Lífið Hverjum datt þetta í hug? Ungstirnið Miley Cyrus nýtur þess að vera á milli tannanna á fólki og gerir í því að hneyksla í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu við lagið Decisions. Lífið 4.11.2012 13:00 Gyðja í gulu Leikkonan Jessica Chastain skein skært eins og sólin þegar hún fagnaði frumsýningu nýjasta Broadway-leikrit síns, The Heiress. Tíska og hönnun 4.11.2012 12:00 Ómálaðar fyrir börnin Stjörnurnar Louise Redknapp og Heidi Klum hafa startað herferð til að hvetja konur til að sleppa því að mála sig í einn dag. Lífið 4.11.2012 11:00 Blúndur og pallíettur vinsælar í ár "Við elskum glys og glamúr og það hlakkar alltaf í okkur þegar jól og áramót nálgast, því þá sjáum við meira af pallíettum, flaueli og blúndum," segja Ása og Jóna Ottesen... Tíska og hönnun 4.11.2012 10:15 Æfir hvar sem er, hvenær sem er Það er ekkert leyndarmál að kryddpían Mel B elskar að halda sér í formi. Hún er nú í Sydney í Ástralíu þar sem hún er dómari í ástralska X Factor. Lífið 4.11.2012 10:00 Sharon þarf nýjan stílista Leikkonan Sharon Stone er ein glæsilegasta konan í Hollywood en henni brást aðeins bogalistin í partíi í síðustu viku á Beverly Wilshire-hótelinu í Beverly Hills. Tíska og hönnun 4.11.2012 09:00 Þessir jólasveinar voru í góðum gír Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi ... Lífið 3.11.2012 21:00 Pallaball í Sjallanum fellur niður Dansleikur í Sjallanum í kvöld, þar sem Páll Óskar Hjálmtýsson átti að koma fram, fellur niður. Páll Óskar greinir sjálfur frá þessu á Facebook. Hann segist geta hugsað sér að halda diskóball þann 1. desember í staðinn og vera líka á Akureyri á gamlárskvöld. Lífið 3.11.2012 18:47 Luca er byrjaður að skríða Leik- og söngkonan Hilary Duff er dugleg á Twitter og deilir nýjustu fréttum af syni sínum Luca með aðdáendum sínum. Lífið 3.11.2012 15:00 Dulbúin og ástfangin á ný Twilight-stjörnurnar Robert Pattinson og Kristen Stewart mættu grímuklædd í hrekkjavökupartí í vikunni og héldust í hendur. Þau eru víst að reyna að laga samband sitt eftir að upp komst að Kristen hélt framhjá Robert með leikstjóranum Rubert Sanders. Lífið 3.11.2012 14:00 Ég er enn tvíkynhneigð Leikkonan Evan Rachel Wood og leikarinn Jamie Bell giftu sig nýverið í Kaliforníu. Aðdáendur hennar á Twitter eru forvitnir um hvort leikkonan sé enn tvíkynhneigð eins og hún hefur lýst yfir. Lífið 3.11.2012 13:00 Súpersætar í skyrtu! Hvor er flottari? Leikkonurnar Isla Fisher og January Jones hafa báðar spókað sig um í þessari yndislegu skyrtu frá Two by Vince Camuto. Tíska og hönnun 3.11.2012 12:00 Systurnar verja sína menn Elskhugar Kardashian-systranna þurfa að þola sinn skerf af sögusögnum enda eru Kim, Khloe og Kourtney ansi frægar vestan hafs. Lífið 3.11.2012 11:00 Já, við vitum að þú ert með brjóst Söngkonan Nicki Minaj lét ekki kuldann á sig fá þegar hún stoppaði við í spjallþætti Alan Carr á fimmtudagskvöldið. Lífið 3.11.2012 10:00 Berbrjósta í þynnkunni Poppprinsessan Rihanna skemmti sér konunglega í hrekkjavökupartíi á dögunum og morguninn eftir hafðu hún það náðugt í rúminu. Lífið 3.11.2012 09:00 Stressaðir að spila loksins fyrir íslenska tónleikagesti Sigur Rós spilar á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi í fjögur ár annað kvöld. Þeir verða haldnir í Nýju Laugardalshöllinni fyrir framan um sjö þúsund manns og eru hluti af Iceland Airwaves-hátíðinni. Þetta verða jafnframt fyrstu tónleikar Sigur Rósar á hátíðinni í ellefu ár, eða síðan þeir spiluðu í Listasafni Reykjavíkur 2001. Lífið 3.11.2012 08:00 Spenntir leikhúsgestir Leiksýningin Gullregn var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöldið. Brosmildir frumsýningargestir fjölmenntu og virtust spenntir að berja þetta nýja verk