Viðskipti Stýrivextir óbreyttir á evrusvæðinu - Verðbólga yfir markmiði Stjórn Seðlabanka Evrópu ákvað að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 0,75 prósent, en tilkynnt var um þetta á vaxtaákvörðunarfundi bankans í dag. Viðskipti erlent 4.10.2012 14:24 Gylfi: Óttast alvarlegar afleiðingar hárra vaxta Það verður með öllum ráðum að reyna að lækka vexti og koma þannig betri stoðum undir efnahagslíf landsins, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Hann óttast að Seðlabankinn muni hækka vexti á næstunni, og að það muni hafa slæm áhrif fyrir hagkerfið. Viðskipti innlent 4.10.2012 12:00 Milljarður notar Facebook mánaðarlega Milljarður notenda nota núna Facebook í hverjum mánuði samkvæmt stöðuuppfærslu forsprakka Facebook, Mark Zuckerberg, sem hann birti í morgun á síðu sinni. Viðskipti erlent 4.10.2012 11:33 Vinnufær og sef á nóttunni Hjörtur Arnar Óskarsson fór að finna fyrir óbærilegum verkjum í öxl, kom í ljós að það væri svokölluð kalkmyndun að myndast. Hann leytaði sér hjálpar hjá sjúkraþjálfara hjá Gáska. Kynningar 4.10.2012 10:55 Er betri núna en í upphafi meðgöngu Sunna Jónína Sigurðardóttir leitaði sér hjálpar hjá sjúkraþjálfara hjá Gáska, það hefur hjálpað henni gríðarlega með verki sem hún fór að finna fyrir í mjóbaki. Kynningar 4.10.2012 10:50 2.600 spilarar í Ávöxtunarleiknum - Össur vinsælasta fjárfestingin Samtals hafa 2.633 skráð sig til leiks í Ávöxtunarleiknum á fyrstu þremur dögum leiksins, en hann var formlega settur af stað, með bjölluhringingu í Nasdaq Kauphöll Íslands, á mánudaginn. Þeir sem hafa náð bestum árangri í leiknum hafa náð að ávaxta Keldukrónur sínar um 1,5 til 2,5 prósent, eða á bilinu 150 til 250 þúsund krónur. Viðskipti innlent 4.10.2012 10:32 Við vinnum í verkjum Gáski er öflug sjúkraþjálfunarstöð með útibú í Bolholti og í Mjódd. Þar starfa öflugir sjúkraþjálfarar sem hjálpa fólki að losna við ýmis vandamál og verki. Kynningar 4.10.2012 10:05 Manneskjan sett í öndvegi Sjúkraþjálfun Kópavogs er elsta sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfunarstöð landsins. Þar starfa tólf reyndir sjúkraþjálfarar sem vinna með skjólstæðingum sínum að bættri færni og vinnugetu og við að ná nýjum markmiðum til að geta notið lífsins betur. Kynningar 4.10.2012 10:05 Spelkan kemur í stað hnéaðgerðar Handboltakempan fyrrverandi, Jón Hjaltalín Magnússon, hefur notað "Unloader One"-hnéspelkuna frá Össuri undanfarin ár. Hann mælir eindregið með notkun hennar fyrir alla þá sem hafa verki í hnjám og tapað hafa brjóski í hnjáliðum. Hann hefur sjálfur sloppið við eða frestað hnjáaðgerð, sem hann annars hefði líklega þurft að fara í. Kynningar 4.10.2012 10:05 Teygjur gera oft illt verra Hálsverkir fólks eru yfirleitt tilkomnir vegna of langra vöðva en ekki of stuttra. Það er því ekki gott að teygja á hálsinum því þá er verið að gera illt verra. Armstuðningur er mikilvægur svo vöðvar sígi ekki og lengist. Kynningar 4.10.2012 10:05 Glæsilegur sýningarsalur og fagleg ráðgjöf sérfræðinga Kynningar 4.10.2012 10:05 Öryggi og velferð er okkar fag Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum fært út starfsemi sína með því að samnýta þekkingu á öryggis-, heilbrigðis- og velferðarmálum. Fyrirtækið býður upp á mjög fjölbreytta þjónustu og vöruúrval á velferðarsviði. Kynningar 4.10.2012 10:05 IMF: Endurreisn heimsmarkaðarins tekur áratug Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn áætlar að það muni taka áratug fyrir heimsmarkaðinn að ná sér eftir efnahagshrunið. Þetta sagði helsti hagfræðingur sjóðsins í samtali við ungverska fjölmiðla í gær. Viðskipti erlent 4.10.2012 09:45 Hewlett Packard í frjálsu falli Hugbúnaðar- og töluvurisinn Hewlett Packard (HP) er í frjálsu falli þessa dagana, og féll gengi hlutabréfa félagsins um 13 prósent í gær. Það gerðist fljótlega eftir að Meg Whitman, forstjóri fyrirtækisins, lýsti því yfir að það myndi taka tíma að snúa rekstri fyrirtækisins við, ekki síst í ljósi þess að fyrirtækið hefði byggt upp tekjustofna sína í kringum sölu á fartölvum og prenturunum. Sala á þessum vörum hefur dregist mikið saman undanfarin misseri, ekki síst vegna innreiðar spjaldtölva á markað. Viðskipti erlent 4.10.2012 09:09 Hægagangur á mörkuðum - Marel hækkaði um 2,26 prósent Litlar sveiflur til hækkunar eða lækkunar voru á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. FTSE vísitalan breska hækkaði um 0,28 prósent, DAX vísitalan þýska um 0,22 prósent og Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum hækkaði um 0,49 prósent. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 0,45 prósent og Asia Dow vísitalan um 0.24 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2012 22:56 Engin atvinnugrein á eins bágt og verslunin Verslunarmenn auglýsa eftir talsmönnum verslunarinnar á Alþingi, segir Margrét Kristmannsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Hún segir að verslun eigi engan talsmann í sölum alþingis. "Það er engin atvinnugrein í landinu í dag sem á eins erfitt og verslunin og þetta er sú atvinnugrein sem stendur hvað verst," segir Margrét í samtali við Reykjavík síðdegis. Viðskipti innlent 3.10.2012 21:08 Vill fá skýringar á háum vöxtum á lánum Norðurlandanna Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, hefur lagt fram fyrirspurn til ríkisstjórna Norðurlandanna um kjör á lánum landanna til okkar, sem veitt voru eftir hrunið. Viðskipti innlent 3.10.2012 18:45 Nubo metinn á 125 milljarða - Ríkasti Kínverjinn í hart við Obama Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo, sem sýnt hefur áhuga á því að byggja upp ferðaþjónustu á Grímsstöðum á fjöllum, er í 129. sæti á lista Forbes yfir 400 ríkustu Kínverjana. Hrein eign hans er metin á ríflega einn milljarð dala, eða sem nemur 125 milljörðum króna. Viðskipti erlent 3.10.2012 12:06 Kínverskt fyrirtæki í mál við Barack Obama Kínverska fyrirtækið Ralls Corp hefur ákveðið að höfða mál gegn Barack Obama forseta Bandaríkjanna þar sem hann kom í síðust viku í veg fyrir að fjárfesting fyrirtækisins í Bandaríkjunum yrði að veruleika. Fyrirtækið hugðist reisa vindmyllugarð í Oregon og selja raforku inn í Bandaríkjamarkað, en Obama stöðvaði áformin á grundvelli ákvæðis í lögum sem varða þjóðaröryggi. Viðskipti erlent 3.10.2012 09:52 SÍ: Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar segir að verðbólga hafi verið nokkru minni en spáð var í ágúst. Á móti kemur að gengi krónunnar er lægra en reiknað var með í spánni og töluverð óvissa er um gengisþróun á næstunni. Viðskipti innlent 3.10.2012 09:11 Grikkir leggja Formúlu 1 braut Stjórnvöld í Grikklandi samþykktu í gær tillögu um leggja Formúlu 1 braut í norðurhluta landsins. Kostnaðurinn við verkefnið hleypur á um hundrað milljón evrum eða rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.10.2012 08:30 Titringur hjá Reykjavíkurborg vegna