Lífið Neitar að klæða sig eftir aldri Ítalska leikkonan og lifandi goðsögnin, Sophia Loren mætti á rauða dregilinn á dögunum og viti menn, hún leit stórkostlega út eins og fyrri daginn orðin sjötíu og sjö ára gömul. Tíska og hönnun 7.11.2012 17:00 Brad hannar húsgögn - hvattur til að halda sig við leiklistina Hollywoodstjarnan Brad Pitt, 48 ára, hefur hannað í samstarfi við húsgagnahönnuðinn Frank Pollaro nýja húsgagnalínu sem nefnist Pitt-Pollaro. Félagarnir ákváðu að fara í samstarf eftir að hönnuðurinn aðstoðaði leikarann á heimili Brad og Angelinu og eftir að hann skoðaði rissu-bókina hans Brad. Leikarinn er harðlega gagnrýndur fyrir hönnunina frekar en lofaður á spjallsíðum þar sem fólk segir hann eiga að halda sig alfarið við leiklistina. Tíska og hönnun 7.11.2012 16:00 Glænýtt tímarit sem lofar góðu Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi VOLG tímaritsins sem Hildur Sif Kristborgardóttir ritstýrir. Stílisti blaðsins er Sara María Júlíudóttir og ljósmyndari Ásta Kristjánsdóttir. Eins og sjá má var frábær stemning eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir tók. Lífið 7.11.2012 15:30 Hollywoodstjarna fær sér tattú Leikkonan Scarlett Johansson, 27 ára, fékk sér nýtt húðflúr í París í síðustu viku. Eins og sjá má á myndunum lét hún húðflúra á sig mynd af lukkuskeifu og orðin “Lucky You” eða “Heppna þú”. Leikkonan fékk franskan listamann og húðflúrmeistara, Fuzi Uvtpk, í verkefnið. Lífið 7.11.2012 14:30 Pósar léttklædd - eins og vanalega Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 32 ára, heldur áhorfendum raunveruleikaþáttanna um hana og fjölskyldu hennar, Keeping Up With The Kardashians, aldeilis við efnið. Nú síðast ákvað hún að ganga meðfram sjónum í Miami um miðja nótt klædd í hvítt bikiní með vini sínum Jonathan Cheban. Allt var tekið upp fyrir sjónvarpsþáttinn - nema hvað. Lífið 7.11.2012 13:30 Fyrsta myndband Krumma frumsýnt á Vísi Vísir frumsýnir hér nýtt myndband hljómsveitarinnar Legend við lagið City sem Krummi Björgvinsson samdi, tók upp og leikstýrði. Myndbandið var tekið upp á 17. júní í sumar. Tónlist 7.11.2012 13:06 Dreymir um að eignast börn Leikkonan Kristen Stewart, 22 ára, brosti blítt þegar hún mætti klædd í fallega munstraðan kjól í sjónsvarpsþátt Jay Leno á mánudaginn. Þar ræddi hún um síðari hluta kvikmyndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn sem er væntanleg í kvikmyndahús um heim allan. Leikkonan ræddi líka að hana langar að verða móðir en er ekkert að flýta sér í þeim málum eins og er. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að Kristen reynir nú að laga ímynd sína eftir að hún hélt fram hjá mótleikara sínum og unnusta Robert Pattinson. Lífið 7.11.2012 12:30 Meðgöngukílóin burt með pilates Leikkonan Hilary Duff vinnur nú hörðum höndum að því að koma sér í form en hún eignaðist frumburð sinn í byrjun þessa árs. Lífið 7.11.2012 11:30 Óþægilegur samfélagsspegill Verkið fjallar um það þegar tilveru Indíönu er ógnað við það að sonurinn, kominn hátt á fertugsaldur, fer að sýna óþægilega sjálfstæðistilburði. Gagnrýni 7.11.2012 11:29 Hvorki lítil né alvarleg Stíllinn er léttur og óperukenndur, fallegar laglínur