Viðskipti innlent Nýir menn í stjórn Viðskiptaráð áfrýjunarréttar í Amsterdam í Hollandi hefur skipað þrjá nýja menn í stjórn Stork N.V. fyrirtækjasamstæðunnar í kjölfar deilna stjórnarinnar við stærstu hluthafa. Eftir breytinguna verða átta í stjórn í stað fimm og hafa nýju mennirnir úrslitavald í stefnumarkandi ákvörðunum. Viðskipti innlent 27.1.2007 14:31 Besti árangur í sögu SP-Fjármögnunar Hagnaður eignarleigufyrirtækisins SP-Fjármögnunar nam tæpum 803 milljónum króna árið 2006 sem er 67 prósenta aukning frá fyrra ári. Þetta er besti árangur í sögu félagsins. Viðskipti innlent 26.1.2007 13:52 Tillaga um 40% arð í LÍ Bankastjórn Landsbankans leggur til við aðalfund að yfir 28 þúsund hluthöfum bankans verði greiddur 40 prósenta arður fyrir síðasta ár. Þetta samsvarar alls 4,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.1.2007 11:27 Actavis vill kaupa samheitalyfjahluta Merck KGaA Actavis ætlar að bjóða í samheitalyfjahluta Merck KGaA. Að sögn Róberts Wessmans, forstjóra Actavis, hefur fjármögnun í verkið þegar verið tryggð með aðkomu þriggja leiðandi alþjóðlegra banka. Viðskipti innlent 26.1.2007 10:53 Hagnaður Landsbankans umfram væntingar Hagnaður Landsbankans nam 40,2 milljörðum króna á síðasta ári. Þar af nam hagnaðurinn á fjórða og síðasta fjórðungi liðins árs 14,1 milljarði króna. Þetta er rúmlega tvöfalt meira en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 26.1.2007 09:25 Tekjur af erlendri starfsemi í fyrsta sinn meiri Liðlega helmingur af tekjum Landsbanka Íslands á síðasta ári stöfuðu af umsvifum bankans í útlöndum en þetta er í fyrsta sinn sem tekjur af erlendri starfsemi eru meiri en af innlendri. Hagnaður bankans á síðasta ári var rúmir fjörtíu milljarðar króna eftir skatta en það er 61% aukning frá fyrra ári. Viðskipti innlent 26.1.2007 09:05 Ákærðu í Baugsmáli sýknuð Hæstiréttur kvað í gær upp sýknudóm vegna sex ákæruliða í upphaflegu Baugsmáli. Meðal annars þótti ekki hafið yfir vafa að starfsmenn hefðu staðið ranglega að innflutningi á jeppa Jóns Ásgeirs. Viðskipti innlent 26.1.2007 05:00 Eimskip hækkar afgreiðslugjald um 24 prósent Gjaldskrá Eimskips fyrir flutninga innanlands hækkar um 4,5 prósent frá 1. febrúar næstkomandi. Landssamband kúabænda bendir á að afgreiðslugjald muni að sama skapi hækka úr 129 krónum í 160 krónur en það jafngildir 24 prósenta hækkun. Það er íþyngjandi þar sem gjaldið er hátt í hlutfalli af heildar flutningskostnaði smávöru, að sögn Landssambands kúabænda. Viðskipti innlent 25.1.2007 15:31 Kaupþing leiðir kaup á Phase Eight Kaupþing hefur ásamt hópi fjárfesta keypt bresku tískuvöruverslunina Phase Eight á 51,5 milljónir punda, sem nemur tæpum sjö milljörðum króna. Þetta kemur fram í frétt á vef Times. Viðskipti innlent 25.1.2007 13:00 Markmiðakvöld í febrúar Guðjón Bergmann jógakennari ætlar að bjóða upp á Markmiðakvöld 1. febrúar næstkomandi. Á Markmiðakvöldum er einblínt á stefnumótun í ljósi hinna sjö mannlegu þarfa, með stuttum fyrirlestri um mikilvægi markmiða og drauma, þar sem meðal annars verður rætt um fyrirheit og hættur. Markmiðakvöld var haldið síðast undir lok desember í fyrra á Grand Hótel í Reykjavík. Viðskipti innlent 25.1.2007 11:30 Framleiðslan mest hér og verðlagið hátt Verg landsframleiðsla á