Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan

15. júlí 2016
skrifar

Raunveruleikastjarnan og samfélagsmiðladrottningin Kylie Jenner var stödd á uppboði á í gær til styrktar góðgerðarsamtakanna #IAmMoreThan sem hún stofnaði til þess að berjast gegn einelti. 

Kylie var glæsileg á rauða dreglinum enda klæddist hún blá-silfruðum samfesting frá Galvan, sem er breskt fatamerki frá London sem meðal annars Sólveig Káradóttir rekur. 

Galvan hefur verið að ryðja sér til rúms á meðal fræga fólksins en núna í vikunni klæddist Selena Gomez kjól frá merkinu á tónleikum sínum. Jennifer Aniston, Rihanna, Sienna Miller, Jessica Alba og Rosie Huntington-Whiteley eru á meðal dyggra aðdáenda Galvan og hafa flestar klæðst því oftar en einu sinni. 

Kylie var glæsileg í þessum silfurlitaða Galvan samfesting.

A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on

#galvangirl Rita Ora wearing our copper 90's bias slip dress out in NYC Available now @openingceremony #galvanlondon

A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on