Körfubolti

Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður, jafnan á kostum.

Fannar var í miklum ham í þættinum á föstudaginn enda var af nógu að taka.

Innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.