Lífið Oasis-bróðir réttir aðstandendum fórnarlamba árásarinnar í Manchester hjálparhönd Liam Gallagher, annar Oasis bræðranna, hefur ákveðið að gefa allan ágóða af tónleikum sem hann mun halda í næstu viku til aðstandenda fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar sem gerð var í Manchester á mánudag. Lífið 27.5.2017 14:05 Þegar páfinn var skotinn Vorið 2000 lýsti Jóhannes Páll II því yfir að morðtilræði það sem honum var sýnt nítján árum fyrr, hefði í raun verið boðað í spádómi á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Samkvæmt því hefði María mey birst þremur barnungum kindasmölum í Portúgal og varað þau við nokkrum af helstu stóratburðum tuttugustu aldar: risi Sovétríkjanna, síðari heimsstyrjöldinni og fyrrnefndu morðtilræði. Lífið 27.5.2017 14:00 Eru þakklát fyrir að fá að halda hátíðina við Skógafoss Breska hljómsveitin The xx kemur til Íslands í sumar til að halda Night + Day tónlistarhátíðina við Skógafoss. Söngkonan og gítarleikarinn Romy Madley Croft trúir varla að hátíðin sé að verða að veruleika að eigin sögn en Ísland á stað í hjarta hennar. Lífið 27.5.2017 14:00 Svava hræðist ekki komu H&M: „Eigum eftir að fá fullt af peningum inn í landið“ Kaupsýslukonan Svava Johansen, oft kennd við Sautján, var gestur í síðasta þætti af Út um víðan völl með Loga Bergmann á Stöð 2. Lífið 27.5.2017 14:00 Hápunktur afmælisársins Þrjátíu ára starfsafmæli Tónstofu Valgerðar og tuttugu ára afmæli Bjöllukórs Tónstofunnar verður minnst með hátíðatónleikum í Salnum í Kópavogi á morgun, 28. maí. Lífið 27.5.2017 13:30 Segir vegið að mannorði sínu Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir vantraust stjórnar á honum. Hann leggur til að öll stjórnin segi af sér og að kosið verði að nýju. Ásakanirnar gegn honum séu lygar. Lífið 27.5.2017 11:00 Slógu í gegn með söngleik Unglingar í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa sýnt söngleikinn Allt er nú til við góðan orðstír í Fellsborg. Ástrós Elísdóttir leikhúsfræðingur þýddi og leikstýrði verkinu. Lífið 27.5.2017 10:30 Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. Lífið 27.5.2017 09:30 Mest í því sem er frekar fljótlegt Helena Gunnarsdóttir, verkefnastjóri við HÍ, er matargúrú af guðs náð og heldur úti matarblogginu Eldhúsperlur. Lífið 27.5.2017 09:00 Glímir við missi og lifir í núinu Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn á sama tíma og hún glímir við missi. Karólína missti sambýlismann sinn, Daða Garðarsson, þann 10. apríl sl. er hann varð bráðkvaddur, aðeins 35 ára. Lífsgæði fjölskyldunnar brenna á henni og hún vill styttri vinnuviku. Lífið 27.5.2017 09:00 Steig inn í hræðilegar aðstæður "Dvölin breytti mér til frambúðar. Ég hef aldrei áður stigið inn í svona hræðilegar aðstæður,“ segir Sigríður Thorlacius söngkona, sem fór fyrr á þessu ári til Bangladess sem sjálfboðaliði UNICEF. Þar hitti hún lítil börn, sem unnu í múrsteinaverksmiðju. Lífið 27.5.2017 09:00 Ben Stiller og Christine Taylor skilin Leikarahjónin Ben Stiller og Christine Taylor eru skilin að skiptum en þau eiga saman tvö börn. Parið kynntist við tökur á sjónvarpsþættinum Heat Vision and Jack sem þó var aldrei sýndur í sjónvarpi. Lífið 26.5.2017 23:37 Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. Lífið 26.5.2017 18:27 Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Lífið 26.5.2017 15:30 Karma beit þennan í rassinn Stundum borgar sig ekki að vera pirraður á almannafæri og lenti einn Bandaríkjamaður heldur betur í slæmu atviki í gær. Lífið 26.5.2017 14:30 Brotnaði niður þegar hún reif viskustykkið af andliti föður síns Karlmenn breytast oft gríðarlega bara við það eitt að raka