eftir Ragnar Bragason augum. Með aðalhlutverk fara Halldóra Geirharðsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Brynhildur Guðjónsdóttir. Lífið 3.11.2012 08:00 Giftu sig á þriðjudag Evan Rachel Wood og Jamie Bell gengu í það heilaga á þriðjudag. Þetta staðfestir talsmaður parsins. Lífið 3.11.2012 08:00 Indísveitin Alt-J vann Mercury-verðlaunin Enska indísveitin Alt-J hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir sína fyrstu plötu, An Awesome Wave. Veðbankar höfðu talið sveitina líklega til árangurs og það gekk eftir. Verðlaunaféð hljóðar upp á um fjórar milljónir króna. Tónlist 3.11.2012 08:00 Foxx leikur illmenni Jamie Foxx ætlar að taka að sér hlutverk illmennisins Electro í framhaldi The Amazing Spider-Man sem er væntanlegt 2014. Tíðindin hafa ekki verið gerð opinber en Foxx hefur sjálfur gefið í skyn að hann leiki í myndinni. „Ég klæddi mig upp sem Electro á hrekkjavökunni í gærkvöldi. Búningurinn fór mér vel,“ skrifaði hann á Twitter. Lífið 3.11.2012 08:00 Vel dúðaðir tónleikagestir Þrátt fyrir veður og vind setja gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves svip sinn á Reykjavíkurborg þessa helgina. Margir hverjir reyna að klæðast sínu fínasta pússi á hátíðinni en í ár einkennist fatnaður tónleikagesta af hlýjum fötum. Tíska og hönnun 3.11.2012 08:00 Hverjir voru hvar á Airwaves Gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves létu veður og vind ekki á sig fá á fimmtudagskvöldið og fjölmenntu á hina ýmsu tónleikastaði miðbæjarins. Tónlistarkonan Björk var mætti á hipp hopp kvöld Þýska barsins þar sem hún meðal annars skemmti sér við rapp Gísla Pálma. Þar voru einnig borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson ásamt Örnu konu sinni, Snorri Helgason og sjónvarpskonan Margrét Maack. Lífið 3.11.2012 08:00 Þaulvanir þjófar stálu úlpum „Þeir komu um tvöleytið í nótt, brutu gler í hurðinni, sem átti að vera óbrjótanlegt, hoppuðu inn og hlupu beint að dýrustu flíkunum í versluninni. Á myndbandsupptökum sjást þeir svo troða úlpunum í gegnum gatið á hurðinni og einhverjar hafa greinilega skemmst í leiðinni því það fannst loð af krögunum í gatinu,“ segir Dagný Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Cintamani. Þrjátíu úlpum var stolið úr verslun Cintamani við Austurhraun í Garðabæ aðfaranótt föstudags. Lífið 3.11.2012 08:00 Kisur eru næstum fullkomnar Björn Þór Björnsson stofnaði hóp á Facebook þar sem aðdáendur katta geta deilt myndum og myndböndum. Menning 3.11.2012 08:00 Líður eins og á glænýjum Porsche á litríkum Hippa "Þetta vekur mikla athygli en það eru ekki margir sem vilja kaupa hann,“ segir Gabriel Gerald Haesler. Menning 3.11.2012 06:00 Sýndi geirvörturnar í beinni Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian er orðin kynnir í sjónvarpsþættinum X Factor en frumraun hennar í þáttunum gekk ekki alveg sem skyldi. Lífið 2.11.2012 22:00 Byrjaður aftur í dópi og vændiskonum Sprelligosinn Charlie Sheen er víst kominn í sama gamla farið. Hann er byrjaður að nota krakk og kókaín daglega að sögn samstarfsfélaga leikarans. Lífið 2.11.2012 21:00 Lærðu að meta lífið upp á nýtt Þau deila ekki bara ástríðunni fyrir tískunni og vinna saman heldur eru þau hjón. Hjón sem hafa gengið í gegnum ýmsar raunir að undanförnu, bæði erfiðar og ánægjulegar. Lífið 2.11.2012 20:15 Núna er hún alveg búin að missa'ða Íslandsvinkonan Lady Gaga er fræg fyrir að klæðast skrýtnum og ögrandi fötum en hún fór aðeins yfir strikið þegar hún valdi hrekkjavökubúninginn í ár. Lífið 2.11.2012 20:00 Heitt súkkulaði á köldu kvöldi Á köldu kvöldi sem þessu þegar vindar þjóða er fátt meira notalegt en að hlýja sér undir teppi og gæða sér á ljúfum súkkulaðibolla með rjóma. Lífið 2.11.2012 19:00 « ‹ ›
