Sport Opnar fyrir það að Meistaradeildarleikir verði spilaðir í Bandaríkjunum Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, afskrifar alls ekki að spila stórleiki í Meistaradeildinni í fótbolta hinum megin við Atlantshafið. Fótbolti 26.4.2023 16:00 Bjórkastarar settir í bann Stuðningsmenn danska fótboltafélagsins Vejle fá bæði bann og sekt frá félaginu sínu eftir hegðun þeirra í bikarleik á dögunum. Fótbolti 26.4.2023 15:31 Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 26.4.2023 15:00 Kórdrengir gjaldþrota Fótboltafélagið Kórdrengir hefur verið lýst gjaldþrota. Kórdrengir hættu við þátttöku í Lengjudeildinni í sumar eftir að hafa spilað þar tímabilin 2021 og 2022. Þeirra sól skein skærast sumarið 2021 þegar liðið hafnaði í fjórða sæti Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 26.4.2023 14:31 „Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. Íslenski boltinn 26.4.2023 14:02 Mourinho og Ancelotti vinna saman í nýrri nefnd hjá UEFA Knattspyrnustjórarnir Carlo Ancelotti og José Mourinho geta nú haft bein áhrif á þróun fótboltans í heiminum. Fótbolti 26.4.2023 13:31 Þurfa að færa Janet Jackson tónleika út af velgengni Hawks Atlanta Hawks hélt sér á lífi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna frábæran endurkomusigur í Boston. Körfubolti 26.4.2023 13:00 Þrír innbyrðis Bestu deildar-leikir í bikarnum Þrír Bestu deildar-slagir verða í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í hádeginu. Íslenski boltinn 26.4.2023 12:34 Tók skóna af hillunni til að hjálpa uppeldisfélaginu Þorsteinn Már Ragnarsson var búinn að setja fótboltaskóna upp á hilluna en enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Hann mun eftir allt saman spila á ný með uppeldisfélaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2023 12:00 Arteta: Leikurinn gegn City mun ekki ráða úrslitum í titilbaráttunni Flestir líta á leik Manchester City og Arsenal í kvöld sem úrslitaleik um Englandsmeistaratitilinn í ár. Knattspyrnustjóri Arsenal er þó ekki á því að þessi leikur ráði endanlega úrslitum. Enski boltinn 26.4.2023 11:31 ÍBV fær tvöfaldan liðsstyrk frá Jamaíku ÍBV hefur fengið tvo jamaíska leikmenn til sín. Þeir hafa báðir leikið fyrir landslið Jamaíku sem Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson þjálfar. Íslenski boltinn 26.4.2023 11:00 „Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 26.4.2023 10:33 „Veit að strákarnir í flokknum hjá Tindastóli eru miður sín yfir þessu“ „Ég var eiginlega bara í sjokki og átti bara síst von á þessu, að það væri einhver sem færi og gengi á bak orða sinna,“ segir Þórir Guðmundsson, formaður barna- og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Vestra, eftir að Tindastóll sendi formlega kvörtun inn til KKÍ vegna þess að Vestri hafði notað ólöglegan leikmann í leikjum liðanna í 11. flokki karla. Körfubolti 26.4.2023 10:31 Amanda bauð upp á Cryuff takta og Hlín skoraði með hælnum Íslensku landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Hlín Eiríksdóttir sýndu snilli sína í frábærum 4-0 sigri Kristianstad liðsins á Uppsala í sænsku deildinni um helgina. Fótbolti 26.4.2023 10:00 FH-ingar bjóða Gylfa velkominn á æfingar Gylfi Þór Sigurðsson er uppalinn hjá FH og sumir sjá það sem möguleika fyrir Gylfa að koma sér aftur í leikform með því að spila með FH-liðinu í Bestu deildinni í simar. Íslenski boltinn 26.4.2023 09:33 „Er þetta leikur án snertinga?“ Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður Vals, sótti vítaspyrnu í 1-3 sigri þeirra gegn Fram síðastliðin sunnudag. Sérfræðingar Stúkunnar voru ósammála um hvort dæma ætti vítaspyrnu eða ekki. Sport 26.4.2023 09:31 „Snýst um að hámarka virði vörunnar“ Ekki liggur fyrir hvar Olís-deildir karla og kvenna í handbolta verða sýndar á næsta tímabili. Sjónvarpssamningar eru lausir. Handbolti 26.4.2023 09:02 Sara Sigmunds hættir óvænt hjá WIT og opnar nýjan kafla WIT Fitness sendi í gær frá sér óvænta tilkynningu þar sem fyrirtækið þakkaði íslensku CrossFit konunni Söru Sigmundsdóttur fyrir tíma þeirra saman. Sport 26.4.2023 08:31 Strákarnir okkar þurfa að vera á tánum í Drive Inn Arena Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir síðasta útileik sinn í undankeppni EM sem er í Ísrael. Handbolti 26.4.2023 08:16 Barcelona búið að redda sér 226 milljörðum Slæm fjárhagsstaða Barcelona hefur verið mikið í fréttum