eru óteljandi. Þetta er hrífandi tónlist. Þrátt fyrir að verkið taki rúman klukkutíma er þar hvergi dauðan punkt að finna. Gagnrýni 7.11.2012 11:12 Tólf ára undirbúningur Einar Bárðason, nýráðinn forstöðumaður Höfuðborgarstofu, Einar hefur í kjölfarið verið kallaður umboðsmaður Íslands en leggur nú þann titil á hilluna til að einbeita sér að nýja starfinu. Lífið 7.11.2012 11:02 Líkir Yrsu við Stephen King Gagnrýnandinn Barry Forshaw, sérfræðingur í norrænum glæpasögum, segir að Yrsa Sigurðardóttir sé jafnoki Stephen Kings. Lífið 7.11.2012 10:54 Beyonce barðist fyrir Obama Söngkonan Beyonce, 31 árs, byrjaði að nota Instagram í gær, á kosningadaginn sjálfan, þar sem hún lagði sitt af mörkum í myndformi til stuðnings Barack Obama. Lífið 7.11.2012 10:45 Leyndardómsfullt verk Mikil leynd hvílir yfir æfingum á Makbeð. Leikstjórinn Benedict Andrews tók ekki í mál að Djöflaeyjan fengi að fylgjast með æfingum. Lífið 7.11.2012 10:44 Þreytuleg á rauða dreglinum Eitthvað virtist hún Britney Spears vinkona okkar þreytt að sjá er hún mætti á rauða dreglinn í Beverly Hills um helgina. Lífið 7.11.2012 10:30 Sjúk í leður Kim Kardashian kann augljóslega vel við sig í leðurfatnaði ef marka má fjölda nýlegra mynda sem teknar hafa verið af henni. Tíska og hönnun 7.11.2012 09:30 Squarepusher og James Blake spila á Sónar-hátíð Raftónlistargúrúinn Squarepusher, enski tónlistarmaðurinn James Blake, þýsk-japanska tvíeykið Alva Noto & Ryuichi Sakomoto og þýski rafdúettinn Modeselektor stíga á svið á tónlistarhátíðinni Sónar í Hörpunni 15. og 16. febrúar á næsta ári. Einnig koma þar fram Gus Gus, Retro Stefson, Ólafur Arnalds og Gluteus Maximus. Tónlist 7.11.2012 06:00 Pósar með aðdáendum Íslandsvinkonan Lady Gaga er í Puerto Rico um þessar mundir á tónleikaferðalagi. Hún tók sér samt tíma til að spjalla við aðdáendur sína á götum San Juan. Lífið 6.11.2012 22:00 Þyrluferð í afmælisgjöf Upprennandi fyrirsætan Kendall Jenner, systir Kardashian-systranna, fékk aldeilis fína afmælisgjöf frá móður sinni, Kris Jenner, en Kendall varð sautján ára á dögunum. Lífið 6.11.2012 21:00 Brjóstagjöf er mitt megrunarleyndarmál Hollywood-leikkonan Isla Fisher prýðir forsíðu Women's Health og opnar sig upp á gátt í viðtali inni í blaðinu. Lífið 6.11.2012 20:00 Sjóðheitar í samfestingi Leikkonurnar Selma Blair og January Jones eru svo sannarlega óhræddar við að vera litríkar. Tíska og hönnun 6.11.2012 19:00 Gerir armbeygjur á miðri götu Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Thomas fengu sér göngutúr í sólinni í Los Angeles um helgina. Lífið 6.11.2012 18:00 Klassapía sem kann að pósa Söngkonan fagra og þokkafulla Nicole Scherzinger sýndi allt sitt besta á rauða dreglinum í London um helgina. Lífið 6.11.2012 17:00 Stuð í Snúrunni á Snorrabraut Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar ný verslun sem ber heitið Snúran var opnuð á Snorrabraut. Eins og sjá má var gleðin við völd og sæt stemning. Lífið 6.11.2012 16:00 Greinilega búin að reka stílistann Christina Aguilera er úti að aka þessa dagana þegar kemur að klæðaburði, stíl, hári og förðun. Já það virðist vera að stílistinn sé horfinn á braut miðað við þær myndir sem