mann hér er mest, eða 29 prósent yfir meðaltali 25 ríkja Evrópusambandsins. Verðlag er sömuleiðis hlutfallslega hæst hér á landi. Þetta kemur fram í niðurstöðum alþjóðlegs verðsamanburðar árið 2004 ásamt bráðabirgðaniðurstöðum árið 2005. Viðskipti innlent 25.1.2007 10:04 Peningaskápurinn... Jón Þór Sturluson hagfræðingur var meðal frummælenda á fundi Félags viðskipta og hagfræðinga um krónuna og evruna. Erindi Jóns Þórs var athyglisvert og tæpt á ýmsum þáttum sem eru verðugt innlegg í þessa mikilvægu umræðu sem eflaust mun halda áfram næstu misserin. Viðskipti innlent 25.1.2007 06:00 Kreditkorti hf. verður skipt Ákveðið hefur verið að skipta upp fyrirtækinu Kreditkort hf. og færa útgáfu greiðslukorta og þjónustu við þau yfir í nýtt dótturfélag. Breytingin verður kynnt nánar af hálfu fyrirtækisins í dag. Viðskipti innlent 25.1.2007 05:30 Glitnir gefur aftur út bréf í Evrópu Glitnir hefur gengið frá samningum um útgáfu skuldabréfa að upphæð 500 milljónir evra, sem jafngildir tæplega 45 milljörðum íslenskra króna, á föstum vöxtum sem nema 4,375 prósentum, með gjalddaga árið 2010. Viðskipti innlent 25.1.2007 05:15 Evruhlutabréf eru rökrétt skref Líklegt má telja að tillaga um að færa allt hlutafé Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka úr krónum yfir í evrur verðu lögð fyrir hluthafa á aðalfundi bankans sem haldinn verður í febrúarlok eða byrjun mars. Viðskipti innlent 25.1.2007 05:00 Gengi AMR fór niður Gengi hlutabréfa í bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR Corp., sem FL Group á 5,98 prósenta hlut í, lækkaði í gær um 8,49 prósent á markaði í dag og var lokagengi dagsins 36,7 dalir á hlut. Greiningardeild Kaupþings segir líklegt að lækkunin skýrist af tilkynningu félagsins á hlutafjáraukningu til niðurgreiðslu skulda og skuldbindinga og kaupa á nýjum flugvélum. Viðskipti innlent 24.1.2007 16:41 Útlán bankanna tóku kipp undir lok árs Útlán íslensku bankanna námu rúmum 3.808 milljörðum króna á síðasta ári, samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands. Lánin stóðu nokkuð í stað frá vordögum liðins ár en hafa vaxið hratt á síðustu mánuðum liðins árs. Skuldir heimilanna gagnvart bankakerfinu jukust um 30 prósent á milli ára. Helsta ástæðan er skuldbreyting húsnæðislána sem aftur minnkaði hlut Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 24.1.2007 12:21 Kaupþingi spáð mestum hagnaði félaga árið 2007 Minni hagnaður af sölu eigna dregur heildarafkomu niður á milli ára. Fimm félög skila yfir tuttugu milljörðum í hús og ekkert verður rekið með tapi. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:15 Þingið áhrifalaust varðandi gengismál Margar stefnumarkandi ákvarðanir í peningamálum þjóðarinnar hafa verið teknar án frumkvæðis eða skilnings stjórnmálamanna, að sögn Vilhjálms Bjarnasonar aðjúnkts við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:15 Fiskverð í hæstu hæðum Mjög hátt verð fékkst fyrir fisk á fiskmörkuðum landsins í síðustu viku eða 185,75 krónur að meðaltali fyrir kíló sem er 6,52 króna hækkun á milli vikna. Vefur Fiskifrétta segir þetta jafngilda því að aflaverðmæti síðustu viku hafi numið 294 milljónum króna. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:15 Fyrirhyggja í uppgjöri Nokkur af stærstu fyrirtækjum landsins hafa ýmist ákveðið að gera bækur sínar upp í evrum eða íhuga að gera slíkt. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00 Stýrivextir bíta í smákólnandi hagkerfi Aðstæður í alþjóðahagkerfinu eru sagðar hagfelldari en í byrjun síðasta árs og ýtir það undir bjartsýni um þróun mála hér vegna þess að minni líkur eru þá á taugaveiklunarviðbrögðum erlendra fjárfesta þrátt fyrir neikvæðar fréttir. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00 Þegar umsækjendum er hafnað Mikilvægt er að þeir sem ekki hafa verið valdir til starfa en hafa sótt um starf fái heiðarlegt höfnunarbréf, símtal eða tölvupóst. Þeir umsækjendur sem ekki verða fyrir valinu og fá hvorki skriflegt né munnlegt svar við umsóknum upplifa oft sterka höfnun. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00 Fyrsta erlenda skráning Glitnis Næstkomandi mánudag verður Copeinca, fjórði stærsti fiskimjöls- og lýsisframleiðandi Perú, skráð í Kauphöllina í Osló. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00 Íslensk auglýsing fer víða Ímyndarauglýsing fyrir Volkswagen Passat sem Hvíta húsið og Saga film gerðu fyrir bifreiðaumboðið Heklu er nú sýnd við góðan orðstír á sjónvarpsstöðvum í Suður-Kóreu og Ungverjalandi. Útlit er fyrir að hróður íslenskrar auglýsingagerðar berist víðar því þegar hefur komið fyrirspurn frá Taívan um afnot af auglýsingunni. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00 Íslensk verðbréf skila methagnaði Íslensk verðbréf hf. á Akureyri skiluðu methagnaði á síðasta ári og einkenndist reksturinn af miklum vexti. Alls nam hagnaður félagsins 403 milljónum króna. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00 Þvingaðir leikir í hagstjórninni Skýrsla krónunefndar Viðskipta-ráðs sýnist hafa gefið umræðu um evruna byr undir báða vængi. Ekki síst fékk umræðan aukið vægi og dýpt í ljósi þess að atvinnulífið lýsti efasemdum sínum um framtíð krónunnar með því að stilla krónu og evru upp sem þeim kostum sem Íslendingar þyrftu að velja á milli og setja með því spurningarmerki aftan við framtíð krónunnar. Með skýrslunni hefur atvinnulífið unnið heimavinnu í einu helsta hagsmunamáli sínu. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:45 SPV má eiga þriðjung í SP Fjármálaeftirlitið hefur heimilað Sparisjóði Vélstjóraað fara með virkan eignarhlut, allt að 33 prósentum í SP-Fjármögnun hf. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:45 Félagsþjónusta auðmanna Það var glatt á hjalla hjá kunningja Aurasálarinnar um helgina. Eins og venjulega var úr nógu félagslífi að velja. Bankarnir buðu allir í partí og kvöldmat, nokkur stórfyrirtæki voru með veislur og svo var vini Aurasálarinnar vitaskuld boðið á leiki hjá íslenska handboltalandsliðinu, West Ham, Chelsea og Barcelona. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:30 Úr verkfræði í ræðismennsku Margt hefur breyst á Íslandi á þeim tuttugu og átta árum sem María Priscilla Zanoria hefur verið búsett á Íslandi. Árið 1979 kom hún hingað til lands, þá 24 ára gömul. Fyrir voru fjórir Filippseyingar á Íslandi. Hún minnist þess sérstaklega að margt eldra fólk virtist aldrei hafa séð dökka manneskju áður og varð því oftar en ekki starsýnt á hana. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:15 « ‹ ›
Nýir menn í stjórn Viðskiptaráð áfrýjunarréttar í Amsterdam í Hollandi hefur skipað þrjá nýja menn í stjórn Stork N.V. fyrirtækjasamstæðunnar í kjölfar deilna stjórnarinnar við stærstu hluthafa. Eftir breytinguna verða átta í stjórn í stað fimm og hafa nýju mennirnir úrslitavald í stefnumarkandi ákvörðunum. Viðskipti innlent 27.1.2007 14:31
Besti árangur í sögu SP-Fjármögnunar Hagnaður eignarleigufyrirtækisins SP-Fjármögnunar nam tæpum 803 milljónum króna árið 2006 sem er 67 prósenta aukning frá fyrra ári. Þetta er besti árangur í sögu félagsins. Viðskipti innlent 26.1.2007 13:52
Tillaga um 40% arð í LÍ Bankastjórn Landsbankans leggur til við aðalfund að yfir 28 þúsund hluthöfum bankans verði greiddur 40 prósenta arður fyrir síðasta ár. Þetta samsvarar alls 4,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.1.2007 11:27
Actavis vill kaupa samheitalyfjahluta Merck KGaA Actavis ætlar að bjóða í samheitalyfjahluta Merck KGaA. Að sögn Róberts Wessmans, forstjóra Actavis, hefur fjármögnun í verkið þegar verið tryggð með aðkomu þriggja leiðandi alþjóðlegra banka. Viðskipti innlent 26.1.2007 10:53
Hagnaður Landsbankans umfram væntingar Hagnaður Landsbankans nam 40,2 milljörðum króna á síðasta ári. Þar af nam hagnaðurinn á fjórða og síðasta fjórðungi liðins árs 14,1 milljarði króna. Þetta er rúmlega tvöfalt meira en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 26.1.2007 09:25
Tekjur af erlendri starfsemi í fyrsta sinn meiri Liðlega helmingur af tekjum Landsbanka Íslands á síðasta ári stöfuðu af umsvifum bankans í útlöndum en þetta er í fyrsta sinn sem tekjur af erlendri starfsemi eru meiri en af innlendri. Hagnaður bankans á síðasta ári var rúmir fjörtíu milljarðar króna eftir skatta en það er 61% aukning frá fyrra ári. Viðskipti innlent 26.1.2007 09:05
Ákærðu í Baugsmáli sýknuð Hæstiréttur kvað í gær upp sýknudóm vegna sex ákæruliða í upphaflegu Baugsmáli. Meðal annars þótti ekki hafið yfir vafa að starfsmenn hefðu staðið ranglega að innflutningi á jeppa Jóns Ásgeirs. Viðskipti innlent 26.1.2007 05:00
Eimskip hækkar afgreiðslugjald um 24 prósent Gjaldskrá Eimskips fyrir flutninga innanlands hækkar um 4,5 prósent frá 1. febrúar næstkomandi. Landssamband kúabænda bendir á að afgreiðslugjald muni að sama skapi hækka úr 129 krónum í 160 krónur en það jafngildir 24 prósenta hækkun. Það er íþyngjandi þar sem gjaldið er hátt í hlutfalli af heildar flutningskostnaði smávöru, að sögn Landssambands kúabænda. Viðskipti innlent 25.1.2007 15:31
Kaupþing leiðir kaup á Phase Eight Kaupþing hefur ásamt hópi fjárfesta keypt bresku tískuvöruverslunina Phase Eight á 51,5 milljónir punda, sem nemur tæpum sjö milljörðum króna. Þetta kemur fram í frétt á vef Times. Viðskipti innlent 25.1.2007 13:00
Markmiðakvöld í febrúar Guðjón Bergmann jógakennari ætlar að bjóða upp á Markmiðakvöld 1. febrúar næstkomandi. Á Markmiðakvöldum er einblínt á stefnumótun í ljósi hinna sjö mannlegu þarfa, með stuttum fyrirlestri um mikilvægi markmiða og drauma, þar sem meðal annars verður rætt um fyrirheit og hættur. Markmiðakvöld var haldið síðast undir lok desember í fyrra á Grand Hótel í Reykjavík. Viðskipti innlent 25.1.2007 11:30
Framleiðslan mest hér og verðlagið hátt Verg landsframleiðsla á mann hér er mest, eða 29 prósent yfir meðaltali 25 ríkja Evrópusambandsins. Verðlag er sömuleiðis hlutfallslega hæst hér á landi. Þetta kemur fram í niðurstöðum alþjóðlegs verðsamanburðar árið 2004 ásamt bráðabirgðaniðurstöðum árið 2005. Viðskipti innlent 25.1.2007 10:04
Peningaskápurinn... Jón Þór Sturluson hagfræðingur var meðal frummælenda á fundi Félags viðskipta og hagfræðinga um krónuna og evruna. Erindi Jóns Þórs var athyglisvert og tæpt á ýmsum þáttum sem eru verðugt innlegg í þessa mikilvægu umræðu sem eflaust mun halda áfram næstu misserin. Viðskipti innlent 25.1.2007 06:00
Kreditkorti hf. verður skipt Ákveðið hefur verið að skipta upp fyrirtækinu Kreditkort hf. og færa útgáfu greiðslukorta og þjónustu við þau yfir í nýtt dótturfélag. Breytingin verður kynnt nánar af hálfu fyrirtækisins í dag. Viðskipti innlent 25.1.2007 05:30
Glitnir gefur aftur út bréf í Evrópu Glitnir hefur gengið frá samningum um útgáfu skuldabréfa að upphæð 500 milljónir evra, sem jafngildir tæplega 45 milljörðum íslenskra króna, á föstum vöxtum sem nema 4,375 prósentum, með gjalddaga árið 2010. Viðskipti innlent 25.1.2007 05:15
Evruhlutabréf eru rökrétt skref Líklegt má telja að tillaga um að færa allt hlutafé Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka úr krónum yfir í evrur verðu lögð fyrir hluthafa á aðalfundi bankans sem haldinn verður í febrúarlok eða byrjun mars. Viðskipti innlent 25.1.2007 05:00
Gengi AMR fór niður Gengi hlutabréfa í bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR Corp., sem FL Group á 5,98 prósenta hlut í, lækkaði í gær um 8,49 prósent á markaði í dag og var lokagengi dagsins 36,7 dalir á hlut. Greiningardeild Kaupþings segir líklegt að lækkunin skýrist af tilkynningu félagsins á hlutafjáraukningu til niðurgreiðslu skulda og skuldbindinga og kaupa á nýjum flugvélum. Viðskipti innlent 24.1.2007 16:41
Útlán bankanna tóku kipp undir lok árs Útlán íslensku bankanna námu rúmum 3.808 milljörðum króna á síðasta ári, samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands. Lánin stóðu nokkuð í stað frá vordögum liðins ár en hafa vaxið hratt á síðustu mánuðum liðins árs. Skuldir heimilanna gagnvart bankakerfinu jukust um 30 prósent á milli ára. Helsta ástæðan er skuldbreyting húsnæðislána sem aftur minnkaði hlut Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 24.1.2007 12:21
Kaupþingi spáð mestum hagnaði félaga árið 2007 Minni hagnaður af sölu eigna dregur heildarafkomu niður á milli ára. Fimm félög skila yfir tuttugu milljörðum í hús og ekkert verður rekið með tapi. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:15
Þingið áhrifalaust varðandi gengismál Margar stefnumarkandi ákvarðanir í peningamálum þjóðarinnar hafa verið teknar án frumkvæðis eða skilnings stjórnmálamanna, að sögn Vilhjálms Bjarnasonar aðjúnkts við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:15
Fiskverð í hæstu hæðum Mjög hátt verð fékkst fyrir fisk á fiskmörkuðum landsins í síðustu viku eða 185,75 krónur að meðaltali fyrir kíló sem er 6,52 króna hækkun á milli vikna. Vefur Fiskifrétta segir þetta jafngilda því að aflaverðmæti síðustu viku hafi numið 294 milljónum króna. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:15
Fyrirhyggja í uppgjöri Nokkur af stærstu fyrirtækjum landsins hafa ýmist ákveðið að gera bækur sínar upp í evrum eða íhuga að gera slíkt. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00
Stýrivextir bíta í smákólnandi hagkerfi Aðstæður í alþjóðahagkerfinu eru sagðar hagfelldari en í byrjun síðasta árs og ýtir það undir bjartsýni um þróun mála hér vegna þess að minni líkur eru þá á taugaveiklunarviðbrögðum erlendra fjárfesta þrátt fyrir neikvæðar fréttir. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00
Þegar umsækjendum er hafnað Mikilvægt er að þeir sem ekki hafa verið valdir til starfa en hafa sótt um starf fái heiðarlegt höfnunarbréf, símtal eða tölvupóst. Þeir umsækjendur sem ekki verða fyrir valinu og fá hvorki skriflegt né munnlegt svar við umsóknum upplifa oft sterka höfnun. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00
Fyrsta erlenda skráning Glitnis Næstkomandi mánudag verður Copeinca, fjórði stærsti fiskimjöls- og lýsisframleiðandi Perú, skráð í Kauphöllina í Osló. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00
Íslensk auglýsing fer víða Ímyndarauglýsing fyrir Volkswagen Passat sem Hvíta húsið og Saga film gerðu fyrir bifreiðaumboðið Heklu er nú sýnd við góðan orðstír á sjónvarpsstöðvum í Suður-Kóreu og Ungverjalandi. Útlit er fyrir að hróður íslenskrar auglýsingagerðar berist víðar því þegar hefur komið fyrirspurn frá Taívan um afnot af auglýsingunni. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00
Íslensk verðbréf skila methagnaði Íslensk verðbréf hf. á Akureyri skiluðu methagnaði á síðasta ári og einkenndist reksturinn af miklum vexti. Alls nam hagnaður félagsins 403 milljónum króna. Viðskipti innlent 24.1.2007 06:00
Þvingaðir leikir í hagstjórninni Skýrsla krónunefndar Viðskipta-ráðs sýnist hafa gefið umræðu um evruna byr undir báða vængi. Ekki síst fékk umræðan aukið vægi og dýpt í ljósi þess að atvinnulífið lýsti efasemdum sínum um framtíð krónunnar með því að stilla krónu og evru upp sem þeim kostum sem Íslendingar þyrftu að velja á milli og setja með því spurningarmerki aftan við framtíð krónunnar. Með skýrslunni hefur atvinnulífið unnið heimavinnu í einu helsta hagsmunamáli sínu. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:45
SPV má eiga þriðjung í SP Fjármálaeftirlitið hefur heimilað Sparisjóði Vélstjóraað fara með virkan eignarhlut, allt að 33 prósentum í SP-Fjármögnun hf. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:45
Félagsþjónusta auðmanna Það var glatt á hjalla hjá kunningja Aurasálarinnar um helgina. Eins og venjulega var úr nógu félagslífi að velja. Bankarnir buðu allir í partí og kvöldmat, nokkur stórfyrirtæki voru með veislur og svo var vini Aurasálarinnar vitaskuld boðið á leiki hjá íslenska handboltalandsliðinu, West Ham, Chelsea og Barcelona. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:30
Úr verkfræði í ræðismennsku Margt hefur breyst á Íslandi á þeim tuttugu og átta árum sem María Priscilla Zanoria hefur verið búsett á Íslandi. Árið 1979 kom hún hingað til lands, þá 24 ára gömul. Fyrir voru fjórir Filippseyingar á Íslandi. Hún minnist þess sérstaklega að margt eldra fólk virtist aldrei hafa séð dökka manneskju áður og varð því oftar en ekki starsýnt á hana. Viðskipti innlent 24.1.2007 05:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent