Körfubolti

Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Helena er leikjahæst í íslenska hópnum með 51 landsleik.
Helena er leikjahæst í íslenska hópnum með 51 landsleik. vísir/daníel

Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní.

Enginn nýliði er í hópnum en Helena Sverrisdóttir er leikjahæst þeirra 12 leikmanna sem valdir voru með 51 landsleik.

Íslenski hópurinn er þannig skipaður:

Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík
Framherji · f. 1988 · 178 cm · 29 landsleikir

Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur
Bakvörður · f. 1992 · 180 cm · 1 landsleikur

Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell
Bakvörður · f. 1990 · 176 cm · 13 landsleikir

Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise (á leið til Hauka)
Bakvörður · f. 1988 · 184 cm · 51 landsleikir

Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA, USA/Snæfell
Framherji · f. 1994 · 184 cm · 9 landsleikir

Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík
Bakvörður · f. 1995 · 169 cm · 3 landsleikir

Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage USA/Haukar
Bakvörður · f. 1994 · 177 cm · 6 landsleikir

Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík
Bakvörður · f. 1987 · 167 cm · 28 landsleikir

Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur
Miðherji · f. 1990 · 186 cm · 23 landsleikir

Petrúnella Skúladóttir – Grindavík
Bakvörður · f. 1985 · 177 cm · 25 landsleikir

Sara Rún Hinriksdóttir – Canisius Collage USA/Keflavík
Framherji · f. 1996 · 182 cm · 3 landsleikir

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins, Svíþjóð
Framherji f. 1988 · 181 cm · 30 landsleikir

Ívar Ásgrímsson þjálfar liðið og honum til aðstoðar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon.

Aðrir leikmenn sem voru í æfingahópnum:
Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar
Bergþóra Tómasdóttir – KR
Björg Einarsdóttir – KR
Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell (barnshafandi)
Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík (meidd)
Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik
Lovísa Björt Henningsdóttir – Marist Collage USA/Haukar
María Ben Erlingsdóttir – Grindavík (barnshafandi)
Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar
Sandra Lind Þrastardóttir – KeflavíkAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.