Lífið Skandallinn borgar sig Frægðarsól Elliots Spitzer hnígur hratt til viðar eftir að upp komst um óheppilega náin tengls hans við 22ja ára vændiskonu. Gleðikonan sjálf, Ashley Alexandra Dupre stefnir hinsvegar hraðbyri í átt að frama og frægð. Lífið 14.3.2008 11:44 Vonum að tækniguðirnir verði í húsinu „Það er nú mesta furða hvað ég er lítið stressaður enda er ég búinn að koma flestu frá mér. Nú get ég aftur orðið gítarleikari og hætt að vera framkvæmdarstjóri eins og ég hef verið undanfarnar vikur,“ segir Guðmundur Jónsson í Sálinni Hans Jóns Míns. Lífið 14.3.2008 11:19 Breti fer á stefnumót með Scarlett Leikkonan fagra Scarlett Johansson bauð draumastefnumót með sér til styrktar Osfam. Hægt var að bjóða í stefnumótið og var breskur karlmaður sá heppni. Lífið 13.3.2008 21:07 Þýskt eurodance á Broadway Cascada kemur fram á Broadway í boði Flass 104,5 og mun ekkert vera til sparað til að gera kvöldið eins glæsilegt og mögulegt er. Auka hljóðkerfi og auka ljósakerfi verður á svæðinu. Upphitun verður í höndum Dj Sindra Bé Emm og Mercedez Club, sem munu koma fram á sínu fyrsta alvöru balli þetta kvöld. Síðan mun einn heitasti Dj landsins Frigore úr Plugg´d stíga á stokk þegar Cascada hefur lokið sér af. Lífið 13.3.2008 18:53 Sjónvarpsstöðin Sýn kvödd Frá og með deginum í dag munu allar sjónvarpsstöðvar 365 miðla verða kenndar við Stöð 2 - að viðbættu frekara auðkenni. Sýn hefur fengið nafnið Stöð 2 Sport. Lífið 13.3.2008 18:15 Gömul áramótaskaup aftur á skjáinn „Við erum ekkert að rjúka í þetta, það er heilmikið safn sem við þurfum að fara í gegnum," segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins, um það hvenær landsmenn geta barið augum það gamla efni sem nú má sýna á ný. Stofnunin gerði á dögunum samning við Félag íslenskra leikara og Félag íslenskra hljómlistamanna um að endurflytja megi verk sem RÚV hefur framleitt og mun framleiða án þess að listamennirnir fá greitt sérstaklega fyrir það. Lífið 13.3.2008 18:07 Gettu betur vinsælasta sjónvarpsefni landsins Í vikulegri könnun Capacent fyrir vikuna 3-9. mars er spurningakeppnin Gettu betur með 55,4% áhorf í áhorfendahópnum 12-80 ára. Það er einnig Gettu betur sem er í öðru sætinu með 52,6%. Rúv á 15 af 20 vinsælustu dagskrárliðunum. Lífið 13.3.2008 17:12 Fyrsta Karen Millen verslunin opnar í New York Mikið var um dýrðir í opnunarpartýi fyrstu Karen Millen verslunar í New York á þriðjudaginn. Rjómi elítu borgarinnar mætti í veisluna og fylgdist með sýningu á tískusýningu á vor og sumarlínunni frá hönnuðinum vinsæla. Lífið 13.3.2008 14:46 Dj Premier á Gauknum um helgina Einn virtasti og áhrifamesti hip-hop plötusnúður heims, Dj Premier, ætlar að skemmta landanum á Gauki á stöng næsta laugardag í tilefni af sjö ára afmæli Kronik Enterntainment. Lífið 13.3.2008 14:15 Gleraugun skyggðu á Íraksinnrás „Ég bara fékk í augað,“ segir Logi Bergmann Eiðsson, sem vakti athygli áhorfenda Stöðvar 2 í hádeginu þegar hann las fréttirnar með forláta gleraugu. Logi hefur verið með linsur síðan hann var sautján ára gamall, og er ekki hrifinn af því að ganga með gleraugu. Lífið 13.3.2008 13:21 Íslenskir nemar fá ókeypis smokka Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir er þessa dagana að gefa öllum nemendum í 9. og 10. bekk grunnskóla og í framhaldsskólum smokka. Hver og einn nemandi 14 ára eða eldri fær því einn ókeypis