Hverjum datt þetta í hug? Ungstirnið Miley Cyrus nýtur þess að vera á milli tannanna á fólki og gerir í því að hneyksla í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu við lagið Decisions. Lífið 4.11.2012 13:00
Gyðja í gulu Leikkonan Jessica Chastain skein skært eins og sólin þegar hún fagnaði frumsýningu nýjasta Broadway-leikrit síns, The Heiress. Tíska og hönnun 4.11.2012 12:00
Ómálaðar fyrir börnin Stjörnurnar Louise Redknapp og Heidi Klum hafa startað herferð til að hvetja konur til að sleppa því að mála sig í einn dag. Lífið 4.11.2012 11:00
Blúndur og pallíettur vinsælar í ár "Við elskum glys og glamúr og það hlakkar alltaf í okkur þegar jól og áramót nálgast, því þá sjáum við meira af pallíettum, flaueli og blúndum," segja Ása og Jóna Ottesen... Tíska og hönnun 4.11.2012 10:15
Æfir hvar sem er, hvenær sem er Það er ekkert leyndarmál að kryddpían Mel B elskar að halda sér í formi. Hún er nú í Sydney í Ástralíu þar sem hún er dómari í ástralska X Factor. Lífið 4.11.2012 10:00
Sharon þarf nýjan stílista Leikkonan Sharon Stone er ein glæsilegasta konan í Hollywood en henni brást aðeins bogalistin í partíi í síðustu viku á Beverly Wilshire-hótelinu í Beverly Hills. Tíska og hönnun 4.11.2012 09:00
Þessir jólasveinar voru í góðum gír Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi ... Lífið 3.11.2012 21:00
Pallaball í Sjallanum fellur niður Dansleikur í Sjallanum í kvöld, þar sem Páll Óskar Hjálmtýsson átti að koma fram, fellur niður. Páll Óskar greinir sjálfur frá þessu á Facebook. Hann segist geta hugsað sér að halda diskóball þann 1. desember í staðinn og vera líka á Akureyri á gamlárskvöld. Lífið 3.11.2012 18:47
Luca er byrjaður að skríða Leik- og söngkonan Hilary Duff er dugleg á Twitter og deilir nýjustu fréttum af syni sínum Luca með aðdáendum sínum. Lífið 3.11.2012 15:00
Dulbúin og ástfangin á ný Twilight-stjörnurnar Robert Pattinson og Kristen Stewart mættu grímuklædd í hrekkjavökupartí í vikunni og héldust í hendur. Þau eru víst að reyna að laga samband sitt eftir að upp komst að Kristen hélt framhjá Robert með leikstjóranum Rubert Sanders. Lífið 3.11.2012 14:00
Ég er enn tvíkynhneigð Leikkonan Evan Rachel Wood og leikarinn Jamie Bell giftu sig nýverið í Kaliforníu. Aðdáendur hennar á Twitter eru forvitnir um hvort leikkonan sé enn tvíkynhneigð eins og hún hefur lýst yfir. Lífið 3.11.2012 13:00
Súpersætar í skyrtu! Hvor er flottari? Leikkonurnar Isla Fisher og January Jones hafa báðar spókað sig um í þessari yndislegu skyrtu frá Two by Vince Camuto. Tíska og hönnun 3.11.2012 12:00
Systurnar verja sína menn Elskhugar Kardashian-systranna þurfa að þola sinn skerf af sögusögnum enda eru Kim, Khloe og Kourtney ansi frægar vestan hafs. Lífið 3.11.2012 11:00
Já, við vitum að þú ert með brjóst Söngkonan Nicki Minaj lét ekki kuldann á sig fá þegar hún stoppaði við í spjallþætti Alan Carr á fimmtudagskvöldið. Lífið 3.11.2012 10:00
Berbrjósta í þynnkunni Poppprinsessan Rihanna skemmti sér konunglega í hrekkjavökupartíi á dögunum og morguninn eftir hafðu hún það náðugt í rúminu. Lífið 3.11.2012 09:00
Stressaðir að spila loksins fyrir íslenska tónleikagesti Sigur Rós spilar á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi í fjögur ár annað kvöld. Þeir verða haldnir í Nýju Laugardalshöllinni fyrir framan um sjö þúsund manns og eru hluti af Iceland Airwaves-hátíðinni. Þetta verða jafnframt fyrstu tónleikar Sigur Rósar á hátíðinni í ellefu ár, eða síðan þeir spiluðu í Listasafni Reykjavíkur 2001. Lífið 3.11.2012 08:00
Spenntir leikhúsgestir Leiksýningin Gullregn var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöldið. Brosmildir frumsýningargestir fjölmenntu og virtust spenntir að berja þetta nýja verk eftir Ragnar Bragason augum. Með aðalhlutverk fara Halldóra Geirharðsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Brynhildur Guðjónsdóttir. Lífið 3.11.2012 08:00