sig. Menn sem hafa kannski verið fullskeggjaðir í mörg ár eru oft óþekkjanlegir þegar þeir láta allt fjúka. Lífið 26.5.2017 13:30 Kevin Spacey og Gordon Ramsey keppast um það hver geti blótað meira Leikarinn Kevin Spacey og stjörnukokkurinn Gordon Ramsey fóru í heldur skemmtilega keppni á dögunum þegar þeir kepptu í blótsyrðum. Lífið 26.5.2017 12:15 Þóra Margrét og Melania Trump glæsilegar saman Leiðtogar ríkjanna innan Atlantshafsbandalagsins funduðu í Brussel um helgina eins og Vísir greindi frá. Lífið 26.5.2017 10:30 Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista Lagið Way down we go með Kaleo var kynnt sem topplag spænska vinsældalistans í vikunni. Lagið hafði áður setið í efsta sæti víða um Evrópu. Jökull Júlíusson söngvari segir að hljómsveitin hlakki til að hefja tónleikaferð um álfuna Lífið 26.5.2017 07:00 Límmiðavandræði Dimmu voru grín og fjölmiðlar bitu á agnið "Þetta var bara Spinal Tap tribute,“ segir Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu og vitnar þar í fræga kvikmynd sem fjallar um hljómsveitarferðalag hljómsveitarinnar Spinal Tap þar sem allt gengur á afturfótunum. Lífið 25.5.2017 19:14 Bieber kunni ekki textann í Despacito Þessi suðræni slagari hefur verið að gera allt vitlaust undanfarið. Lífið 25.5.2017 17:52 Sögulegar sættir í stóra límmiðamálinu: Þórunn Antonía og Hildur Lilliendahl sungu I Got You Babe Svo virðist sem ágreiningur Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur, tónlistarkonu og kynningarfulltrúa tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, og Hildar Lilliendahl, starfsmanns Reykjavíkurborgar, nái ekki lengra en sem nemur kommentakerfum á netinu. Þær tóku sáttadúett á laginu I Got You Babe með Sonny og Cher á karaókí-kvöldi í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi, við mikinn fögnuð viðstaddra. Lífið 25.5.2017 15:41 Tveir kaffibollar á dag gætu komið í veg fyrir lifrarkrabbamein Fólk sem drekkur kaffi er í töluverti minni hættu á að fá krabbamein í lifur en fólk sem drekkur ekkert kaffi. Þetta kemur fram í greiningu á gögnum úr 26 rannsóknum en samanlagður fjöldi þátttakenda er rúmar 2 milljónir. Lífið 25.5.2017 11:50 Dimma fékk örsmáan límmiða fyrir mistök Hljómsveitin Dimma ætlaði sér að merkja rútuna sína með aðeins stærri límmiða en hljómsveitin endaði á að fá. Lífið 25.5.2017 11:35 Ariana Grande aflýsir tónleikum Næstu tónleikar Ariönu Grande verða þann 7. júní í París. Lífið 24.5.2017 19:28 Það tók Elton John 46 ár að gefa út tónlistarmyndband við Tiny Dancer Árið 1971 gaf tónlistarmaðurinn Elton John út lagið Tiny Dancer sem átti eftir að slá rækilega í gegn. Lífið 24.5.2017 16:30 Dagur rauða nefsins hjá UNICEF: Sturla Atlas hannar rauða nefið í ár Dagur rauða nefsins verður haldinn 9. júní næstkomandi. Dagurinn er langstærsti viðburður Unicef og er markmiðið að fá landsmenn til þess að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar Unicef. Lífið 24.5.2017 16:00 Ungur strákur fer á kostum sem Herra Hnetusmjör Herra Hnetusmjör mætti í síðasta þátt af Kronik á X-inu 977 og flutti lagið Ár eftir ár. Í byrjun mánaðarins kom út myndband við lagi þar sem ungur drengur að nafni Ólafur Sigurðarson fer á kostum. Lífið 24.5.2017 15:30 Vísbendingar um slæm áhrif samfélagsmiðla á íslensk pör Háskólaneminn Júlía Guðbjörnsdóttir skoðar áhrifa samfélagsmiðla á sambönd í lokaritgerð sinni í Félagsfræði sem ber nafnið Áhrif samfélagsmiðla á sambönd. Lífið 24.5.2017 14:30 Labrador setti útsendinguna í uppnám Labrador olli miklum usla í beinni útsendingu á rússneskri sjónvarpsstöð á dögunum þegar hann komst alla leið inn í myndver og í beina útsendingu. Lífið 24.5.2017 13:30 « ‹ ›