smokk. Lífið 13.3.2008 13:11 Heimildarmynd um Ketil Larsen Heimildarmynd um Ketil Larsen fjöllistamann verður frumsýnd í Tjarnarbíó næsta sunnudag. Lífið 13.3.2008 12:44 Lítill engill á leið til Mörtu Lovísu Noregsprinsessu Marta Lovísa Noregsprinsessa á von á sínu þriðja barni í október. Prinsessan, sem er 36 ára, á fyrir börnin Maud Angelicu og Leuh Isadoru með eiginmanninum Ari Behn. Í tilkynningu frá konungshöllinni segir að móðirin sé í fínu formi og búist sé við áfallalausri meðgöngu. Lífið 13.3.2008 11:52 Frumsýningu frestað vegna vinsælda hrollvekju Fyrirhugaðri frumsýningu Græna ljóssins á heimildarmyndinni King of Kong, sem átti að fara fram í Regnboganum á morgun, verður frestað. Í sjálfu sér ekki af illu. Hryllingsmyndin traugastrekkjandi El Orfanato hefur gengið betur en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Hana átti að færa í minni sal um helgina til að rýma fyrir King of Kong, en það er ekki hægt vegna mikillar aðsóknar. Því er ekki pláss fyrir King of Kong. Lífið 13.3.2008 11:07 Jónsi skemmti 600 konum Konukvöld Létt Bylgjunnar fór fram í Smáralindinni í kvöld – glæisilegt og flott. Páll Óskar, Bjarni Haukur, MYST og fleiri skemmtu en Jónsi var kynnir og skemmti 600 konum. Lífið 12.3.2008 22:49 Handtekinn fyrir að vera heltekinn af Jodie Foster Fjörutíu og tveggja ára gamall karlmaður sem hefur verið með leikkonuna Jodie Foster á heilanum undanfarin ár hefur verið handtekinn. Maðurinn sendi handskrifað bréf með sprengjuhótun á Van Nuys flugvöllinn í Kalíforníu og aðra flugvelli á svæðinu. Lífið 12.3.2008 20:18 Owen og Jennifer nýtt par? Það hitnar í kolunum á milli Jennifer Aniston og Owen Wilson á tökustað nýrrar myndar þeirra, Marley and Me, þar sem þau leika einmitt hjón. Haft eftir samstarfsmönnum þeirra að neistarnir hafi farið að fljúga um leið og þau hittust, og þau láti sér ekki nægja að faðmast og kyssast fyrir framan myndavélarnar. Lífið 12.3.2008 17:48 Páll Óskar bókaði yfir sig „Ég bókaði yfir mig," segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem getur ekki kvartað undan verkefnaskorti þessa dagana. „Ég rankaði bara við mér þar sem ég var búinn að bóka sex gigg á viku út veturinn." Lífið 12.3.2008 15:48 Einbýlishúsalóð á Arnarnesi til sölu á hálfan milljarð "Þetta er ekkert grín. Það er þegar einn erlendur aðili sem hefur lýst áhuga á að kaupa lóðina," segir Arnbjörn Arason fasteignasali hjá Remax en hann hefur umsjón með sölu á 3630 fm eignarlóð í dýrasta einbýlishúsahverfi á Íslandi, Arnarnesinu. Ásett verð er ekkert smáræði, hálfur milljarður. Lífið 12.3.2008 14:03 Beckham hjónin að gefast upp á Bandaríkjunum? Ekki er ár síðan Beckham-hjónin fluttu vestur um haf en svo gæti farið að þau héldu heim til Englands á ný. Lífið 12.3.2008 12:15 Orðinn leiður á vera þekktur sem Bítill Bítlatrymbillinn Ringo Starr finnst eins og hinn mikli frami og frægð sem Bítlarnir nutu varpi nú skugga á önnur afrek hans. Lífið 12.3.2008 12:00 Konukvöldið í kvöld Konukvöld Létt Bylgjunnar verður haldið í Smáralind í kvöld, miðvikudagskvöldið 12. mars 2008. Á kvöldinu verða verslanir opnar til kl. 23 og „Römblu" stemmning ríkir á göngum hússins. Í fyrra komu 3500 konur á þetta kvöld og von er á enn fleiri konum í kvöld. Lífið 12.3.2008 11:49 Friðrik krónprins týnir giftingarhringnum Stærsti ótti hvers eiginmanns er orðinn að raunveruleika fyrir Friðrik