birtast nú af stjörnunni. Tíska og hönnun 6.11.2012 15:00 Svaka partý þrátt fyrir óveður Stuðningsmenn Valgerðar Bjarnadóttur komu saman á föstudaginn var til að fagna upphafi prófkjörsbaráttu hennar. Valgerður hefur setið á þingi eitt kjörtímabil og gefur nú kost á sér til að leiða annan lista Samfylkingarinnar í ReykjavíkÞað var ekki hlaupið að því að mæta til baráttuveilsu á föstudag, því veðrið var gífurlega vont og særokið við Sæbrautina engu líkt. Stuðningsmenn Valgerðar létu það þó ekki á sig fá þó marga þeirra þyrfti hreinlega að styðja inn, í rokinu á Skúlagötunni en inni var logn og blíða og gleðin ein eins og sjá má á myndunum. Lífið 6.11.2012 14:15 Prófaðu rauða varalitinn Í desember vantar ekki tilefnin til að setja á sig varalit og lyfta andanum aðeins. Hinsvegar getur verið erfitt að líta ekki alltaf eins út því maður á það jú til að festast í sama farinu þegar það kemur að förðun og hári. Tíska og hönnun 6.11.2012 14:00 Stal senunni í Valentino kjól Leikkonan Jessica Alba átti enga smá innkomu á rauða dregilinn í Kaliforníu um helgina en hún var vægast sagt stjarna kvöldsins. Tíska og hönnun 6.11.2012 13:00 Sjáðu nýju fatalínu Kardashian systra Ný fatalína frá Kardashian systrum hefur nú litið dagsins ljós. Systurnar eru byrjaðar í samstarfi við Dorothy Perkins og ætla að dressa um konur vestan hafs fyrir jólin. Meðfylgjandi má sjá brot af nýju línunni þeirra. Tíska og hönnun 6.11.2012 12:00 Draumur hafsins afhjúpaður Rafaella Brizuela Sigurðardóttir lauk í gær við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Menning 6.11.2012 11:00 « ‹ ›
Neitar að klæða sig eftir aldri Ítalska leikkonan og lifandi goðsögnin, Sophia Loren mætti á rauða dregilinn á dögunum og viti menn, hún leit stórkostlega út eins og fyrri daginn orðin sjötíu og sjö ára gömul. Tíska og hönnun 7.11.2012 17:00
Brad hannar húsgögn - hvattur til að halda sig við leiklistina Hollywoodstjarnan Brad Pitt, 48 ára, hefur hannað í samstarfi við húsgagnahönnuðinn Frank Pollaro nýja húsgagnalínu sem nefnist Pitt-Pollaro. Félagarnir ákváðu að fara í samstarf eftir að hönnuðurinn aðstoðaði leikarann á heimili Brad og Angelinu og eftir að hann skoðaði rissu-bókina hans Brad. Leikarinn er harðlega gagnrýndur fyrir hönnunina frekar en lofaður á spjallsíðum þar sem fólk segir hann eiga að halda sig alfarið við leiklistina. Tíska og hönnun 7.11.2012 16:00
Glænýtt tímarit sem lofar góðu Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi VOLG tímaritsins sem Hildur Sif Kristborgardóttir ritstýrir. Stílisti blaðsins er Sara María Júlíudóttir og ljósmyndari Ásta Kristjánsdóttir. Eins og sjá má var frábær stemning eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir tók. Lífið 7.11.2012 15:30
Hollywoodstjarna fær sér tattú Leikkonan Scarlett Johansson, 27 ára, fékk sér nýtt húðflúr í París í síðustu viku. Eins og sjá má á myndunum lét hún húðflúra á sig mynd af lukkuskeifu og orðin “Lucky You” eða “Heppna þú”. Leikkonan fékk franskan listamann og húðflúrmeistara, Fuzi Uvtpk, í verkefnið. Lífið 7.11.2012 14:30