undanfarna mánuði. Fyrst hafði félagið ekki efni á að semja við Lionel Messi, þá hefur gengið illa að fá keppnisleyfi fyrir leikmenn og skuldastaðan er mjög slæm. Fótbolti 26.4.2023 08:02 Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. Sport 26.4.2023 07:35 Tvö lið í sumarfrí en eitt hélt sér á lífi í NBA í nótt Los Angeles Clippers og Minnesota Timberwolves eru bæði komin í sumarfrí eftir tap í nótt í fimmta leik í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en Atlanta Hawks hélt sér á lífi í einvígi sínu á móti Boston Celtics. Körfubolti 26.4.2023 07:20 Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01 FH sækir tvo leikmenn á lokametrum félagskiptagluggans Arna Eiríksdóttir og Heidi Giles hafa gengið til liðs við FH fyrir komandi átök í Bestu deildinni. Fótbolti 26.4.2023 06:30 Dagskráin í dag: Tindastóll getur sent Njarðvíkinga í sumarfrí Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína þriðjudegi. Þar ber líklega hæst að nefna þriðja leik Njarðvíkur og Tindastóls í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta þar sem Njarðvíkingar eru með bakið upp við vegg. Sport 26.4.2023 06:01 „Óskar verður ekki ánægður með þetta“ ÍBV vann Breiðablik 2-1 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum síðastliðin sunnudag. Varnarleikur gestanna var vægast sagt lélegur í fyrsta marki leiksins. Íslenski boltinn 25.4.2023 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 78-66 | Keflvíkingar halda úrslitaeinvíginu á lífi Keflavík vann afar mikilvægan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 78-66. Keflvíkingar voru með bakið upp við vegg fyrir leik kvöldsins, en komu í veg fyrir að Valskonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Körfubolti 25.4.2023 23:30 Tindastóll dregur 11. flokk úr úrslitakeppni vegna samskiptaleysis Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að draga lið sitt úr úrslitakeppni Íslandsmótsins í 11. flokki karla í körfubolta vegna samskiptaleysis milli aðila innan félagsins. Körfubolti 25.4.2023 22:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 22:15 „Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. Íslenski boltinn 25.4.2023 21:55 « ‹ ›
Opnar fyrir það að Meistaradeildarleikir verði spilaðir í Bandaríkjunum Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, afskrifar alls ekki að spila stórleiki í Meistaradeildinni í fótbolta hinum megin við Atlantshafið. Fótbolti 26.4.2023 16:00
Bjórkastarar settir í bann Stuðningsmenn danska fótboltafélagsins Vejle fá bæði bann og sekt frá félaginu sínu eftir hegðun þeirra í bikarleik á dögunum. Fótbolti 26.4.2023 15:31
Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 26.4.2023 15:00
Kórdrengir gjaldþrota Fótboltafélagið Kórdrengir hefur verið lýst gjaldþrota. Kórdrengir hættu við þátttöku í Lengjudeildinni í sumar eftir að hafa spilað þar tímabilin 2021 og 2022. Þeirra sól skein skærast sumarið 2021 þegar liðið hafnaði í fjórða sæti Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 26.4.2023 14:31
„Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. Íslenski boltinn 26.4.2023 14:02
Mourinho og Ancelotti vinna saman í nýrri nefnd hjá UEFA Knattspyrnustjórarnir Carlo Ancelotti og José Mourinho geta nú haft bein áhrif á þróun fótboltans í heiminum. Fótbolti 26.4.2023 13:31
Þurfa að færa Janet Jackson tónleika út af velgengni Hawks Atlanta Hawks hélt sér á lífi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna frábæran endurkomusigur í Boston. Körfubolti 26.4.2023 13:00
Þrír innbyrðis Bestu deildar-leikir í bikarnum Þrír Bestu deildar-slagir verða í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í hádeginu. Íslenski boltinn 26.4.2023 12:34
Tók skóna af hillunni til að hjálpa uppeldisfélaginu Þorsteinn Már Ragnarsson var búinn að setja fótboltaskóna upp á hilluna en enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Hann mun eftir allt saman spila á ný með uppeldisfélaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2023 12:00
Arteta: Leikurinn gegn City mun ekki ráða úrslitum í titilbaráttunni Flestir líta á leik Manchester City og Arsenal í kvöld sem úrslitaleik um Englandsmeistaratitilinn í ár. Knattspyrnustjóri Arsenal er þó ekki á því að þessi leikur ráði endanlega úrslitum. Enski boltinn 26.4.2023 11:31
ÍBV fær tvöfaldan liðsstyrk frá Jamaíku ÍBV hefur fengið tvo jamaíska leikmenn til sín. Þeir hafa báðir leikið fyrir landslið Jamaíku sem Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson þjálfar. Íslenski boltinn 26.4.2023 11:00
„Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 26.4.2023 10:33
„Veit að strákarnir í flokknum hjá Tindastóli eru miður sín yfir þessu“ „Ég var eiginlega bara í sjokki og átti bara síst von á þessu, að það væri einhver sem færi og gengi á bak orða sinna,“ segir Þórir Guðmundsson, formaður barna- og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Vestra, eftir að Tindastóll sendi formlega kvörtun inn til KKÍ vegna þess að Vestri hafði notað ólöglegan leikmann í leikjum liðanna í 11. flokki karla. Körfubolti 26.4.2023 10:31
Amanda bauð upp á Cryuff takta og Hlín skoraði með hælnum Íslensku landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Hlín Eiríksdóttir sýndu snilli sína í frábærum 4-0 sigri Kristianstad liðsins á Uppsala í sænsku deildinni um helgina. Fótbolti 26.4.2023 10:00
FH-ingar bjóða Gylfa velkominn á æfingar Gylfi Þór Sigurðsson er uppalinn hjá FH og sumir sjá það sem möguleika fyrir Gylfa að koma sér aftur í leikform með því að spila með FH-liðinu í Bestu deildinni í simar. Íslenski boltinn 26.4.2023 09:33
„Er þetta leikur án snertinga?“ Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður Vals, sótti vítaspyrnu í 1-3 sigri þeirra gegn Fram síðastliðin sunnudag. Sérfræðingar Stúkunnar voru ósammála um hvort dæma ætti vítaspyrnu eða ekki. Sport 26.4.2023 09:31
„Snýst um að hámarka virði vörunnar“ Ekki liggur fyrir hvar Olís-deildir karla og kvenna í handbolta verða sýndar á næsta tímabili. Sjónvarpssamningar eru lausir. Handbolti 26.4.2023 09:02
Sara Sigmunds hættir óvænt hjá WIT og opnar nýjan kafla WIT Fitness sendi í gær frá sér óvænta tilkynningu þar sem fyrirtækið þakkaði íslensku CrossFit konunni Söru Sigmundsdóttur fyrir tíma þeirra saman. Sport 26.4.2023 08:31
Strákarnir okkar þurfa að vera á tánum í Drive Inn Arena Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir síðasta útileik sinn í undankeppni EM sem er í Ísrael. Handbolti 26.4.2023 08:16
Barcelona búið að redda sér 226 milljörðum Slæm fjárhagsstaða Barcelona hefur verið mikið í fréttum undanfarna mánuði. Fyrst hafði félagið ekki efni á að semja við Lionel Messi, þá hefur gengið illa að fá keppnisleyfi fyrir leikmenn og skuldastaðan er mjög slæm. Fótbolti 26.4.2023 08:02
Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. Sport 26.4.2023 07:35
Tvö lið í sumarfrí en eitt hélt sér á lífi í NBA í nótt Los Angeles Clippers og Minnesota Timberwolves eru bæði komin í sumarfrí eftir tap í nótt í fimmta leik í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en Atlanta Hawks hélt sér á lífi í einvígi sínu á móti Boston Celtics. Körfubolti 26.4.2023 07:20
Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01
FH sækir tvo leikmenn á lokametrum félagskiptagluggans Arna Eiríksdóttir og Heidi Giles hafa gengið til liðs við FH fyrir komandi átök í Bestu deildinni. Fótbolti 26.4.2023 06:30
Dagskráin í dag: Tindastóll getur sent Njarðvíkinga í sumarfrí Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína þriðjudegi. Þar ber líklega hæst að nefna þriðja leik Njarðvíkur og Tindastóls í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta þar sem Njarðvíkingar eru með bakið upp við vegg. Sport 26.4.2023 06:01
„Óskar verður ekki ánægður með þetta“ ÍBV vann Breiðablik 2-1 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum síðastliðin sunnudag. Varnarleikur gestanna var vægast sagt lélegur í fyrsta marki leiksins. Íslenski boltinn 25.4.2023 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 78-66 | Keflvíkingar halda úrslitaeinvíginu á lífi Keflavík vann afar mikilvægan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 78-66. Keflvíkingar voru með bakið upp við vegg fyrir leik kvöldsins, en komu í veg fyrir að Valskonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Körfubolti 25.4.2023 23:30
Tindastóll dregur 11. flokk úr úrslitakeppni vegna samskiptaleysis Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að draga lið sitt úr úrslitakeppni Íslandsmótsins í 11. flokki karla í körfubolta vegna samskiptaleysis milli aðila innan félagsins. Körfubolti 25.4.2023 22:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 22:15
„Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. Íslenski boltinn 25.4.2023 21:55