Danaprins. Hann er búinn að týna giftingarhringnum. Málið er fyrirferðarmikið í dönskum fjölmiðlum, og mætti skilja sem svo að þjóðfélagið sé á öðrum endanum vegna málsins. Lífið 12.3.2008 11:39 Doherty vinnur að sjónvarpsþætti með ungum fíklum Rokkarinn Pete Doherty hyggst koma fram í nýjum sjónvarpsþætti í Bretlandi sem fjallar um unglinga sem átt hafa í fíkniefnavanda. Lífið 12.3.2008 11:00 Magni í útrás vinnur Bon Jovi Magni Ásgeirsson er í Kanada ásamt hljómsveit sinni og spilar í Toronto í kvöld á Bier Markt klúbbnum. Þar spilaði hann líka á mánudagskvöldið. Lífið 12.3.2008 00:01 Klæddu Unni Birnu Nú er kominn nýr leikur á Leikjaland.is. Um er að ræða annan leikinn sem stjórnendur vefsíðunnar búa til. Leikurinn ber nafnið “Klæddu Unni Birnu”. Hann flokkast sem dúkkulísuleikur og gengur út á að klæða Unni Birnu í föt. Lífið 11.3.2008 22:43 Ryan Seacrest að slá sér upp Idolkynnirinn síkáti Ryan Seacrest mun vera að hitta stúlku þessa dagana. Sú heitir Holly Huddleston og er ein af stjörnum E! sjónvarssöðvarinnar í raunveruleikaþættinum, Sunset Tan. Lífið 11.3.2008 21:53 Sjónvarpsstjarna í kosningasjónvarpi Verzlinga Í þessarri viku fara fram kosningar í Verzlunarskóla Íslands. Vikan hefur alltaf verið glæsileg í gegnum árin þar sem frambjóðendur gefa veitingar og eru með ýmsar uppákomur. Lífið 11.3.2008 20:06 Hvanndalsbræður fimm ára Hvanndalsbræður fagna 5 ára afmæli sínu um þessar mundir og munu af því tilefni slá upp þrennum tónleikum á Græna Hattinum um páskana. Lífið 11.3.2008 19:00 Fjölgun hjá Damon og frú Leikarinn Matt Damon sem fer með aðalhlutverk í Bourne-myndunum á von á sínu öðru barni með konu sinni Luciönu. Lífið 11.3.2008 16:15 « ‹ ›
Skandallinn borgar sig Frægðarsól Elliots Spitzer hnígur hratt til viðar eftir að upp komst um óheppilega náin tengls hans við 22ja ára vændiskonu. Gleðikonan sjálf, Ashley Alexandra Dupre stefnir hinsvegar hraðbyri í átt að frama og frægð. Lífið 14.3.2008 11:44
Vonum að tækniguðirnir verði í húsinu „Það er nú mesta furða hvað ég er lítið stressaður enda er ég búinn að koma flestu frá mér. Nú get ég aftur orðið gítarleikari og hætt að vera framkvæmdarstjóri eins og ég hef verið undanfarnar vikur,“ segir Guðmundur Jónsson í Sálinni Hans Jóns Míns. Lífið 14.3.2008 11:19
Breti fer á stefnumót með Scarlett Leikkonan fagra Scarlett Johansson bauð draumastefnumót með sér til styrktar Osfam. Hægt var að bjóða í stefnumótið og var breskur karlmaður sá heppni. Lífið 13.3.2008 21:07
Þýskt eurodance á Broadway Cascada kemur fram á Broadway í boði Flass 104,5 og mun ekkert vera til sparað til að gera kvöldið eins glæsilegt og mögulegt er. Auka hljóðkerfi og auka ljósakerfi verður á svæðinu. Upphitun verður í höndum Dj Sindra Bé Emm og Mercedez Club, sem munu koma fram á sínu fyrsta alvöru balli þetta kvöld. Síðan mun einn heitasti Dj landsins Frigore úr Plugg´d stíga á stokk þegar Cascada hefur lokið sér af. Lífið 13.3.2008 18:53
Sjónvarpsstöðin Sýn kvödd Frá og með deginum í dag munu allar sjónvarpsstöðvar 365 miðla verða kenndar við Stöð 2 - að viðbættu frekara auðkenni. Sýn hefur fengið nafnið Stöð 2 Sport. Lífið 13.3.2008 18:15