Pósar léttklædd - eins og vanalega Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 32 ára, heldur áhorfendum raunveruleikaþáttanna um hana og fjölskyldu hennar, Keeping Up With The Kardashians, aldeilis við efnið. Nú síðast ákvað hún að ganga meðfram sjónum í Miami um miðja nótt klædd í hvítt bikiní með vini sínum Jonathan Cheban. Allt var tekið upp fyrir sjónvarpsþáttinn - nema hvað. Lífið 7.11.2012 13:30
Fyrsta myndband Krumma frumsýnt á Vísi Vísir frumsýnir hér nýtt myndband hljómsveitarinnar Legend við lagið City sem Krummi Björgvinsson samdi, tók upp og leikstýrði. Myndbandið var tekið upp á 17. júní í sumar. Tónlist 7.11.2012 13:06
Dreymir um að eignast börn Leikkonan Kristen Stewart, 22 ára, brosti blítt þegar hún mætti klædd í fallega munstraðan kjól í sjónsvarpsþátt Jay Leno á mánudaginn. Þar ræddi hún um síðari hluta kvikmyndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn sem er væntanleg í kvikmyndahús um heim allan. Leikkonan ræddi líka að hana langar að verða móðir en er ekkert að flýta sér í þeim málum eins og er. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að Kristen reynir nú að laga ímynd sína eftir að hún hélt fram hjá mótleikara sínum og unnusta Robert Pattinson. Lífið 7.11.2012 12:30
Meðgöngukílóin burt með pilates Leikkonan Hilary Duff vinnur nú hörðum höndum að því að koma sér í form en hún eignaðist frumburð sinn í byrjun þessa árs. Lífið 7.11.2012 11:30
Óþægilegur samfélagsspegill Verkið fjallar um það þegar tilveru Indíönu er ógnað við það að sonurinn, kominn hátt á fertugsaldur, fer að sýna óþægilega sjálfstæðistilburði. Gagnrýni 7.11.2012 11:29
Hvorki lítil né alvarleg Stíllinn er léttur og óperukenndur, fallegar laglínur eru óteljandi. Þetta er hrífandi tónlist. Þrátt fyrir að verkið taki rúman klukkutíma er þar hvergi dauðan punkt að finna. Gagnrýni 7.11.2012 11:12
Tólf ára undirbúningur Einar Bárðason, nýráðinn forstöðumaður Höfuðborgarstofu, Einar hefur í kjölfarið verið kallaður umboðsmaður Íslands en leggur nú þann titil á hilluna til að einbeita sér að nýja starfinu. Lífið 7.11.2012 11:02
Líkir Yrsu við Stephen King Gagnrýnandinn Barry Forshaw, sérfræðingur í norrænum glæpasögum, segir að Yrsa Sigurðardóttir sé jafnoki Stephen Kings. Lífið 7.11.2012 10:54
Beyonce barðist fyrir Obama Söngkonan Beyonce, 31 árs, byrjaði að nota Instagram í gær, á kosningadaginn sjálfan, þar sem hún lagði sitt af mörkum í myndformi til stuðnings Barack Obama. Lífið 7.11.2012 10:45
Leyndardómsfullt verk Mikil leynd hvílir yfir æfingum á Makbeð. Leikstjórinn Benedict Andrews tók ekki í mál að Djöflaeyjan fengi að fylgjast með æfingum. Lífið 7.11.2012 10:44
Þreytuleg á rauða dreglinum Eitthvað virtist hún Britney Spears vinkona okkar þreytt að sjá er hún mætti á rauða dreglinn í Beverly Hills um helgina. Lífið 7.11.2012 10:30
Sjúk í leður Kim Kardashian kann augljóslega vel við sig í leðurfatnaði ef marka má fjölda nýlegra mynda sem teknar hafa verið af henni. Tíska og hönnun 7.11.2012 09:30
Squarepusher og James Blake spila á Sónar-hátíð Raftónlistargúrúinn Squarepusher, enski tónlistarmaðurinn James Blake, þýsk-japanska tvíeykið Alva Noto & Ryuichi Sakomoto og þýski rafdúettinn Modeselektor stíga á svið á tónlistarhátíðinni Sónar í Hörpunni 15. og 16. febrúar á næsta ári. Einnig koma þar fram Gus Gus, Retro Stefson, Ólafur Arnalds og Gluteus Maximus. Tónlist 7.11.2012 06:00
