Sport

Kórdrengir gjaldþrota

Fótboltafélagið Kórdrengir hefur verið lýst gjaldþrota. Kórdrengir hættu við þátttöku í Lengjudeildinni í sumar eftir að hafa spilað þar tímabilin 2021 og 2022. Þeirra sól skein skærast sumarið 2021 þegar liðið hafnaði í fjórða sæti Lengjudeildarinnar.

Íslenski boltinn

„Veit að strákarnir í flokknum hjá Tindastóli eru miður sín yfir þessu“

„Ég var eiginlega bara í sjokki og átti bara síst von á þessu, að það væri einhver sem færi og gengi á bak orða sinna,“ segir Þórir Guðmundsson, formaður barna- og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Vestra, eftir að Tindastóll sendi formlega kvörtun inn til KKÍ vegna þess að Vestri hafði notað ólöglegan leikmann í leikjum liðanna í 11. flokki karla.

Körfubolti

„Er þetta leikur án snertinga?“

Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður Vals, sótti vítaspyrnu í 1-3 sigri þeirra gegn Fram síðastliðin sunnudag. Sérfræðingar Stúkunnar voru ósammála um hvort dæma ætti vítaspyrnu eða ekki.

Sport

Barcelona búið að redda sér 226 milljörðum

Slæm fjárhagsstaða Barcelona hefur verið mikið í fréttum undanfarna mánuði. Fyrst hafði félagið ekki efni á að semja við Lionel Messi, þá hefur gengið illa að fá keppnisleyfi fyrir leikmenn og skuldastaðan er mjög slæm.

Fótbolti