Viðskipti innlent

Erlendir ferðmenn aldrei verslað meira

Jónas Hagan, framkvæmdstjóri Iceland Refund
Jónas Hagan, framkvæmdstjóri Iceland Refund

Erlendir ferðamenn hafa aldrei verslað jafn mikið og í júlímánuði síðastliðnum.

Endurgreiðslur Iceland Refund til erlendra ferðamanna jukust um 55 prósent frá sama mánuði í fyrra. Það jafngildir því að erlendir ferðamenn hafi verslað fyrir um 100 milljónum króna meira í júlí á þessu ári en í júlí í fyrra.

Jónas Hagan, framkvæmdstjóri Iceland Refund, segist ekki hafa séð viðlíka aukningu í verslun ferðamanna áður.

Hann telur að skýringuna sé að finna í veiku gengi krónunnar.

"Krónan gerir það að verkum að matur og gisting er orðin ódýrari. Og ferðamenn hafa því meira aflögu til þess að versla," segir Jónas.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
2,75
23
450.310
REGINN
2,19
14
342.698
ICEAIR
2,1
26
150.345
HAGA
2,02
5
64.712
SKEL
1,62
5
101.370

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-0,83
5
1.252.011
ARION
-0,66
11
179.834
KVIKA
-0,48
2
4.035
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.