Gömul áramótaskaup aftur á skjáinn „Við erum ekkert að rjúka í þetta, það er heilmikið safn sem við þurfum að fara í gegnum," segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins, um það hvenær landsmenn geta barið augum það gamla efni sem nú má sýna á ný. Stofnunin gerði á dögunum samning við Félag íslenskra leikara og Félag íslenskra hljómlistamanna um að endurflytja megi verk sem RÚV hefur framleitt og mun framleiða án þess að listamennirnir fá greitt sérstaklega fyrir það. Lífið 13.3.2008 18:07
Gettu betur vinsælasta sjónvarpsefni landsins Í vikulegri könnun Capacent fyrir vikuna 3-9. mars er spurningakeppnin Gettu betur með 55,4% áhorf í áhorfendahópnum 12-80 ára. Það er einnig Gettu betur sem er í öðru sætinu með 52,6%. Rúv á 15 af 20 vinsælustu dagskrárliðunum. Lífið 13.3.2008 17:12
Fyrsta Karen Millen verslunin opnar í New York Mikið var um dýrðir í opnunarpartýi fyrstu Karen Millen verslunar í New York á þriðjudaginn. Rjómi elítu borgarinnar mætti í veisluna og fylgdist með sýningu á tískusýningu á vor og sumarlínunni frá hönnuðinum vinsæla. Lífið 13.3.2008 14:46
Dj Premier á Gauknum um helgina Einn virtasti og áhrifamesti hip-hop plötusnúður heims, Dj Premier, ætlar að skemmta landanum á Gauki á stöng næsta laugardag í tilefni af sjö ára afmæli Kronik Enterntainment. Lífið 13.3.2008 14:15
Gleraugun skyggðu á Íraksinnrás „Ég bara fékk í augað,“ segir Logi Bergmann Eiðsson, sem vakti athygli áhorfenda Stöðvar 2 í hádeginu þegar hann las fréttirnar með forláta gleraugu. Logi hefur verið með linsur síðan hann var sautján ára gamall, og er ekki hrifinn af því að ganga með gleraugu. Lífið 13.3.2008 13:21
Íslenskir nemar fá ókeypis smokka Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir er þessa dagana að gefa öllum nemendum í 9. og 10. bekk grunnskóla og í framhaldsskólum smokka. Hver og einn nemandi 14 ára eða eldri fær því einn ókeypis smokk. Lífið 13.3.2008 13:11
Heimildarmynd um Ketil Larsen Heimildarmynd um Ketil Larsen fjöllistamann verður frumsýnd í Tjarnarbíó næsta sunnudag. Lífið 13.3.2008 12:44
Lítill engill á leið til Mörtu Lovísu Noregsprinsessu Marta Lovísa Noregsprinsessa á von á sínu þriðja barni í október. Prinsessan, sem er 36 ára, á fyrir börnin Maud Angelicu og Leuh Isadoru með eiginmanninum Ari Behn. Í tilkynningu frá konungshöllinni segir að móðirin sé í fínu formi og búist sé við áfallalausri meðgöngu. Lífið 13.3.2008 11:52
Frumsýningu frestað vegna vinsælda hrollvekju Fyrirhugaðri frumsýningu Græna ljóssins á heimildarmyndinni King of Kong, sem átti að fara fram í Regnboganum á morgun, verður frestað. Í sjálfu sér ekki af illu. Hryllingsmyndin traugastrekkjandi El Orfanato hefur gengið betur en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Hana átti að færa í minni sal um helgina til að rýma fyrir King of Kong, en það er ekki hægt vegna mikillar aðsóknar. Því er ekki pláss fyrir King of Kong. Lífið 13.3.2008 11:07
Jónsi skemmti 600 konum Konukvöld Létt Bylgjunnar fór fram í Smáralindinni í kvöld – glæisilegt og flott. Páll Óskar, Bjarni Haukur, MYST og fleiri skemmtu en Jónsi var kynnir og skemmti 600 konum. Lífið 12.3.2008 22:49
Handtekinn fyrir að vera heltekinn af Jodie Foster Fjörutíu og tveggja ára gamall karlmaður sem hefur verið með leikkonuna Jodie Foster á heilanum undanfarin ár hefur verið handtekinn. Maðurinn sendi handskrifað bréf með sprengjuhótun á Van Nuys flugvöllinn í Kalíforníu og aðra flugvelli á svæðinu. Lífið 12.3.2008 20:18
