Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic

Þeir eru fáir Star Wars leikirnir, sem hafa notið jafn mikilla vinsælda og Star Wars: Knights of the Old Republic (KotOR) og það er ekki að ástæðulausu. Ég er persónulega ekki frá því að KotOR sé besti Star Wars leikurinn og inniheldur eitt besta tölvuleikjatvist sögunnar.

Leikjavísir
Fréttamynd

Yfirtakan: Steinoriz spilar Minecraft

Þorsteinn Jón Thorlacius, eða Steinoriz, mun taka yfir Twitrás GameTíví í kvöld og spila hinn vinsæla leik, Minecraft. Nokkrir aðrir spilarar munu ganga til liðs við hann og stefna þeir á að drepa enderdrekann svokallaða á nokkrum klukustundum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Resident Evil Village: Fíflið Ethan Winters er mættur aftur

Ethan Winters, söguhetja Resident Evil 7, er mættur aftur. Líf hans tekur skyndilega miklum breytingum og hann þarf að berjast fyrir lífi sínu og annarra. Að þessu sinni þarf Ethan að etja kappi við stórt samansafn mismunandi skrímsla, lifa af við erfiðar og oft hræðilegar aðstæður og mögulega bjarga heiminum, aftur.

Leikjavísir
Sjá næstu 50 fréttir

Mest lesið

AccessDeniedAccess DeniedCEC2D3A6605W9GRWcwZdKlrtsBHl4wwMelPZnTp0frwKo3y42IGhF09lJ6iSP++GCH7kDqGsiPhollFSBzIuFdP9dIQ=
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.