Lífið

Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið

Ellý Ármanns skrifar

Þetta var fáránlegt. Ég var alveg búinn að afskrifa þetta. Ég trúði því ekki að í fjórða skipti á fimm árum erum við Íslendingar síðastir," sagði Heiðar Arnar Kristjánsson Pollapönkari í gærkvöldi eftir að ljóst var að bandið komst áfram upp úr fyrri undanúrslitunum í Eurovision í ár.   Eins og sjá má í viðtalinu ætluðu félagarnir síðan beint upp á hótel að sofa og mæta svo eldsnemma í ræktina strax morguninn eftir.

Þá má einnig sjá frammistöðu Pollapönk í gærkvöldi - sérð þú mistökin sem þeir upplýsa í viðtalinu?

Okkar maður í Kaupmannahöfn, Davíð Luther Sigurðarson, tók viðtalið við strákana.


Tengdar fréttir

Þúsund manns drógu andann í einu

"Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.