skýrslu um OR Úttektarnefnd sem skipuð var til þess að þess að rannsaka starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur hefur lokið vinnu sinni, og verður skýrsla nefndarinnar formlega kynnt öllum eigendum fyrirtækisins á næstu dögum. Titringur er innan stjórnkerfis Reykjavíkurborgar vegna útkomu skýrslunnar. Viðskipti innlent 3.10.2012 00:00 Samsung stefnir Apple vegna iPhone 5 Samsung Electronics, sem framleiðir Samsung Galaxy símana, hefur ákveðið að höfða mál gegn Apple. Samsung sakar Apple um að hafa brotið gegn höfundarlögum með ýmsum lausnum sem eru í boði á nýja iPone 5 símanum, eftir því sem fram kemur í frétt Reuters. Viðskipti erlent 2.10.2012 21:53 Bank Nordik hækkaði mest í kauphöllinni Gengi bréfa Bank Nordik hækkaði mest í Kauphöll Íslands í dag, eða um 3,79 prósent. Gengi bréfa félagsins er nú 68,5. Viðskipti innlent 2.10.2012 18:32 Helgi Magnús „nálægt því að hlæja“ Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, hóf málflutning sinn fyrir dómi á því, að segja orðrétt; "Sækjandi biðst afsökunar á því ef hann var of "nálægt því að hlæja“ undir þessum málflutningi,“ vitnaði til þessi sem Guðjón Ólafur Jónsson hrl., lögmaður Gunnars Andersen, hafði sagt í ræðu sinni þar sem hann krafðist þess að Helgi Magnús mydi víkja sem sækjandi í málinu, vegna þess að hann hefði verið meðal þeirra sem sóttu um stöðu forstjóra FME þegar hún var auglýst til umsóknar 11. febrúar 2009. Krafan byggir á því að Helgi Magnús sé vanhæfur til þess að sækja málið, þar sem hann hefði orðið undir í "persónulegri samkeppni“ um embætti forstjóra FME. Viðskipti innlent 2.10.2012 14:09 Telur Helga Magnús vanhæfan til þess að fara með málið Gunnar Andersen, fyrrverandi forstjóri FME, krefst þess að ákæru ríkissaksóknara á hendur honum verði vísað frá, þar sem Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, hafi verið meðal þeirra sem sóttu um stöðu forstjóra sem auglýst var laus til umsóknar 11. febrúar 2009. Gunnar var einnig meðal umsækjanda, sem voru nítján talsins, en hann var að loknu hæfismati ráðinn forstjóri FME. Viðskipti innlent 2.10.2012 13:33 Munnlegur málflutningur í máli Gunnars Andersen Munnlegur málflutningur fer fram í máli ríkissaksóknara gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og starfsmanni Landsbankans, en þeir eru ákærðir fyrir brot gegn bankaleynd, en málið varðar leka á gögnum til DV er vörðuðu fjárhag Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. Viðskipti innlent 2.10.2012 12:15 Lággjaldaflugfélagið Gol kaupir 60 Boeing vélar Brasilíska lággjaldaflugfélagið Gol hefur ákveðið að festa kaup á 60 Boeing flugvélum en samningurinn er metin á um sex milljarða dala, eða sem nemur um 750 milljörðum króna. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 2.10.2012 11:42 Bandarísk stjórnvöld höfða mál gegn JP Morgan Embætti saksóknara í New York hefur ákveðið að höfða mál gegn bandaríska bankanum JP Morgan vegna meintra fjársvika Bear Stearns bankans á árunum 2006 og 2007, en JP Morgan keypti bankann eftir í mars 2008. Viðskipti erlent 2.10.2012 09:33 Orkuveitan vill selja helmingshlut í Gagnaveitunni Eigendanefnd Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu um að selja tæplega helmings hlut í Gagnaveitu Reykjavíkur. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Lífeyrissjóðir eru meðal þeirra sem sýnt hafa áhuga á því að kaup hlut í Gagnaveitunni. Viðskipti innlent 2.10.2012 08:47 « ‹ ›
