Sport Real Madrid komið aftur á skrið í spænsku deildinni Real Madrid vann í kvöld öruggan 2-0 sigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni Fótbolti 22.4.2023 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur 77 – 70 Keflavík | Valur hafði betur í framlengdum leik Valskonur eru komnar í stöðuna 2-0 í úrslitaeinvígi sínu við Keflavík í Subway deild kvenna í körfubolta. Þetta varð ljóst eftir 77-70 sigur liðsins í framlengdum leik í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 22.4.2023 21:11 Martin með tólf stig í sigri Valencia Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í körfubolta, Martin Hermannsson skoraði 12 stig fyrir lið sitt Valencia á Spáni er það bar sigurorðið af Bilbao í ACB deildinni. Körfubolti 22.4.2023 20:36 Gleðitár féllu er Hollywood-lið Wrexham batt enda á fimmtán ára útlegð sína Velska knattspyrnufélagið Wrexham tryggði sér í dag sæti í ensku D-deildinni á næsta tímabili með sigri á Boreham Wood. Þar með bindur liðið enda á 15 ára útlegð sína frá ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 22.4.2023 19:59 Ritstjórinn rekinn eftir smekklausa og villandi grein um Schumacher Ritstjóra þýska tímaritsins Die Aktuelle hefur verið sagt upp störfum eftir að viðtal, sem sagt var vera við þýsku Formúlu 1 goðsögnina Michael Schumacher en var í raun texti settur saman af gervigreindarforriti, birtist í nýlegu tölublaði tímaritsins. Formúla 1 22.4.2023 19:15 Sviptingar á toppnum: Dortmund nýtti sér tap Bayern Það urðu heldur betur vendingar á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag og eftir úrslit dagsins er það Borussia Dortmund sem situr á toppi deildarinnar. Bayern Munchen missteig sig á útivelli gegn Mainz. Fótbolti 22.4.2023 19:06 Arnór Þór með fjögur mörk í stóru tapi gegn Lemgo Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer er liðið laut í lægra haldi gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur í Lemgo í dag urðu 38-28, heimamönnum í vil. Handbolti 22.4.2023 18:47 Sjáðu mörkin: Sveinn Aron Guðjohnsen reyndist hetja Elfsborg Sveinn Aron Guðjohnsen reyndist hetjan í liði Elfsborg sem vann 2-1 sigur á Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.4.2023 17:26 Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan með Juventus í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við 3-2 tap gegn Roma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.4.2023 17:05 Jóhann Berg spilaði er Burnley tapaði óvænt stigum Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Jóhann Berg Guðmundsson, var í byrjunarliði Burnley sem tapaði fyrir QPR í ensku B-deildinni í dag. Lokatölur á Turf Moor 2-1, QPR í vil. Enski boltinn 22.4.2023 16:48 Lærisveinar Guðmundar í góðri stöðu í Danmörku Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Federicia unnu sinn annan leik í röð í dag er liðið tók á móti Skandrborg í úrslitakeppni dönsku deildarinnar. Handbolti 22.4.2023 16:34 Naumur sigur Liverpool gegn nýliðunum Liverpool vann nauman 3-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.4.2023 16:00 Mahrez skaut Manchester City í úrslitaleikinn Manchester City er komið áfram í úrslitaleik enska bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í undanúrslitum keppninnar í dag. Enski boltinn 22.4.2023 15:16 Genoa nálgast efstu deild eftir sigurmark Alberts Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Cittadella í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Albert og félagar þurfa nú aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér sæti í efstu deild. Fótbolti 22.4.2023 15:01 Íslendingalið Bayern endurheimti toppsætið með risasigri Íslendingalið Bayern München skaust aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Freiburg í dag. Lokatölur 8-2, en heimakonur voru búnar að gera út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.4.2023 14:16 Annar sigur Fulham í röð Eftir fimm tapleiki í röð í öllum keppnum vann Fulham sinn annan sigur í röð er liðið vann 2-1 sigur gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.4.2023 13:31 Börsungar taka forystuna með sér til Spánar Barcelona vann góðan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.4.2023 13:25 Arsenal þurfi nánast kraftaverk til að vinna City Eftir að hafa tapað sex stigum í seinustu þremur leikjum hefur Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, galopnað titilbaráttuna. Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City eru nú aðeins fjórum stigum á eftir Lundúnaliðinu, en liðin mætast næstkomandi miðvikudag í leik sem gæti farið langleiðina með að tryggja öðru hvoru liðinu Englandsmeistaratitilinn. Fótbolti 22.4.2023 13:01 Wembanyama skráir sig í nýliðavalið Victor Wembanyama, einn mest spennandi körfuboltamaður heims síðustu tuttugu ára, hefur gefið það út að hann muni skrá nafn sitt í nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta fyrir næsta tímabil. Körfubolti 22.4.2023 12:15 Geldingatjörn kemur vel undan vetri Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa. Veiði 22.4.2023 11:38 Arsenal rennir hýru auga til Mount Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, er sagt fylgjast náið með stöðu mála hjá Mason Mount, leikmanni nágrannaliðs þeirra Chelsea. Fótbolti 22.4.2023 11:32 Gólfefnaframleiðandi bjargaði Kielce úr fjárhagsvandræðum Svo virðist sem fjárhagsvandræði pólska stórliðsins Kielce séu úr sögunni í bili eftir að samningar náðust við gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða stærsti styrktaraðili félagsins. Handbolti 22.4.2023 10:31 Pistill: Pílagrímsferð til Parma Af einhverjum ástæðum skipar lið Parma á Ítalíu stóran sess í hjörtum margra fótboltaáhugamanna á Íslandi. Ekki er það þó árangur síðustu 20 ára sem kom þeim þangað, en síðustu ár hafa verið nánast einn samfelldur táradalur fyrir stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 22.4.2023 10:00 Jókerinn með þrefalda tvennu og Denver einum sigri frá undanúrslitum Átta liða úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta héldu áfram í nótt með þremur leikjum. Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu fyrir Denver Nuggets er liðið vann níu stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves, 120-111, og Denver-liðið er nú aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Körfubolti 22.4.2023 09:31 Nagelsmann mun ekki taka við Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea mun ekki ráða þýska þjálfarann Julian Nagelsmann til að taka við liðinu að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 22.4.2023 09:00 Fimm dæmdir í bann fyrir brot á veðmálareglum Fimm leikmenn NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta hafa verið dæmdir í bann fyrir brot á veðmálareglum deildarinnar. Sport 22.4.2023 08:01 Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna og undanúrslit FA-bikarsins Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem meðal annars verður boðið upp á úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta og undanúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims. Sport 22.4.2023 06:00 „Get ekki beðið eftir leiknum á móti City“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega svekktur eftir þriðja jafntefli liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tók á móti botnliði Southampton og gróf sig ofan í djúpa holu snemma leiks. Fótbolti 21.4.2023 23:15 Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar séu á eftir þremur Íslendingum Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að Amo Handboll, nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á næsta tímabili, sé á höttunum eftir þremur íslenskum leikmönnum. Handbolti 21.4.2023 22:31 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Þór Þ. 75-83 | Þórsarar taka forystuna gegn meisturunum Þór frá Þorlákshöfn vann góðan átta stiga sigur gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 75-83. Þórsarar eru því komnir með 1-0 forystu í einvíginu. Körfubolti 21.4.2023 21:55 « ‹ ›
Real Madrid komið aftur á skrið í spænsku deildinni Real Madrid vann í kvöld öruggan 2-0 sigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni Fótbolti 22.4.2023 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur 77 – 70 Keflavík | Valur hafði betur í framlengdum leik Valskonur eru komnar í stöðuna 2-0 í úrslitaeinvígi sínu við Keflavík í Subway deild kvenna í körfubolta. Þetta varð ljóst eftir 77-70 sigur liðsins í framlengdum leik í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 22.4.2023 21:11
Martin með tólf stig í sigri Valencia Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í körfubolta, Martin Hermannsson skoraði 12 stig fyrir lið sitt Valencia á Spáni er það bar sigurorðið af Bilbao í ACB deildinni. Körfubolti 22.4.2023 20:36
Gleðitár féllu er Hollywood-lið Wrexham batt enda á fimmtán ára útlegð sína Velska knattspyrnufélagið Wrexham tryggði sér í dag sæti í ensku D-deildinni á næsta tímabili með sigri á Boreham Wood. Þar með bindur liðið enda á 15 ára útlegð sína frá ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 22.4.2023 19:59
Ritstjórinn rekinn eftir smekklausa og villandi grein um Schumacher Ritstjóra þýska tímaritsins Die Aktuelle hefur verið sagt upp störfum eftir að viðtal, sem sagt var vera við þýsku Formúlu 1 goðsögnina Michael Schumacher en var í raun texti settur saman af gervigreindarforriti, birtist í nýlegu tölublaði tímaritsins. Formúla 1 22.4.2023 19:15
Sviptingar á toppnum: Dortmund nýtti sér tap Bayern Það urðu heldur betur vendingar á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag og eftir úrslit dagsins er það Borussia Dortmund sem situr á toppi deildarinnar. Bayern Munchen missteig sig á útivelli gegn Mainz. Fótbolti 22.4.2023 19:06
Arnór Þór með fjögur mörk í stóru tapi gegn Lemgo Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer er liðið laut í lægra haldi gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur í Lemgo í dag urðu 38-28, heimamönnum í vil. Handbolti 22.4.2023 18:47
Sjáðu mörkin: Sveinn Aron Guðjohnsen reyndist hetja Elfsborg Sveinn Aron Guðjohnsen reyndist hetjan í liði Elfsborg sem vann 2-1 sigur á Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.4.2023 17:26
Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan með Juventus í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við 3-2 tap gegn Roma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.4.2023 17:05
Jóhann Berg spilaði er Burnley tapaði óvænt stigum Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Jóhann Berg Guðmundsson, var í byrjunarliði Burnley sem tapaði fyrir QPR í ensku B-deildinni í dag. Lokatölur á Turf Moor 2-1, QPR í vil. Enski boltinn 22.4.2023 16:48
Lærisveinar Guðmundar í góðri stöðu í Danmörku Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Federicia unnu sinn annan leik í röð í dag er liðið tók á móti Skandrborg í úrslitakeppni dönsku deildarinnar. Handbolti 22.4.2023 16:34
Naumur sigur Liverpool gegn nýliðunum Liverpool vann nauman 3-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.4.2023 16:00
Mahrez skaut Manchester City í úrslitaleikinn Manchester City er komið áfram í úrslitaleik enska bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í undanúrslitum keppninnar í dag. Enski boltinn 22.4.2023 15:16
Genoa nálgast efstu deild eftir sigurmark Alberts Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Cittadella í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Albert og félagar þurfa nú aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér sæti í efstu deild. Fótbolti 22.4.2023 15:01
Íslendingalið Bayern endurheimti toppsætið með risasigri Íslendingalið Bayern München skaust aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Freiburg í dag. Lokatölur 8-2, en heimakonur voru búnar að gera út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.4.2023 14:16
Annar sigur Fulham í röð Eftir fimm tapleiki í röð í öllum keppnum vann Fulham sinn annan sigur í röð er liðið vann 2-1 sigur gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.4.2023 13:31
Börsungar taka forystuna með sér til Spánar Barcelona vann góðan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.4.2023 13:25
Arsenal þurfi nánast kraftaverk til að vinna City Eftir að hafa tapað sex stigum í seinustu þremur leikjum hefur Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, galopnað titilbaráttuna. Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City eru nú aðeins fjórum stigum á eftir Lundúnaliðinu, en liðin mætast næstkomandi miðvikudag í leik sem gæti farið langleiðina með að tryggja öðru hvoru liðinu Englandsmeistaratitilinn. Fótbolti 22.4.2023 13:01
Wembanyama skráir sig í nýliðavalið Victor Wembanyama, einn mest spennandi körfuboltamaður heims síðustu tuttugu ára, hefur gefið það út að hann muni skrá nafn sitt í nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta fyrir næsta tímabil. Körfubolti 22.4.2023 12:15
Geldingatjörn kemur vel undan vetri Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa. Veiði 22.4.2023 11:38
Arsenal rennir hýru auga til Mount Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, er sagt fylgjast náið með stöðu mála hjá Mason Mount, leikmanni nágrannaliðs þeirra Chelsea. Fótbolti 22.4.2023 11:32
Gólfefnaframleiðandi bjargaði Kielce úr fjárhagsvandræðum Svo virðist sem fjárhagsvandræði pólska stórliðsins Kielce séu úr sögunni í bili eftir að samningar náðust við gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða stærsti styrktaraðili félagsins. Handbolti 22.4.2023 10:31
Pistill: Pílagrímsferð til Parma Af einhverjum ástæðum skipar lið Parma á Ítalíu stóran sess í hjörtum margra fótboltaáhugamanna á Íslandi. Ekki er það þó árangur síðustu 20 ára sem kom þeim þangað, en síðustu ár hafa verið nánast einn samfelldur táradalur fyrir stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 22.4.2023 10:00
Jókerinn með þrefalda tvennu og Denver einum sigri frá undanúrslitum Átta liða úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta héldu áfram í nótt með þremur leikjum. Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu fyrir Denver Nuggets er liðið vann níu stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves, 120-111, og Denver-liðið er nú aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Körfubolti 22.4.2023 09:31
Nagelsmann mun ekki taka við Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea mun ekki ráða þýska þjálfarann Julian Nagelsmann til að taka við liðinu að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 22.4.2023 09:00
Fimm dæmdir í bann fyrir brot á veðmálareglum Fimm leikmenn NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta hafa verið dæmdir í bann fyrir brot á veðmálareglum deildarinnar. Sport 22.4.2023 08:01
Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna og undanúrslit FA-bikarsins Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem meðal annars verður boðið upp á úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta og undanúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims. Sport 22.4.2023 06:00
„Get ekki beðið eftir leiknum á móti City“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega svekktur eftir þriðja jafntefli liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tók á móti botnliði Southampton og gróf sig ofan í djúpa holu snemma leiks. Fótbolti 21.4.2023 23:15
Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar séu á eftir þremur Íslendingum Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að Amo Handboll, nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á næsta tímabili, sé á höttunum eftir þremur íslenskum leikmönnum. Handbolti 21.4.2023 22:31
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Þór Þ. 75-83 | Þórsarar taka forystuna gegn meisturunum Þór frá Þorlákshöfn vann góðan átta stiga sigur gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 75-83. Þórsarar eru því komnir með 1-0 forystu í einvíginu. Körfubolti 21.4.2023 21:55