Oasis-bróðir réttir aðstandendum fórnarlamba árásarinnar í Manchester hjálparhönd Liam Gallagher, annar Oasis bræðranna, hefur ákveðið að gefa allan ágóða af tónleikum sem hann mun halda í næstu viku til aðstandenda fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar sem gerð var í Manchester á mánudag. Lífið 27.5.2017 14:05
Þegar páfinn var skotinn Vorið 2000 lýsti Jóhannes Páll II því yfir að morðtilræði það sem honum var sýnt nítján árum fyrr, hefði í raun verið boðað í spádómi á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Samkvæmt því hefði María mey birst þremur barnungum kindasmölum í Portúgal og varað þau við nokkrum af helstu stóratburðum tuttugustu aldar: risi Sovétríkjanna, síðari heimsstyrjöldinni og fyrrnefndu morðtilræði. Lífið 27.5.2017 14:00
Eru þakklát fyrir að fá að halda hátíðina við Skógafoss Breska hljómsveitin The xx kemur til Íslands í sumar til að halda Night + Day tónlistarhátíðina við Skógafoss. Söngkonan og gítarleikarinn Romy Madley Croft trúir varla að hátíðin sé að verða að veruleika að eigin sögn en Ísland á stað í hjarta hennar. Lífið 27.5.2017 14:00
Svava hræðist ekki komu H&M: „Eigum eftir að fá fullt af peningum inn í landið“ Kaupsýslukonan Svava Johansen, oft kennd við Sautján, var gestur í síðasta þætti af Út um víðan völl með Loga Bergmann á Stöð 2. Lífið 27.5.2017 14:00
Hápunktur afmælisársins Þrjátíu ára starfsafmæli Tónstofu Valgerðar og tuttugu ára afmæli Bjöllukórs Tónstofunnar verður minnst með hátíðatónleikum í Salnum í Kópavogi á morgun, 28. maí. Lífið 27.5.2017 13:30
Segir vegið að mannorði sínu Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir vantraust stjórnar á honum. Hann leggur til að öll stjórnin segi af sér og að kosið verði að nýju. Ásakanirnar gegn honum séu lygar. Lífið 27.5.2017 11:00
Slógu í gegn með söngleik Unglingar í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa sýnt söngleikinn Allt er nú til við góðan orðstír í Fellsborg. Ástrós Elísdóttir leikhúsfræðingur þýddi og leikstýrði verkinu. Lífið 27.5.2017 10:30
Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. Lífið 27.5.2017 09:30
Mest í því sem er frekar fljótlegt Helena Gunnarsdóttir, verkefnastjóri við HÍ, er matargúrú af guðs náð og heldur úti matarblogginu Eldhúsperlur. Lífið 27.5.2017 09:00
Glímir við missi og lifir í núinu Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn á sama tíma og hún glímir við missi. Karólína missti sambýlismann sinn, Daða Garðarsson, þann 10. apríl sl. er hann varð bráðkvaddur, aðeins 35 ára. Lífsgæði fjölskyldunnar brenna á henni og hún vill styttri vinnuviku. Lífið 27.5.2017 09:00
Steig inn í hræðilegar aðstæður "Dvölin breytti mér til frambúðar. Ég hef aldrei áður stigið inn í svona hræðilegar aðstæður,“ segir Sigríður Thorlacius söngkona, sem fór fyrr á þessu ári til Bangladess sem sjálfboðaliði UNICEF. Þar hitti hún lítil börn, sem unnu í múrsteinaverksmiðju. Lífið 27.5.2017 09:00
Ben Stiller og Christine Taylor skilin Leikarahjónin Ben Stiller og Christine Taylor eru skilin að skiptum en þau eiga saman tvö börn. Parið kynntist við tökur á sjónvarpsþættinum Heat Vision and Jack sem þó var aldrei sýndur í sjónvarpi. Lífið 26.5.2017 23:37
Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. Lífið 26.5.2017 18:27
Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Lífið 26.5.2017 15:30
Karma beit þennan í rassinn Stundum borgar sig ekki að vera pirraður á almannafæri og lenti einn Bandaríkjamaður heldur betur í slæmu atviki í gær. Lífið 26.5.2017 14:30
