Íslenski boltinn

Grindvíkingar fallnir, KR í 2. sæti

Jóhann Þórhallsson í leik gegn Þrótti í Visa bikarnum en þessi lið eiga eftir að mætast á næstu leiktíð.
Jóhann Þórhallsson í leik gegn Þrótti í Visa bikarnum en þessi lið eiga eftir að mætast á næstu leiktíð.

Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn FH í Grindavík í dag. Það dugði ekki til því þeir þurftu nauðsynlega að vinna leikinn til þess að halda sér uppi í deildinni. Þeir leika því í fyrstu deild á næstu leiktíð ásamt ÍBV. KR-ingar tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni með 2-2 jafntefli við Val.

Breiðablik vann Keflavík 2-1, ÍBV vann Fylkir 2-0, Víkingar og Skagamenn gerðu 1-1 jafntefli.

Lokastaða deildarinnar er uppfærð og rétt hér á síðunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×