Lífið

Móteitur við leiðindum

Hrafnhildur Arnardóttir listamaður verst þunglyndi og almennum leiðindum með sköpun og kímnigáfu. Hún fann ekki farveg fyrir húmorinn í myndlist sinni fyrr en hún flutti til New York.

Lífið

Litháar krýndu fljótasta smábarnið

Mykolas Pociunas, tíu mánaða, var á fimmtudaginn krýndur fljótasta smábarn Litháen í árlegri skriðkeppni sem haldin er í höfuðborginni Vilnius tilefni alþjóðlegs dags barna.

Lífið

Fagna bara hverjum degi

Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi og frumkvöðull, er fertug. Hún skálar kannski í tilefni þess en írska borgin Belfast bíður, þangað stefna æskuvinkonur með haustinu.

Lífið

Sögur af stöðinni

Leigubílstjórar verða vitni að ótrúlegustu uppákomum. Trúnaður er lykilatriði og sögurnar má aðeins segja þannig að þær sé alls ekki hægt að rekja. Blaðamaður leit við á Kaffistofu Hreyfils, hlýddi á sögur og leyndarmál og ræddi þjóðmálin.

Lífið

Sigga Kling spáði fyrir lesendum Vísis í beinni

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Lífið

Kvenleikinn er alls konar

Vilborg Halldórsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, vill vera sólarmegin í lífinu. Hún segir að konur verði sjálfar að skrifa hlutverk fyrir konur, skapa sér verkefni og að þetta þurfi að gerast ekki seinna en núna.

Lífið

Jóhannes Haukur verður í góðum félagsskap á setti

Það er óhætt að segja að leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson sé búinn að vera að gera það gott í leiklistarheiminum, og hann heldur áfram. Jóhannes var nefnilega að landa hlutverki í kvikmyndinni The Sisters Broth­ers sem kemur út á næsta ári. Hinn franski Jacques Audiard mun leikstýra myndinni og með aðalhlutverk fara þeir Jake Gyllenhaal, Joaquin Phoenix, John C. Reilly og Riz Ahmed. Það er því ljóst að Jóhannes verður í flottum félagsskap þegar tökur hefjast.

Lífið

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Lífið

Sumarspá Siggu Kling - Steingeit: Þú laðar að þér svo flotta vini

Elsku Steingeit, það er búið að vera mikið að gera hjá þér og verkefnin hafa hlaðist upp. En það þýðir ekkert að reyna að klára málin á allt of skömmum tíma, þú hefur nægan tíma og óskir þínar sem þú varst svo hrædd um að myndu ekki uppfyllast eru að koma til þín hver á fætur annarri.

Lífið