Lífið

Myndir sem Madonna neitaði að birta

Madonna.
Madonna.

Fimmtuga Madonna bannaði birtingu á meðfylgjandi myndum sem teknar voru af henni fyrir plötuna Hard Candy.

Fjölmiðlar vestan hafs hafa gagnrýnt umrædda myndasyrpu harðlega sökum þess hve söngkonan lítur illa út.

Madonna er sögð staðráðin í að halda í unglegt útlit sitt.

Hún hefur fengið hjálp næringarfræðinga til að setja saman nýjan kúr fyrir hana sem uppistendur aðallega af laxi og öðrum feitum fiski.

Auk mataræðisins mun hún auka við líkamsræktaræfingar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.