Erlent

Segja sekt Rússa sannaða

Utanríkisráðuneyti Georgíu segir að gögn frá ratsjárstöðvum í landinu sýni fram á að rússnesk SU-24 orrustuþota hafi farið ólöglega inn í lofthelgi landsins á mánudag og skotið flugskeyti að þorpi. Flugskeytið, sem er rússneskt að gerð, lenti nærri þorpi en sprakk ekki. Yfirvöld í Rússlandi hafa neitað ásökuninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×