Stýrivextir óbreyttir á evrusvæðinu - Verðbólga yfir markmiði Stjórn Seðlabanka Evrópu ákvað að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 0,75 prósent, en tilkynnt var um þetta á vaxtaákvörðunarfundi bankans í dag. Viðskipti erlent 4.10.2012 14:24
Gylfi: Óttast alvarlegar afleiðingar hárra vaxta Það verður með öllum ráðum að reyna að lækka vexti og koma þannig betri stoðum undir efnahagslíf landsins, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Hann óttast að Seðlabankinn muni hækka vexti á næstunni, og að það muni hafa slæm áhrif fyrir hagkerfið. Viðskipti innlent 4.10.2012 12:00
Milljarður notar Facebook mánaðarlega Milljarður notenda nota núna Facebook í hverjum mánuði samkvæmt stöðuuppfærslu forsprakka Facebook, Mark Zuckerberg, sem hann birti í morgun á síðu sinni. Viðskipti erlent 4.10.2012 11:33
Vinnufær og sef á nóttunni Hjörtur Arnar Óskarsson fór að finna fyrir óbærilegum verkjum í öxl, kom í ljós að það væri svokölluð kalkmyndun að myndast. Hann leytaði sér hjálpar hjá sjúkraþjálfara hjá Gáska. Kynningar 4.10.2012 10:55
Er betri núna en í upphafi meðgöngu Sunna Jónína Sigurðardóttir leitaði sér hjálpar hjá sjúkraþjálfara hjá Gáska, það hefur hjálpað henni gríðarlega með verki sem hún fór að finna fyrir í mjóbaki. Kynningar 4.10.2012 10:50
2.600 spilarar í Ávöxtunarleiknum - Össur vinsælasta fjárfestingin Samtals hafa 2.633 skráð sig til leiks í Ávöxtunarleiknum á fyrstu þremur dögum leiksins, en hann var formlega settur af stað, með bjölluhringingu í Nasdaq Kauphöll Íslands, á mánudaginn. Þeir sem hafa náð bestum árangri í leiknum hafa náð að ávaxta Keldukrónur sínar um 1,5 til 2,5 prósent, eða á bilinu 150 til 250 þúsund krónur. Viðskipti innlent 4.10.2012 10:32
Við vinnum í verkjum Gáski er öflug sjúkraþjálfunarstöð með útibú í Bolholti og í Mjódd. Þar starfa öflugir sjúkraþjálfarar sem hjálpa fólki að losna við ýmis vandamál og verki. Kynningar 4.10.2012 10:05
Manneskjan sett í öndvegi Sjúkraþjálfun Kópavogs er elsta sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfunarstöð landsins. Þar starfa tólf reyndir sjúkraþjálfarar sem vinna með skjólstæðingum sínum að bættri færni og vinnugetu og við að ná nýjum markmiðum til að geta notið lífsins betur. Kynningar 4.10.2012 10:05
Spelkan kemur í stað hnéaðgerðar Handboltakempan fyrrverandi, Jón Hjaltalín Magnússon, hefur notað "Unloader One"-hnéspelkuna frá Össuri undanfarin ár. Hann mælir eindregið með notkun hennar fyrir alla þá sem hafa verki í hnjám og tapað hafa brjóski í hnjáliðum. Hann hefur sjálfur sloppið við eða frestað hnjáaðgerð, sem hann annars hefði líklega þurft að fara í. Kynningar 4.10.2012 10:05
Teygjur gera oft illt verra Hálsverkir fólks eru yfirleitt tilkomnir vegna of langra vöðva en ekki of stuttra. Það er því ekki gott að teygja á hálsinum því þá er verið að gera illt verra. Armstuðningur er mikilvægur svo vöðvar sígi ekki og lengist. Kynningar 4.10.2012 10:05
Öryggi og velferð er okkar fag Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum fært út starfsemi sína með því að samnýta þekkingu á öryggis-, heilbrigðis- og velferðarmálum. Fyrirtækið býður upp á mjög fjölbreytta þjónustu og vöruúrval á velferðarsviði. Kynningar 4.10.2012 10:05
IMF: Endurreisn heimsmarkaðarins tekur áratug Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn áætlar að það muni taka áratug fyrir heimsmarkaðinn að ná sér eftir efnahagshrunið. Þetta sagði helsti hagfræðingur sjóðsins í samtali við ungverska fjölmiðla í gær. Viðskipti erlent 4.10.2012 09:45
