Körfubolti

Shouse og Pálína leikmenn ársins í körfuboltanum

mynd/kkí

Stjörnumaðurinn Justin Shouse og Keflavíkurmærin Pálína Gunnlaugsdóttir voru valdir bestu leikmenn Iceland Express-deildanna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Stapanum í kvöld.

Grindvíkingurinn J'Nathan Bullock og Lele Hardy úr Njarðvík voru valdir bestu erlendu leikmennirnir.

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir alla verðlaunahafa kvöldsins:

Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna:
Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell

Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild karla:
Darri Hilmarsson – Þór Þorlákshöfn

Besti erlendi leikmaður Iceland Express-deild kvenna:
Lele Hardy - Njarðvík

Besti erlendi leikmaður í Iceland Express-deild karla:
J´Nathan Bullock - Grindavík

Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna:
Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík

Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild karla:
Guðmundur Jónsson – Þór Þorlákshöfn

Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna:
Margrét Rósa Hálfdánardóttir - Haukar

Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Express-deild karla:
Elvar Már Friðriksson - Njarðvík

Besti dómari Iceland Express-deildum:
Jón Guðmundsson - Keflavík

Besti þjálfari Iceland Express-deild kvenna:
Sverrir Þór Sverrisson - Njarðvík

Besti þjálfari Iceland Express-deild karla:
Helgi Jónas Guðfinnsson – Grindavík

Úrvalslið Iceland Express deildar karla og kvenna kvenna:

Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík
Íris Sverrisdóttir - Haukar
Hildur Sigurðardóttir – Snæfell
Petrúnella Skúladóttir - Njarðvík
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- KR

Magnús Þór Gunnarsson – Keflavík
Justin Shouse - Stjarnan
Jón Ólafur Jónsson - Snæfell
Finnur Atli Magnússon - KR
Sigurður Gunnar Þorsteinsson- Grindavík

Besti leikmaður Iceland Express-deildar kvenna:
Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík

Besti leikmaður Iceland Express-deildar karla:
Justin Shouse – Stjarnan
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.