Owen og Jennifer nýtt par? Það hitnar í kolunum á milli Jennifer Aniston og Owen Wilson á tökustað nýrrar myndar þeirra, Marley and Me, þar sem þau leika einmitt hjón. Haft eftir samstarfsmönnum þeirra að neistarnir hafi farið að fljúga um leið og þau hittust, og þau láti sér ekki nægja að faðmast og kyssast fyrir framan myndavélarnar. Lífið 12.3.2008 17:48
Páll Óskar bókaði yfir sig „Ég bókaði yfir mig," segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem getur ekki kvartað undan verkefnaskorti þessa dagana. „Ég rankaði bara við mér þar sem ég var búinn að bóka sex gigg á viku út veturinn." Lífið 12.3.2008 15:48
Einbýlishúsalóð á Arnarnesi til sölu á hálfan milljarð "Þetta er ekkert grín. Það er þegar einn erlendur aðili sem hefur lýst áhuga á að kaupa lóðina," segir Arnbjörn Arason fasteignasali hjá Remax en hann hefur umsjón með sölu á 3630 fm eignarlóð í dýrasta einbýlishúsahverfi á Íslandi, Arnarnesinu. Ásett verð er ekkert smáræði, hálfur milljarður. Lífið 12.3.2008 14:03
Beckham hjónin að gefast upp á Bandaríkjunum? Ekki er ár síðan Beckham-hjónin fluttu vestur um haf en svo gæti farið að þau héldu heim til Englands á ný. Lífið 12.3.2008 12:15
Orðinn leiður á vera þekktur sem Bítill Bítlatrymbillinn Ringo Starr finnst eins og hinn mikli frami og frægð sem Bítlarnir nutu varpi nú skugga á önnur afrek hans. Lífið 12.3.2008 12:00
Konukvöldið í kvöld Konukvöld Létt Bylgjunnar verður haldið í Smáralind í kvöld, miðvikudagskvöldið 12. mars 2008. Á kvöldinu verða verslanir opnar til kl. 23 og „Römblu" stemmning ríkir á göngum hússins. Í fyrra komu 3500 konur á þetta kvöld og von er á enn fleiri konum í kvöld. Lífið 12.3.2008 11:49
Friðrik krónprins týnir giftingarhringnum Stærsti ótti hvers eiginmanns er orðinn að raunveruleika fyrir Friðrik Danaprins. Hann er búinn að týna giftingarhringnum. Málið er fyrirferðarmikið í dönskum fjölmiðlum, og mætti skilja sem svo að þjóðfélagið sé á öðrum endanum vegna málsins. Lífið 12.3.2008 11:39
Doherty vinnur að sjónvarpsþætti með ungum fíklum Rokkarinn Pete Doherty hyggst koma fram í nýjum sjónvarpsþætti í Bretlandi sem fjallar um unglinga sem átt hafa í fíkniefnavanda. Lífið 12.3.2008 11:00
Magni í útrás vinnur Bon Jovi Magni Ásgeirsson er í Kanada ásamt hljómsveit sinni og spilar í Toronto í kvöld á Bier Markt klúbbnum. Þar spilaði hann líka á mánudagskvöldið. Lífið 12.3.2008 00:01
Klæddu Unni Birnu Nú er kominn nýr leikur á Leikjaland.is. Um er að ræða annan leikinn sem stjórnendur vefsíðunnar búa til. Leikurinn ber nafnið “Klæddu Unni Birnu”. Hann flokkast sem dúkkulísuleikur og gengur út á að klæða Unni Birnu í föt. Lífið 11.3.2008 22:43
Ryan Seacrest að slá sér upp Idolkynnirinn síkáti Ryan Seacrest mun vera að hitta stúlku þessa dagana. Sú heitir Holly Huddleston og er ein af stjörnum E! sjónvarssöðvarinnar í raunveruleikaþættinum, Sunset Tan. Lífið 11.3.2008 21:53
Sjónvarpsstjarna í kosningasjónvarpi Verzlinga Í þessarri viku fara fram kosningar í Verzlunarskóla Íslands. Vikan hefur alltaf verið glæsileg í gegnum árin þar sem frambjóðendur gefa veitingar og eru með ýmsar uppákomur. Lífið 11.3.2008 20:06
Hvanndalsbræður fimm ára Hvanndalsbræður fagna 5 ára afmæli sínu um þessar mundir og munu af því tilefni slá upp þrennum tónleikum á Græna Hattinum um páskana. Lífið 11.3.2008 19:00
Fjölgun hjá Damon og frú Leikarinn Matt Damon sem fer með aðalhlutverk í Bourne-myndunum á von á sínu öðru barni með konu sinni Luciönu. Lífið 11.3.2008 16:15