Brotnaði niður þegar hún reif viskustykkið af andliti föður síns Karlmenn breytast oft gríðarlega bara við það eitt að raka sig. Menn sem hafa kannski verið fullskeggjaðir í mörg ár eru oft óþekkjanlegir þegar þeir láta allt fjúka. Lífið 26.5.2017 13:30
Kevin Spacey og Gordon Ramsey keppast um það hver geti blótað meira Leikarinn Kevin Spacey og stjörnukokkurinn Gordon Ramsey fóru í heldur skemmtilega keppni á dögunum þegar þeir kepptu í blótsyrðum. Lífið 26.5.2017 12:15
Þóra Margrét og Melania Trump glæsilegar saman Leiðtogar ríkjanna innan Atlantshafsbandalagsins funduðu í Brussel um helgina eins og Vísir greindi frá. Lífið 26.5.2017 10:30
Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista Lagið Way down we go með Kaleo var kynnt sem topplag spænska vinsældalistans í vikunni. Lagið hafði áður setið í efsta sæti víða um Evrópu. Jökull Júlíusson söngvari segir að hljómsveitin hlakki til að hefja tónleikaferð um álfuna Lífið 26.5.2017 07:00
Límmiðavandræði Dimmu voru grín og fjölmiðlar bitu á agnið "Þetta var bara Spinal Tap tribute,“ segir Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu og vitnar þar í fræga kvikmynd sem fjallar um hljómsveitarferðalag hljómsveitarinnar Spinal Tap þar sem allt gengur á afturfótunum. Lífið 25.5.2017 19:14
Bieber kunni ekki textann í Despacito Þessi suðræni slagari hefur verið að gera allt vitlaust undanfarið. Lífið 25.5.2017 17:52
Sögulegar sættir í stóra límmiðamálinu: Þórunn Antonía og Hildur Lilliendahl sungu I Got You Babe Svo virðist sem ágreiningur Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur, tónlistarkonu og kynningarfulltrúa tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, og Hildar Lilliendahl, starfsmanns Reykjavíkurborgar, nái ekki lengra en sem nemur kommentakerfum á netinu. Þær tóku sáttadúett á laginu I Got You Babe með Sonny og Cher á karaókí-kvöldi í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi, við mikinn fögnuð viðstaddra. Lífið 25.5.2017 15:41
Tveir kaffibollar á dag gætu komið í veg fyrir lifrarkrabbamein Fólk sem drekkur kaffi er í töluverti minni hættu á að fá krabbamein í lifur en fólk sem drekkur ekkert kaffi. Þetta kemur fram í greiningu á gögnum úr 26 rannsóknum en samanlagður fjöldi þátttakenda er rúmar 2 milljónir. Lífið 25.5.2017 11:50
Dimma fékk örsmáan límmiða fyrir mistök Hljómsveitin Dimma ætlaði sér að merkja rútuna sína með aðeins stærri límmiða en hljómsveitin endaði á að fá. Lífið 25.5.2017 11:35
Ariana Grande aflýsir tónleikum Næstu tónleikar Ariönu Grande verða þann 7. júní í París. Lífið 24.5.2017 19:28
Það tók Elton John 46 ár að gefa út tónlistarmyndband við Tiny Dancer Árið 1971 gaf tónlistarmaðurinn Elton John út lagið Tiny Dancer sem átti eftir að slá rækilega í gegn. Lífið 24.5.2017 16:30
Dagur rauða nefsins hjá UNICEF: Sturla Atlas hannar rauða nefið í ár Dagur rauða nefsins verður haldinn 9. júní næstkomandi. Dagurinn er langstærsti viðburður Unicef og er markmiðið að fá landsmenn til þess að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar Unicef. Lífið 24.5.2017 16:00
Ungur strákur fer á kostum sem Herra Hnetusmjör Herra Hnetusmjör mætti í síðasta þátt af Kronik á X-inu 977 og flutti lagið Ár eftir ár. Í byrjun mánaðarins kom út myndband við lagi þar sem ungur drengur að nafni Ólafur Sigurðarson fer á kostum. Lífið 24.5.2017 15:30
Vísbendingar um slæm áhrif samfélagsmiðla á íslensk pör Háskólaneminn Júlía Guðbjörnsdóttir skoðar áhrifa samfélagsmiðla á sambönd í lokaritgerð sinni í Félagsfræði sem ber nafnið Áhrif samfélagsmiðla á sambönd. Lífið 24.5.2017 14:30
Labrador setti útsendinguna í uppnám Labrador olli miklum usla í beinni útsendingu á rússneskri sjónvarpsstöð á dögunum þegar hann komst alla leið inn í myndver og í beina útsendingu. Lífið 24.5.2017 13:30