Pósar með aðdáendum Íslandsvinkonan Lady Gaga er í Puerto Rico um þessar mundir á tónleikaferðalagi. Hún tók sér samt tíma til að spjalla við aðdáendur sína á götum San Juan. Lífið 6.11.2012 22:00
Þyrluferð í afmælisgjöf Upprennandi fyrirsætan Kendall Jenner, systir Kardashian-systranna, fékk aldeilis fína afmælisgjöf frá móður sinni, Kris Jenner, en Kendall varð sautján ára á dögunum. Lífið 6.11.2012 21:00
Brjóstagjöf er mitt megrunarleyndarmál Hollywood-leikkonan Isla Fisher prýðir forsíðu Women's Health og opnar sig upp á gátt í viðtali inni í blaðinu. Lífið 6.11.2012 20:00
Sjóðheitar í samfestingi Leikkonurnar Selma Blair og January Jones eru svo sannarlega óhræddar við að vera litríkar. Tíska og hönnun 6.11.2012 19:00
Gerir armbeygjur á miðri götu Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Thomas fengu sér göngutúr í sólinni í Los Angeles um helgina. Lífið 6.11.2012 18:00
Klassapía sem kann að pósa Söngkonan fagra og þokkafulla Nicole Scherzinger sýndi allt sitt besta á rauða dreglinum í London um helgina. Lífið 6.11.2012 17:00
Stuð í Snúrunni á Snorrabraut Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar ný verslun sem ber heitið Snúran var opnuð á Snorrabraut. Eins og sjá má var gleðin við völd og sæt stemning. Lífið 6.11.2012 16:00
Greinilega búin að reka stílistann Christina Aguilera er úti að aka þessa dagana þegar kemur að klæðaburði, stíl, hári og förðun. Já það virðist vera að stílistinn sé horfinn á braut miðað við þær myndir sem birtast nú af stjörnunni. Tíska og hönnun 6.11.2012 15:00
Svaka partý þrátt fyrir óveður Stuðningsmenn Valgerðar Bjarnadóttur komu saman á föstudaginn var til að fagna upphafi prófkjörsbaráttu hennar. Valgerður hefur setið á þingi eitt kjörtímabil og gefur nú kost á sér til að leiða annan lista Samfylkingarinnar í ReykjavíkÞað var ekki hlaupið að því að mæta til baráttuveilsu á föstudag, því veðrið var gífurlega vont og særokið við Sæbrautina engu líkt. Stuðningsmenn Valgerðar létu það þó ekki á sig fá þó marga þeirra þyrfti hreinlega að styðja inn, í rokinu á Skúlagötunni en inni var logn og blíða og gleðin ein eins og sjá má á myndunum. Lífið 6.11.2012 14:15
Prófaðu rauða varalitinn Í desember vantar ekki tilefnin til að setja á sig varalit og lyfta andanum aðeins. Hinsvegar getur verið erfitt að líta ekki alltaf eins út því maður á það jú til að festast í sama farinu þegar það kemur að förðun og hári. Tíska og hönnun 6.11.2012 14:00
Stal senunni í Valentino kjól Leikkonan Jessica Alba átti enga smá innkomu á rauða dregilinn í Kaliforníu um helgina en hún var vægast sagt stjarna kvöldsins. Tíska og hönnun 6.11.2012 13:00
Sjáðu nýju fatalínu Kardashian systra Ný fatalína frá Kardashian systrum hefur nú litið dagsins ljós. Systurnar eru byrjaðar í samstarfi við Dorothy Perkins og ætla að dressa um konur vestan hafs fyrir jólin. Meðfylgjandi má sjá brot af nýju línunni þeirra. Tíska og hönnun 6.11.2012 12:00
Draumur hafsins afhjúpaður Rafaella Brizuela Sigurðardóttir lauk í gær við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Menning 6.11.2012 11:00