Hewlett Packard í frjálsu falli Hugbúnaðar- og töluvurisinn Hewlett Packard (HP) er í frjálsu falli þessa dagana, og féll gengi hlutabréfa félagsins um 13 prósent í gær. Það gerðist fljótlega eftir að Meg Whitman, forstjóri fyrirtækisins, lýsti því yfir að það myndi taka tíma að snúa rekstri fyrirtækisins við, ekki síst í ljósi þess að fyrirtækið hefði byggt upp tekjustofna sína í kringum sölu á fartölvum og prenturunum. Sala á þessum vörum hefur dregist mikið saman undanfarin misseri, ekki síst vegna innreiðar spjaldtölva á markað. Viðskipti erlent 4.10.2012 09:09
Hægagangur á mörkuðum - Marel hækkaði um 2,26 prósent Litlar sveiflur til hækkunar eða lækkunar voru á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. FTSE vísitalan breska hækkaði um 0,28 prósent, DAX vísitalan þýska um 0,22 prósent og Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum hækkaði um 0,49 prósent. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 0,45 prósent og Asia Dow vísitalan um 0.24 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2012 22:56
Engin atvinnugrein á eins bágt og verslunin Verslunarmenn auglýsa eftir talsmönnum verslunarinnar á Alþingi, segir Margrét Kristmannsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Hún segir að verslun eigi engan talsmann í sölum alþingis. "Það er engin atvinnugrein í landinu í dag sem á eins erfitt og verslunin og þetta er sú atvinnugrein sem stendur hvað verst," segir Margrét í samtali við Reykjavík síðdegis. Viðskipti innlent 3.10.2012 21:08
Vill fá skýringar á háum vöxtum á lánum Norðurlandanna Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, hefur lagt fram fyrirspurn til ríkisstjórna Norðurlandanna um kjör á lánum landanna til okkar, sem veitt voru eftir hrunið. Viðskipti innlent 3.10.2012 18:45
Nubo metinn á 125 milljarða - Ríkasti Kínverjinn í hart við Obama Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo, sem sýnt hefur áhuga á því að byggja upp ferðaþjónustu á Grímsstöðum á fjöllum, er í 129. sæti á lista Forbes yfir 400 ríkustu Kínverjana. Hrein eign hans er metin á ríflega einn milljarð dala, eða sem nemur 125 milljörðum króna. Viðskipti erlent 3.10.2012 12:06
Kínverskt fyrirtæki í mál við Barack Obama Kínverska fyrirtækið Ralls Corp hefur ákveðið að höfða mál gegn Barack Obama forseta Bandaríkjanna þar sem hann kom í síðust viku í veg fyrir að fjárfesting fyrirtækisins í Bandaríkjunum yrði að veruleika. Fyrirtækið hugðist reisa vindmyllugarð í Oregon og selja raforku inn í Bandaríkjamarkað, en Obama stöðvaði áformin á grundvelli ákvæðis í lögum sem varða þjóðaröryggi. Viðskipti erlent 3.10.2012 09:52
SÍ: Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar segir að verðbólga hafi verið nokkru minni en spáð var í ágúst. Á móti kemur að gengi krónunnar er lægra en reiknað var með í spánni og töluverð óvissa er um gengisþróun á næstunni. Viðskipti innlent 3.10.2012 09:11
Grikkir leggja Formúlu 1 braut Stjórnvöld í Grikklandi samþykktu í gær tillögu um leggja Formúlu 1 braut í norðurhluta landsins. Kostnaðurinn við verkefnið hleypur á um hundrað milljón evrum eða rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.10.2012 08:30
Titringur hjá Reykjavíkurborg vegna skýrslu um OR Úttektarnefnd sem skipuð var til þess að þess að rannsaka starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur hefur lokið vinnu sinni, og verður skýrsla nefndarinnar formlega kynnt öllum eigendum fyrirtækisins á næstu dögum. Titringur er innan stjórnkerfis Reykjavíkurborgar vegna útkomu skýrslunnar. Viðskipti innlent 3.10.2012 00:00
Samsung stefnir Apple vegna iPhone 5 Samsung Electronics, sem framleiðir Samsung Galaxy símana, hefur ákveðið að höfða mál gegn Apple. Samsung sakar Apple um að hafa brotið gegn höfundarlögum með ýmsum lausnum sem eru í boði á nýja iPone 5 símanum, eftir því sem fram kemur í frétt Reuters. Viðskipti erlent 2.10.2012 21:53
Bank Nordik hækkaði mest í kauphöllinni Gengi bréfa Bank Nordik hækkaði mest í Kauphöll Íslands í dag, eða um 3,79 prósent. Gengi bréfa félagsins er nú 68,5. Viðskipti innlent 2.10.2012 18:32
Helgi Magnús „nálægt því að hlæja“ Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, hóf málflutning sinn fyrir dómi á því, að segja orðrétt; "Sækjandi biðst afsökunar á því ef hann var of "nálægt því að hlæja“ undir þessum málflutningi,“ vitnaði til þessi sem Guðjón Ólafur Jónsson hrl., lögmaður Gunnars Andersen, hafði sagt í ræðu sinni þar sem hann krafðist þess að Helgi Magnús mydi víkja sem sækjandi í málinu, vegna þess að hann hefði verið meðal þeirra sem sóttu um stöðu forstjóra FME þegar hún var auglýst til umsóknar 11. febrúar 2009. Krafan byggir á því að Helgi Magnús sé vanhæfur til þess að sækja málið, þar sem hann hefði orðið undir í "persónulegri samkeppni“ um embætti forstjóra FME. Viðskipti innlent 2.10.2012 14:09
Telur Helga Magnús vanhæfan til þess að fara með málið Gunnar Andersen, fyrrverandi forstjóri FME, krefst þess að ákæru ríkissaksóknara á hendur honum verði vísað frá, þar sem Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, hafi verið meðal þeirra sem sóttu um stöðu forstjóra sem auglýst var laus til umsóknar 11. febrúar 2009. Gunnar var einnig meðal umsækjanda, sem voru nítján talsins, en hann var að loknu hæfismati ráðinn forstjóri FME. Viðskipti innlent 2.10.2012 13:33
Munnlegur málflutningur í máli Gunnars Andersen Munnlegur málflutningur fer fram í máli ríkissaksóknara gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og starfsmanni Landsbankans, en þeir eru ákærðir fyrir brot gegn bankaleynd, en málið varðar leka á gögnum til DV er vörðuðu fjárhag Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. Viðskipti innlent 2.10.2012 12:15
Lággjaldaflugfélagið Gol kaupir 60 Boeing vélar Brasilíska lággjaldaflugfélagið Gol hefur ákveðið að festa kaup á 60 Boeing flugvélum en samningurinn er metin á um sex milljarða dala, eða sem nemur um 750 milljörðum króna. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 2.10.2012 11:42
Bandarísk stjórnvöld höfða mál gegn JP Morgan Embætti saksóknara í New York hefur ákveðið að höfða mál gegn bandaríska bankanum JP Morgan vegna meintra fjársvika Bear Stearns bankans á árunum 2006 og 2007, en JP Morgan keypti bankann eftir í mars 2008. Viðskipti erlent 2.10.2012 09:33
Orkuveitan vill selja helmingshlut í Gagnaveitunni Eigendanefnd Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu um að selja tæplega helmings hlut í Gagnaveitu Reykjavíkur. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Lífeyrissjóðir eru meðal þeirra sem sýnt hafa áhuga á því að kaup hlut í Gagnaveitunni. Viðskipti innlent 2.10.2012 08:47
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent