Viðskipti innlent Erlendar eignir lífeyrissjóða fari í helming heildareigna Erlendar eignir lífeyrissjóðanna hafa á áratug farið úr þremur prósentum í tæp þrjátíu af hreinni eign þeirra. Einkum er fjárfest í alþjóðlegum hlutabréfasjóðum. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:00 Kaupmáttur eykst um tæp 3 prósent Launavísitala í desember í fyrra lækkaði um 0,1 prósentustig á milli mánaða. Lækkunin skýrist af því að áhrifa gætir ekki lengur af 26.000 króna eingreiðslu sem kom til við endurskoðun kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á almennum vinnumarkaði sem greidd var í árslok 2005, að sögn Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:00 Samstarf á sviði gagnaöryggismála Tryggingamiðstöðin og Tölvuþjónustan SecurStore hafa ákveðið að hefja samstarf á sviði forvarna- og fræðslumála í tengslum við verndun tölvugagna. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:00 LSE styrkir varnirnar gegn Nasdaq Breska kauphöllin í Lundúnum (LSE) býst við 180 prósenta aukningu hlutabréfaveltu á markaðnum allt fram til loka næsta árs. Enn fremur ætlar kauphöllin að verja sem nemur 250 milljónum punda, sem svarar til 34,5 milljarða íslenskra króna, til kaupa á eigin bréfum með það fyrir augum að hindra hugsanlega yfirtöku bandaríska hlutabréfamarkaðarins Nasdaq á kauphöllinni. Viðskipti innlent 24.1.2007 04:15 Lúterskir leiðindapúkar Stundum verður maður ótrúlega þreyttur á hvað þessi þjóð er lútersk og leiðinleg. Sammælist um að gera hvunndaginn að endalausum táradal og ef einhver vogar sér í grámyglu skamm-degisins að gera sér glaðan dag þá rjúka allir harðlífismenn þjóðarinnar upp til handa og fóta og hneykslast. Viðskipti innlent 24.1.2007 04:00 Líkur á frekari stýrivaxtahækkun Nokkurrar óánægju gætti í Bretlandi þegar Englandsbanki ákvað að hækka stýrivexti um fjórðung úr prósenti í 5,25 prósent fyrir um hálfum mánuði enda höfðu flestir gert ráð fyrir óbreyttum vöxtum næsta mánuðinn eða svo. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:45 Vaxtalækkun fyrir kosningar? Fleiri og fleiri eru að komast á þá skoðun að ekki verði tilefni fyrir Seðlabankann að lækka vexti fyrr en um mitt sumar. Ástæðan er að allt er á fullu svingi enn sem komið er í hagkerfinu og kólnunareinkennin láta lítið á sér kræla. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:30 Handtölvur stækka Handtölvur ehf. hafa fest kaup á Gagnatækni ehf. Með kaupunum verður til Handtölvur–Gagnatækni, sem verður vel í stakk búið að veita heildarlausnir varðandi vélbúnað, hugbúnað og þjónustu til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:15 Viðgerð frestað á Cantat-3 Viðgerðarskipið CS Pacific Guardian sem átti að gera við Ameríkulegg Cantat-3 sæstrengsins hefur verið sent aftur í heimahöfn á Bermúda og viðgerð frestað um óákveðinn tíma. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:00 Gjaldeyrir skilaði mestu 2006 Innlendir gjaldeyrisreikningar skiluðu hæstri nafnávöxtun innlánsreikninga á síðasta ári samkvæmt Viðskiptablaði Morgunblaðsins. Gengislækkun krónunnar var mikil í fyrra, öfugt við árið 2005 þegar neikvæð nafnávöxtun varð á gjaldeyrisreikningum. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:00 Stríðslán uppgreitt Um áramótin síðustu greiddu Bretar Bandaríkjamönnum lokagreiðslu af láni sem tekið var í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Bretar fengu á stríðsárunum um 30 milljarða Bandaríkjadala í formi efnahagsaðstoðar Franklins D. Roosevelt Bandaríkjaforseta til bandamanna. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:00 Straumur í Nordea Straumur-Burðarás er sagður vera einn þeirra fjárfesta sem hafa keypt hlutabréf í Nordea, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, að sögn Dagens Industri. Stefnt er að sölu á fimmtungshlut ríkisins í Nordea og er talið líklegt að finnska félagið Sampo, sem hefur keypt bréf í Nordea í stórum stíl, og Investor, stærsti hluthafinn í SEB, vilji eignast þann hlut. Viðskipti innlent 24.1.2007 02:45 Glitnir gefur út skuldabréf í evrum fyrir 45 milljarða króna Glitnir hefur samið um útgáfu skuldabréfa að upphæð 500 milljónir evra eða sem jafngildir 45 milljörðum íslenskra króna. Skuldabréfin eru á föstum 4,375% vöxtum en gjalddagi þeirra er á árinu 2010. Viðskipti innlent 23.1.2007 20:32 SPV veitt heimild til eignar í SP-Fjármögnun Fjármálaeftirlitið veitti Sparisjóði Vélstjóra heimild á fimmtudag í síðustu viku til þess að fara með allt að 33 prósenta virkan eignarhlut í SP-Fjármögnun hf. samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 23.1.2007 16:02 Launavísitalan lækkaði í desember Launavísitala í desember í fyrra mældist 300,8 stig en það er 0,1 prósentustiga lækkun frá mánuðinum á undan. Lækkunin skýrist af því að áhrifa gætir ekki lengur af 26.000 króna eingreiðslu við endurskoðun kjarasamninga ASÍ og SA á almennum vinnumarkaði sem greidd var í árslok 2005, að sögn Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 23.1.2007 09:14 Besta afkoma í sögu Lýsingar Eignarleigufyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Existu, skilaði rétt rúmlega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 689 milljóna króna hagnað árið 2005. Þetta er besta starfsár í sögu fyrirtækisins. Hagnaður fyrir skatta nam 1,2 milljörðum króna sem er 391 milljón króna meira en árið á undan. Viðskipti innlent 23.1.2007 07:00 Útlán til íbúðakaupa aukast Útlán Íbúðalánasjóðs og bankakerfisins jukust um rúm sex prósent í desember síðastliðnum frá fyrra mánuði. Alls námu lánin rúmum níu milljörðum króna. Viðskipti innlent 23.1.2007 06:45 Lífeyrissjóðirnir bæta við sig Samkvæmt tölum Seðlabankans jukust heildareignir lífeyrissjóðanna um 219 milljarða króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2006 og námu 1.439 milljörðum króna í nóvemberlok. Þetta samsvarar átján prósenta aukningu frá ársbyrjun 2006, en eins prósenta aukningu á milli mánaða. Viðskipti innlent 23.1.2007 06:15 Góð ávöxtunhjá Almenna Allar ávöxtunarleiðir Almenna lífeyrissjóðsins skiluðu góðri ávöxtun á síðasta ári vegna hækkana á innlendum og erlendum hlutabréfum og veikingu íslensku krónunnar gagnvart bandaríkjadal. Viðskipti innlent 23.1.2007 06:00 Kaupþing spáir meiri verðbólgu Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent í febrúar. Gangi það eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 7,2 prósent sem er 0,3 prósenta hækkun á milli mánaða. Greiningardeildin spáir 3,4 prósenta verðbólgu á árinu. Viðskipti innlent 22.1.2007 16:43 Aukning í íbúðalánum bankanna Bankarnir lánuðu 4,2 milljarða krónur til íbúðakaupa í desembermánuði í fyrra. Ný lán bankanna hafa aukist jafnt og þétt frá því í ágúst í fyrra en þá nam upphæð nýrra íbúðalána 2,9 milljörðum króna. Bankarnir veittu 420 ný lán á síðasta mánuði liðins árs og nam meðalupphæð hvers láns 9,9 milljónum króna. Viðskipti innlent 22.1.2007 16:29 Úrvalsvísitalan í methæðum Úrvalsvísitalan fór í methæðir við lokun viðskipta í Kauphöll Íslands í dag þegar vísitalan endaði í 6.930 stigum. Þar með var síðasta met vísitölunnar slegið þegar vísitalan fór í 6.925 stig 15. febrúar í fyrra. Viðskipti innlent 22.1.2007 16:10 Þrjú lyf frá Actavis á evrópskan markað Actavis hefur sett á markað þrjú ný samheitalyf í Evrópu. Lyfin eru þróuð á Íslandi og eru meðal fjölmargra lyfja sem Actavis mun markaðssetja í Evrópu á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 22.1.2007 11:13 Aukinn hagnaður hjá Nýherja Hagnaður Nýherja nam 305,6 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 76,5 milljóna króna hagnað árið 2005. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi liðins árs nam 68 milljónum króna, sem er 42,9 milljónum krónum meira en árið á undan. Viðskipti innlent 19.1.2007 23:22 Síðasta ár það besta hjá Lýsingu Eignarleigufyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Existu, skilaði rétt rúmlega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 689 milljóna króna hagnað árið 2005. Þetta er besta starfsár í sögu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 19.1.2007 14:27 Íbúðaverð lækkaði í desember Íbúðaverð lækkaði um 0,7 prósent á milli mánaða í desember í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati ríksins. Lækkunin á ársgrundvelli nemur 3,9 prósentum. Greiningardeild Glitnis segir gert hafa verið ráð fyrir að verð myndi lækka á fasteignamarkaði og virðist það vera að koma fram nú. Ástæðan er aukið framboð á nýju húsnæði og hærri lántökukostnaður. Viðskipti innlent 19.1.2007 11:34 Ekki búist við lægri lánshæfiseinkunn Greiningardeild Glitnis býst ekki við að lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Í febrúar verður ár liðið frá því Fitch gaf ríkissjóði neikvæða lánshæfiseinkunn og býst Glitnir við að Fitch muni bíða og sjá til hverju framvindur. Greiningardeildin segir það hugsanlegt að matsfyrirtækið breyti horfunum í stöðugar. Viðskipti innlent 19.1.2007 10:41 Hagnaður Eimskips í takt við væntingar Hf. Eimskipafélag Íslands skilaði 79 milljóna dala hagnaði eftir skatta á síðasta ári. Þetta svarar til rúmlega 5,5 milljarða króna. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi liðins árs nam rúmlega 148.000 bandaríkjadala, eða tæpum 10,6 milljónum króna, sem er í takt við væntingar. Félagið ætlar að gera upp í evrum frá og með 1. nóvember á þessu ári. Viðskipti innlent 19.1.2007 09:57 Mikil hækkun vísitölu byggingarkostnaðar Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan janúar og gildir fyrir febrúar, hækkar um 2,30 prósent frá fyrri mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Samningsbundin laun í byggingariðnaði hækkuðu að meðaltali um 4,2 prósent og höfðu helstu áhrif á vísitöluna. Viðskipti innlent 19.1.2007 09:10 Líkur á lækkun stýrivaxta í júlí Ekki er líkur á að Seðlabanki Íslands lækki stýrivexti fyrr en í júlí, að sögn greiningardeildar Landsbankans. Deildin segir vexti á millibankamarkaði hafa hækkað meira en stýrivextir Seðlabankans og bendi slíkt til lausafjárskorts. Þannig sé ólíkt að vextirnir lækki í bráð. Viðskipti innlent 18.1.2007 16:28 « ‹ ›
Erlendar eignir lífeyrissjóða fari í helming heildareigna Erlendar eignir lífeyrissjóðanna hafa á áratug farið úr þremur prósentum í tæp þrjátíu af hreinni eign þeirra. Einkum er fjárfest í alþjóðlegum hlutabréfasjóðum. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:00
Kaupmáttur eykst um tæp 3 prósent Launavísitala í desember í fyrra lækkaði um 0,1 prósentustig á milli mánaða. Lækkunin skýrist af því að áhrifa gætir ekki lengur af 26.000 króna eingreiðslu sem kom til við endurskoðun kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á almennum vinnumarkaði sem greidd var í árslok 2005, að sögn Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:00
Samstarf á sviði gagnaöryggismála Tryggingamiðstöðin og Tölvuþjónustan SecurStore hafa ákveðið að hefja samstarf á sviði forvarna- og fræðslumála í tengslum við verndun tölvugagna. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:00
LSE styrkir varnirnar gegn Nasdaq Breska kauphöllin í Lundúnum (LSE) býst við 180 prósenta aukningu hlutabréfaveltu á markaðnum allt fram til loka næsta árs. Enn fremur ætlar kauphöllin að verja sem nemur 250 milljónum punda, sem svarar til 34,5 milljarða íslenskra króna, til kaupa á eigin bréfum með það fyrir augum að hindra hugsanlega yfirtöku bandaríska hlutabréfamarkaðarins Nasdaq á kauphöllinni. Viðskipti innlent 24.1.2007 04:15
Lúterskir leiðindapúkar Stundum verður maður ótrúlega þreyttur á hvað þessi þjóð er lútersk og leiðinleg. Sammælist um að gera hvunndaginn að endalausum táradal og ef einhver vogar sér í grámyglu skamm-degisins að gera sér glaðan dag þá rjúka allir harðlífismenn þjóðarinnar upp til handa og fóta og hneykslast. Viðskipti innlent 24.1.2007 04:00
Líkur á frekari stýrivaxtahækkun Nokkurrar óánægju gætti í Bretlandi þegar Englandsbanki ákvað að hækka stýrivexti um fjórðung úr prósenti í 5,25 prósent fyrir um hálfum mánuði enda höfðu flestir gert ráð fyrir óbreyttum vöxtum næsta mánuðinn eða svo. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:45
Vaxtalækkun fyrir kosningar? Fleiri og fleiri eru að komast á þá skoðun að ekki verði tilefni fyrir Seðlabankann að lækka vexti fyrr en um mitt sumar. Ástæðan er að allt er á fullu svingi enn sem komið er í hagkerfinu og kólnunareinkennin láta lítið á sér kræla. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:30
Handtölvur stækka Handtölvur ehf. hafa fest kaup á Gagnatækni ehf. Með kaupunum verður til Handtölvur–Gagnatækni, sem verður vel í stakk búið að veita heildarlausnir varðandi vélbúnað, hugbúnað og þjónustu til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:15
Viðgerð frestað á Cantat-3 Viðgerðarskipið CS Pacific Guardian sem átti að gera við Ameríkulegg Cantat-3 sæstrengsins hefur verið sent aftur í heimahöfn á Bermúda og viðgerð frestað um óákveðinn tíma. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:00
Gjaldeyrir skilaði mestu 2006 Innlendir gjaldeyrisreikningar skiluðu hæstri nafnávöxtun innlánsreikninga á síðasta ári samkvæmt Viðskiptablaði Morgunblaðsins. Gengislækkun krónunnar var mikil í fyrra, öfugt við árið 2005 þegar neikvæð nafnávöxtun varð á gjaldeyrisreikningum. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:00
Stríðslán uppgreitt Um áramótin síðustu greiddu Bretar Bandaríkjamönnum lokagreiðslu af láni sem tekið var í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Bretar fengu á stríðsárunum um 30 milljarða Bandaríkjadala í formi efnahagsaðstoðar Franklins D. Roosevelt Bandaríkjaforseta til bandamanna. Viðskipti innlent 24.1.2007 03:00
Straumur í Nordea Straumur-Burðarás er sagður vera einn þeirra fjárfesta sem hafa keypt hlutabréf í Nordea, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, að sögn Dagens Industri. Stefnt er að sölu á fimmtungshlut ríkisins í Nordea og er talið líklegt að finnska félagið Sampo, sem hefur keypt bréf í Nordea í stórum stíl, og Investor, stærsti hluthafinn í SEB, vilji eignast þann hlut. Viðskipti innlent 24.1.2007 02:45
Glitnir gefur út skuldabréf í evrum fyrir 45 milljarða króna Glitnir hefur samið um útgáfu skuldabréfa að upphæð 500 milljónir evra eða sem jafngildir 45 milljörðum íslenskra króna. Skuldabréfin eru á föstum 4,375% vöxtum en gjalddagi þeirra er á árinu 2010. Viðskipti innlent 23.1.2007 20:32
SPV veitt heimild til eignar í SP-Fjármögnun Fjármálaeftirlitið veitti Sparisjóði Vélstjóra heimild á fimmtudag í síðustu viku til þess að fara með allt að 33 prósenta virkan eignarhlut í SP-Fjármögnun hf. samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 23.1.2007 16:02
Launavísitalan lækkaði í desember Launavísitala í desember í fyrra mældist 300,8 stig en það er 0,1 prósentustiga lækkun frá mánuðinum á undan. Lækkunin skýrist af því að áhrifa gætir ekki lengur af 26.000 króna eingreiðslu við endurskoðun kjarasamninga ASÍ og SA á almennum vinnumarkaði sem greidd var í árslok 2005, að sögn Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 23.1.2007 09:14
Besta afkoma í sögu Lýsingar Eignarleigufyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Existu, skilaði rétt rúmlega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 689 milljóna króna hagnað árið 2005. Þetta er besta starfsár í sögu fyrirtækisins. Hagnaður fyrir skatta nam 1,2 milljörðum króna sem er 391 milljón króna meira en árið á undan. Viðskipti innlent 23.1.2007 07:00
Útlán til íbúðakaupa aukast Útlán Íbúðalánasjóðs og bankakerfisins jukust um rúm sex prósent í desember síðastliðnum frá fyrra mánuði. Alls námu lánin rúmum níu milljörðum króna. Viðskipti innlent 23.1.2007 06:45
Lífeyrissjóðirnir bæta við sig Samkvæmt tölum Seðlabankans jukust heildareignir lífeyrissjóðanna um 219 milljarða króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2006 og námu 1.439 milljörðum króna í nóvemberlok. Þetta samsvarar átján prósenta aukningu frá ársbyrjun 2006, en eins prósenta aukningu á milli mánaða. Viðskipti innlent 23.1.2007 06:15
Góð ávöxtunhjá Almenna Allar ávöxtunarleiðir Almenna lífeyrissjóðsins skiluðu góðri ávöxtun á síðasta ári vegna hækkana á innlendum og erlendum hlutabréfum og veikingu íslensku krónunnar gagnvart bandaríkjadal. Viðskipti innlent 23.1.2007 06:00
Kaupþing spáir meiri verðbólgu Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent í febrúar. Gangi það eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 7,2 prósent sem er 0,3 prósenta hækkun á milli mánaða. Greiningardeildin spáir 3,4 prósenta verðbólgu á árinu. Viðskipti innlent 22.1.2007 16:43
Aukning í íbúðalánum bankanna Bankarnir lánuðu 4,2 milljarða krónur til íbúðakaupa í desembermánuði í fyrra. Ný lán bankanna hafa aukist jafnt og þétt frá því í ágúst í fyrra en þá nam upphæð nýrra íbúðalána 2,9 milljörðum króna. Bankarnir veittu 420 ný lán á síðasta mánuði liðins árs og nam meðalupphæð hvers láns 9,9 milljónum króna. Viðskipti innlent 22.1.2007 16:29
Úrvalsvísitalan í methæðum Úrvalsvísitalan fór í methæðir við lokun viðskipta í Kauphöll Íslands í dag þegar vísitalan endaði í 6.930 stigum. Þar með var síðasta met vísitölunnar slegið þegar vísitalan fór í 6.925 stig 15. febrúar í fyrra. Viðskipti innlent 22.1.2007 16:10
Þrjú lyf frá Actavis á evrópskan markað Actavis hefur sett á markað þrjú ný samheitalyf í Evrópu. Lyfin eru þróuð á Íslandi og eru meðal fjölmargra lyfja sem Actavis mun markaðssetja í Evrópu á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 22.1.2007 11:13
Aukinn hagnaður hjá Nýherja Hagnaður Nýherja nam 305,6 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 76,5 milljóna króna hagnað árið 2005. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi liðins árs nam 68 milljónum króna, sem er 42,9 milljónum krónum meira en árið á undan. Viðskipti innlent 19.1.2007 23:22
Síðasta ár það besta hjá Lýsingu Eignarleigufyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Existu, skilaði rétt rúmlega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 689 milljóna króna hagnað árið 2005. Þetta er besta starfsár í sögu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 19.1.2007 14:27
Íbúðaverð lækkaði í desember Íbúðaverð lækkaði um 0,7 prósent á milli mánaða í desember í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati ríksins. Lækkunin á ársgrundvelli nemur 3,9 prósentum. Greiningardeild Glitnis segir gert hafa verið ráð fyrir að verð myndi lækka á fasteignamarkaði og virðist það vera að koma fram nú. Ástæðan er aukið framboð á nýju húsnæði og hærri lántökukostnaður. Viðskipti innlent 19.1.2007 11:34
Ekki búist við lægri lánshæfiseinkunn Greiningardeild Glitnis býst ekki við að lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Í febrúar verður ár liðið frá því Fitch gaf ríkissjóði neikvæða lánshæfiseinkunn og býst Glitnir við að Fitch muni bíða og sjá til hverju framvindur. Greiningardeildin segir það hugsanlegt að matsfyrirtækið breyti horfunum í stöðugar. Viðskipti innlent 19.1.2007 10:41
Hagnaður Eimskips í takt við væntingar Hf. Eimskipafélag Íslands skilaði 79 milljóna dala hagnaði eftir skatta á síðasta ári. Þetta svarar til rúmlega 5,5 milljarða króna. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi liðins árs nam rúmlega 148.000 bandaríkjadala, eða tæpum 10,6 milljónum króna, sem er í takt við væntingar. Félagið ætlar að gera upp í evrum frá og með 1. nóvember á þessu ári. Viðskipti innlent 19.1.2007 09:57
Mikil hækkun vísitölu byggingarkostnaðar Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan janúar og gildir fyrir febrúar, hækkar um 2,30 prósent frá fyrri mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Samningsbundin laun í byggingariðnaði hækkuðu að meðaltali um 4,2 prósent og höfðu helstu áhrif á vísitöluna. Viðskipti innlent 19.1.2007 09:10
Líkur á lækkun stýrivaxta í júlí Ekki er líkur á að Seðlabanki Íslands lækki stýrivexti fyrr en í júlí, að sögn greiningardeildar Landsbankans. Deildin segir vexti á millibankamarkaði hafa hækkað meira en stýrivextir Seðlabankans og bendi slíkt til lausafjárskorts. Þannig sé ólíkt að vextirnir lækki í bráð. Viðskipti innlent 18.1.2007 16:28
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent