Sport

„Vorum stað­ráðnir í að vinna þennan leik“

Erik Ten Hag og lærisveinar hans eru komnir í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, þeirrar elstu og virtustu. Tapið gegn Sevilla á fimmtudagskvöld sat þó enn í Ten Hag er hann ræddi við blaðamenn eftir sigur Manchester United á Brighton & Hove Albion eftir vítaspyrnukeppni á Wembley.

Enski boltinn

Hörður Björg­vin hafði betur gegn Sverri Inga

Hörður Björg­vin Magnús­son, leik­maður Pan­at­hinai­kos, hafði betur gegn kollega sínum úr ís­lenska lands­liðinu, Sverri Inga Inga­syni leik­manni PAOK þegar að liðin mættust í grísku úr­vals­deildinni í kvöld.

Sport

Jón Dagur fór á kostum gegn Standard Liege

Ís­lenski at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn í knatt­spyrnu, Jón Dagur Þor­steins­son lék á alls oddi í liði OH Leu­ven sem vann 3-2 sigur á Standard Liege í belgísku úr­vals­deildinni í dag.

Fótbolti

„Ef við spilum svona verðum við ekki í toppbaráttu“

„Ég er mjög svekktur með frammistöðuna í þessum leik. Við spilum ekki nógu góðan leik, ég held við getum bara verið ánægðir með þetta eina stig,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 0-0 jafntefli á móti Keflavík á Greifavellinum í dag. 

Sport