Giftu sig á þriðjudag Evan Rachel Wood og Jamie Bell gengu í það heilaga á þriðjudag. Þetta staðfestir talsmaður parsins. Lífið 3.11.2012 08:00
Indísveitin Alt-J vann Mercury-verðlaunin Enska indísveitin Alt-J hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir sína fyrstu plötu, An Awesome Wave. Veðbankar höfðu talið sveitina líklega til árangurs og það gekk eftir. Verðlaunaféð hljóðar upp á um fjórar milljónir króna. Tónlist 3.11.2012 08:00
Foxx leikur illmenni Jamie Foxx ætlar að taka að sér hlutverk illmennisins Electro í framhaldi The Amazing Spider-Man sem er væntanlegt 2014. Tíðindin hafa ekki verið gerð opinber en Foxx hefur sjálfur gefið í skyn að hann leiki í myndinni. „Ég klæddi mig upp sem Electro á hrekkjavökunni í gærkvöldi. Búningurinn fór mér vel,“ skrifaði hann á Twitter. Lífið 3.11.2012 08:00
Vel dúðaðir tónleikagestir Þrátt fyrir veður og vind setja gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves svip sinn á Reykjavíkurborg þessa helgina. Margir hverjir reyna að klæðast sínu fínasta pússi á hátíðinni en í ár einkennist fatnaður tónleikagesta af hlýjum fötum. Tíska og hönnun 3.11.2012 08:00
Hverjir voru hvar á Airwaves Gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves létu veður og vind ekki á sig fá á fimmtudagskvöldið og fjölmenntu á hina ýmsu tónleikastaði miðbæjarins. Tónlistarkonan Björk var mætti á hipp hopp kvöld Þýska barsins þar sem hún meðal annars skemmti sér við rapp Gísla Pálma. Þar voru einnig borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson ásamt Örnu konu sinni, Snorri Helgason og sjónvarpskonan Margrét Maack. Lífið 3.11.2012 08:00
Þaulvanir þjófar stálu úlpum „Þeir komu um tvöleytið í nótt, brutu gler í hurðinni, sem átti að vera óbrjótanlegt, hoppuðu inn og hlupu beint að dýrustu flíkunum í versluninni. Á myndbandsupptökum sjást þeir svo troða úlpunum í gegnum gatið á hurðinni og einhverjar hafa greinilega skemmst í leiðinni því það fannst loð af krögunum í gatinu,“ segir Dagný Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Cintamani. Þrjátíu úlpum var stolið úr verslun Cintamani við Austurhraun í Garðabæ aðfaranótt föstudags. Lífið 3.11.2012 08:00
Kisur eru næstum fullkomnar Björn Þór Björnsson stofnaði hóp á Facebook þar sem aðdáendur katta geta deilt myndum og myndböndum. Menning 3.11.2012 08:00
Líður eins og á glænýjum Porsche á litríkum Hippa "Þetta vekur mikla athygli en það eru ekki margir sem vilja kaupa hann,“ segir Gabriel Gerald Haesler. Menning 3.11.2012 06:00
Sýndi geirvörturnar í beinni Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian er orðin kynnir í sjónvarpsþættinum X Factor en frumraun hennar í þáttunum gekk ekki alveg sem skyldi. Lífið 2.11.2012 22:00
Byrjaður aftur í dópi og vændiskonum Sprelligosinn Charlie Sheen er víst kominn í sama gamla farið. Hann er byrjaður að nota krakk og kókaín daglega að sögn samstarfsfélaga leikarans. Lífið 2.11.2012 21:00
Lærðu að meta lífið upp á nýtt Þau deila ekki bara ástríðunni fyrir tískunni og vinna saman heldur eru þau hjón. Hjón sem hafa gengið í gegnum ýmsar raunir að undanförnu, bæði erfiðar og ánægjulegar. Lífið 2.11.2012 20:15
Núna er hún alveg búin að missa'ða Íslandsvinkonan Lady Gaga er fræg fyrir að klæðast skrýtnum og ögrandi fötum en hún fór aðeins yfir strikið þegar hún valdi hrekkjavökubúninginn í ár. Lífið 2.11.2012 20:00
Heitt súkkulaði á köldu kvöldi Á köldu kvöldi sem þessu þegar vindar þjóða er fátt meira notalegt en að hlýja sér undir teppi og gæða sér á ljúfum súkkulaðibolla með rjóma. Lífið 2.11.2012 19:00