Lífið

Sport Elítan: Góðir hlutir gerast hægt

Í dag var ég spurð að því hvað ég myndi helst ráðleggja 14-16 ára ungling sem langar til þess að verða atvinnumaður í íþróttum og það fékk mig til þess að hugsa til baka. Þótt ég sé ekki eldri en 21 árs finnst mér samt vera ótrúlega langt síðan ég var sjálf 16 ára gömul. Ung var ég orðin staðráðin í því að ná langt í íþróttum og var tilbúin til þess að gera allt og fórna öllu til að svo myndi verða.

Heilsuvísir

Sögur gefa út sex bækur í Svíþjóð

Sögur útgáfa færir út kvíarnar og gefur út sex bækur í Svíþjóð fyrir jól. Tómas Hermannsson útgefandi segir drauminn vera að gefa út bækur jöfnum höndum á íslensku og sænsku.

Menning

Ósmekklegra gerist það ekki

Globe tímaritið toppaði allar forsíður í vikunni. Í blaðinu er því haldið fram að Elísabet Bretadrottning, 86 ára, sé við það að deyja sökum versnandi heilsufars og til að toppa söguna er því haldið fram að Camilla eiginkona Karls Bretaprins sækist nú eftir krúnunni eins og enginn sé morgundagurinn. Forsíðan fer fyrir brjóstið á Bretum - skiljanlega en drottningin var mynduð ásamt forseta Indónesíu á föstudaginn var kát og hraust á að líta eins og sjá má á myndunum.

Lífið

Sumarleg eftir sambandsslit

Leikkonan Eva Longoria hitti vini í hádegismat í Sherman Oaks í Kaliforníu á laugardaginn og klæddist afar sumarlegum síðkjól.

Lífið

Saman í baði

Leikararnir Jon Hamm og Daniel Radcliffe fara saman í bað í sjónvarpsseríunni A Young Doctor's Notebook.

Lífið

Umtöluð og eitursvöl

Twilight-stjarnan Kristen Stewart stal aldeilis senunni þegar hún var viðstödd sýningu á nýjustu mynd sinni On the Road í Hollywood um helgina.

Lífið

Dívan er sko mætt á svæðið

Jennifer Lopez, 43 ára, og unnusti hennar Casper Smart voru kappklædd eins og sjá má á myndunum þegar þau gengu um götur Kaupmannahafnar um helgina. Parið verslaði og kom við á veitingahúsi í borginni þar sem Jennifer hélt tónleika sem þótti mjög vel heppnaðir að mati Íslendinganna sem sáu þá. Söngkonan þakkaði fyrir jákvæða orku og góðan tíma í Danmörku á Twitter síðunni sinni en næsta stopp dívunnar er Svíþjóð.

Lífið

Erótíska bylgjan heldur áfram

Sylvia Day hefur gefið út þrjár bækur í Crossfire-þríleiknum, sem eiga það sameiginlegt með 50 gráum skuggum að fjalla um samskipti hrjáðs auðmanns og fagurrar konu.

Menning

Um minni og gleymsku

Sagan gerist á nokkrum tímasviðum, en sögukona rifjar upp ævi sína frá því að hún er lítil stúlka þar til hún eignast mann og börn og lesendur fá að fylgjast með því hvernig líf hennar hefur þróast.

Gagnrýni

Loksins í lágbotna skóm

Victoria Beckham, 38 ára, var á lágbotna skóm í gær sunnudag. Það þykir fréttnæmt því hún lætur aðeins sjá sig á himináum hælaskóm þegar hún er á ferðinni. Í gær var hún með börnunum sínum Brooklyn, Romeo, Cruz, og Harper.

Lífið

Sá hann í sláturhúsinu - vissi þá að hann yrði maðurinn minn

Saga Reykjavíkurstúlkunnnar sem fór eftir Verslunarskólanám til Vopnafjarðar til að vinna sem kennari um skamma hríð, en ílengdist og er nú oddviti héraðsins, var efni þáttarins "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi. Þórunn Egilsdóttir býr á Hauksstöðum, innsta bænum í Vesturárdal í Vopnafirði, ásamt eiginmanni sínum, Friðbirni Hauki Guðmundssyni og þremur börnum þeirra. Þau kynntust í kennaraverkfallinu haustið 1984 en Þórunn var þá nýkomin á Vopnafjörð og þekkti ekkert til. Vegna verkfallsins var hún peningalaus og fékk sér vinnu sláturhúsinu og þar sá hún Hauk í fyrsta sinn.

Lífið

Mættu hóflega seint

Enginn sem er maður með mönnum lét sig vanta á tónleikana og slíkur viðburður er að sjálfsögðu ekki fullkomnaður nema Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff láti sjá sig.

Lífið

Voru ekki rekin

Um leið og Felix þakkaði góðar kveðjur á Facebook áréttaði hann að þau hefðu ekki verið rekin og ekki orðið þreytt á samstarfi hvort við annað.

Lífið

Sexý í svörtu

Söngkonan og X Factor dómarinn Nicole Scherzinger breytti ekkert út af vananum eftir úrslitaþátt helgarinnar og lyfti sér hressilega upp með samstarfsfélögum sínum.

Tíska og hönnun

Helmingur að troða upp

Jón er þó ekki eini borgarfulltrúinn sem tróð upp á hátíðinni í ár því bæði Einar Örn Benediktsson og Óttarr Proppé koma fram með sínum hljómsveitum, Einar með Ghostigital og Óttarr með Dr. Spock og Ham.

Lífið

Hannar fyrir Hjálma

Fréttablaðið greindi frá því að Mundi hefði teiknað mynd fyrir kynningarplakat kvikmyndarinnar Falsks fugls og er hann því greinilega eftirsóttur um þessar mundir.

Lífið

Katrín geislar með tvíburana

Meðfylgjandi myndir voru teknar á laugardaginn var þegar Katrín Júlíusdóttir bauð uppá vöfflur og kaffi í kosningamiðstöð sinni að Nýbýlavegi 24. Tilefnið var flokksval Samfylkingarinnar sem verður 9.-10.nóvember næstkomandi en Katrín sækist eftir 1.sæti á lista flokksins í suðvesturkjördæmi. Eins og sjá má mætti fjöldi manns og Katrín var í essinu sínu, geislandi með eiginmanninum Bjarna og tvíburunum þeirra.

Lífið

Fræg í fjölskyldufíling

Sarah Jessica Parker, 47 ára, og eiginmaður hennar Matthew Broderick voru mynduð á götum New York borgar á föstudaginn var með tvíburana þeirra Marion og Tabithu. Fjölskyldan var klædd eftir veðri og stúlkurnar yndislegar eins og ávallt.

Lífið

Glæsilegustu kjólar vikunnar

Jennifer Lopez, Emily Blunt, Taylor Swift, Rosie Huntington-Whiteley og Karolina Kurkovak áttu það allar sameiginlegt í vikunni að klæðast glæsilegum glamúr kjólum og komast á listann yfir best klæddu konur vikunnar.

Tíska og hönnun

Engum leiddist þarna

Sálin hans Jóns míns gerði allt vitlaust á Spot um helgina. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að engum leiddist á þessum tónleikum.

Lífið