Körfubolti Ólafur: Tel mig eiga jafnmikið erindi í landsliðið og allir aðrir Grindvíkingurinn heldur í atvinnumennsku næsta vetur og ætlar sér með Íslandi á EM í sumar. Körfubolti 8.4.2015 10:15 Hafa nú spilað fleiri leiki og unnið fleiri titla en heilaga þrenningin hjá Boston Tim Duncan, Manu Ginobili og Tony Parker spiluðu sinn 730. leik saman í nótt. Körfubolti 8.4.2015 09:00 Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. Körfubolti 8.4.2015 07:30 NBA: Meistararnir óstöðvandi - Sæti OKC í úrslitakeppninni í hættu San Antonio Spurs getur ekki hætt að vinna leiki og New Orleans skaut sér upp fyrir OKC með sigri á besta liðinu í NBA. Körfubolti 8.4.2015 07:00 Ólafur á leið til Frakklands: Stórt skref fyrir mig Ólafur Ólafsson yfirgefur Grindavík og spilar með St. Clement í Frakklandi. Körfubolti 8.4.2015 06:30 Tekst Snæfellskonum það sem engu kvennaliði hefur tekist í átta ár? Úrslitakeppni kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld þegar bæði undanúrslitaeinvígin hefjast. Snæfell getur orðið fyrsta liðið frá 2007 til að verja Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 8.4.2015 06:00 Drekarnir í vondum málum Sundsvall Dragons tókst ekki ekki að fylgja eftir sigri í síðasta leik og er nú komið 3-1 undir á móti deildarmeisturum Södertälje Kings í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Körfubolti 7.4.2015 18:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. Körfubolti 7.4.2015 15:41 Ótrúleg blak-karfa Bookers sú flottasta í NBA | Sjáðu tíu bestu tilþrifin NBA-þátturinn The Starters valdi tíu flottustu tilþrifin í NBA-deildinni á tímabilinu. Körfubolti 7.4.2015 15:00 Ólafur spilar í Frakklandi á næstu leiktíð Grindvíkingurinn öflugi á leið til St. Clement í Frakklandi og byrjar að spila með því eftir Evrópumótið. Körfubolti 7.4.2015 13:30 McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 7.4.2015 12:17 Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna vann háskólatitilinn í fimmta sinn Mike Krzyzewski aðlagaðist breyttum tímum og er kominn aftur á toppinn í háskólaboltanum. Körfubolti 7.4.2015 11:15 Brook Lopez bakaði tvíburabróður inn í sigurleik Miðherji Brooklyn Nets hefur spilað stórkostlega í undanförnum leikjum og er lykilinn að velgengni liðsins. Körfubolti 7.4.2015 09:00 Græddum mikið á því að falla Tindastóll er í lykilstöðu til að tryggja sig inn í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðan 2001. Liðið hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson á von á erfiðri rimmu gegn Haukum. Körfubolti 7.4.2015 06:00 Benedikt hættur hjá Þór Einn besti körfuboltaþjálfari landsins er á lausu. Körfubolti 6.4.2015 23:23 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 79-62 | Njarðvík fékk skell í Vesturbænum Íslands- og deildarmeistarar KR byrja undanúrslitin í Dominos-deildinni af krafti. Körfubolti 6.4.2015 20:30 Þrenna Westbrook dugði ekki til | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6.4.2015 10:56 Pavel: Verð ekki með í fyrstu leikjum Pavel Ermolinskij býst við að missa af fyrstu leikjunum í einvígi KR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Domino's deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.4.2015 19:03 Kerr setti met | Sigursælasti þjálfarinn á sínu fyrsta ári Það er óhætt að segja að þjálfaraferill Steve Kerr hafi byrjað glæsilega. Körfubolti 5.4.2015 18:15 Hlynur og Jakob báðir með 20 stig í sigri Sundsvall Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson fóru mikinn þegar Sundsvall Dragons vann Södertälje Kings í úrslitakeppninni í sænska körfuboltanum. Körfubolti 5.4.2015 14:50 Tólfti sigur Golden State í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 5.4.2015 10:58 Malaga vann nauman sigur á botnliðinu Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu Unicaja Malaga unnu nauman sigur, 75-78, á botnliði Montakit Fuenlabrada í kvöld. Körfubolti 4.4.2015 19:46 Meistararnir unnu 50. leikinn | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 4.4.2015 10:58 LeBron kominn fram úr Patrick Ewing LeBron James er búinn að klifra stigalistann í NBA-deildinni í vetur og er nú kominn í 20. sæti listans. Körfubolti 3.4.2015 23:15 Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina? Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 3.4.2015 17:44 Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. Körfubolti 3.4.2015 15:15 Þetta er lögreglumál! | Arnar og Svali fara á kostum Það var mikið fjör í Ljónagryfjunni í gær þegar oddaleikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Dominos-deild karla fór fram. Njarðvík vann að lokum, 92-73, og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 3.4.2015 13:45 Fjórfaldur Íslandsmeistari leggur skóna á hilluna Arnar Freyr Jónsson, körfuboltamaður úr Keflavík, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en þetta staðfesti Arnar Freyr við körfuboltavefsíðuna Karfan.is í gærkvöldi. Körfubolti 3.4.2015 13:32 Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun? Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans. Körfubolti 3.4.2015 13:00 Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd Golden State Warriors vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar liðið lagði Phoenix af velli í spennuþrungnum leik, 107-106. Leikið var í Oakland í Kalíforníu, en mikil spenna var fram á síðustu mínútu í leiknum. Körfubolti 3.4.2015 11:36 « ‹ ›
Ólafur: Tel mig eiga jafnmikið erindi í landsliðið og allir aðrir Grindvíkingurinn heldur í atvinnumennsku næsta vetur og ætlar sér með Íslandi á EM í sumar. Körfubolti 8.4.2015 10:15
Hafa nú spilað fleiri leiki og unnið fleiri titla en heilaga þrenningin hjá Boston Tim Duncan, Manu Ginobili og Tony Parker spiluðu sinn 730. leik saman í nótt. Körfubolti 8.4.2015 09:00
Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. Körfubolti 8.4.2015 07:30
NBA: Meistararnir óstöðvandi - Sæti OKC í úrslitakeppninni í hættu San Antonio Spurs getur ekki hætt að vinna leiki og New Orleans skaut sér upp fyrir OKC með sigri á besta liðinu í NBA. Körfubolti 8.4.2015 07:00
Ólafur á leið til Frakklands: Stórt skref fyrir mig Ólafur Ólafsson yfirgefur Grindavík og spilar með St. Clement í Frakklandi. Körfubolti 8.4.2015 06:30
Tekst Snæfellskonum það sem engu kvennaliði hefur tekist í átta ár? Úrslitakeppni kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld þegar bæði undanúrslitaeinvígin hefjast. Snæfell getur orðið fyrsta liðið frá 2007 til að verja Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 8.4.2015 06:00
Drekarnir í vondum málum Sundsvall Dragons tókst ekki ekki að fylgja eftir sigri í síðasta leik og er nú komið 3-1 undir á móti deildarmeisturum Södertälje Kings í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Körfubolti 7.4.2015 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. Körfubolti 7.4.2015 15:41
Ótrúleg blak-karfa Bookers sú flottasta í NBA | Sjáðu tíu bestu tilþrifin NBA-þátturinn The Starters valdi tíu flottustu tilþrifin í NBA-deildinni á tímabilinu. Körfubolti 7.4.2015 15:00
Ólafur spilar í Frakklandi á næstu leiktíð Grindvíkingurinn öflugi á leið til St. Clement í Frakklandi og byrjar að spila með því eftir Evrópumótið. Körfubolti 7.4.2015 13:30
McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 7.4.2015 12:17
Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna vann háskólatitilinn í fimmta sinn Mike Krzyzewski aðlagaðist breyttum tímum og er kominn aftur á toppinn í háskólaboltanum. Körfubolti 7.4.2015 11:15
Brook Lopez bakaði tvíburabróður inn í sigurleik Miðherji Brooklyn Nets hefur spilað stórkostlega í undanförnum leikjum og er lykilinn að velgengni liðsins. Körfubolti 7.4.2015 09:00
Græddum mikið á því að falla Tindastóll er í lykilstöðu til að tryggja sig inn í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðan 2001. Liðið hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson á von á erfiðri rimmu gegn Haukum. Körfubolti 7.4.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 79-62 | Njarðvík fékk skell í Vesturbænum Íslands- og deildarmeistarar KR byrja undanúrslitin í Dominos-deildinni af krafti. Körfubolti 6.4.2015 20:30
Þrenna Westbrook dugði ekki til | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6.4.2015 10:56
Pavel: Verð ekki með í fyrstu leikjum Pavel Ermolinskij býst við að missa af fyrstu leikjunum í einvígi KR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Domino's deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.4.2015 19:03
Kerr setti met | Sigursælasti þjálfarinn á sínu fyrsta ári Það er óhætt að segja að þjálfaraferill Steve Kerr hafi byrjað glæsilega. Körfubolti 5.4.2015 18:15
Hlynur og Jakob báðir með 20 stig í sigri Sundsvall Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson fóru mikinn þegar Sundsvall Dragons vann Södertälje Kings í úrslitakeppninni í sænska körfuboltanum. Körfubolti 5.4.2015 14:50
Tólfti sigur Golden State í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 5.4.2015 10:58
Malaga vann nauman sigur á botnliðinu Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu Unicaja Malaga unnu nauman sigur, 75-78, á botnliði Montakit Fuenlabrada í kvöld. Körfubolti 4.4.2015 19:46
Meistararnir unnu 50. leikinn | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 4.4.2015 10:58
LeBron kominn fram úr Patrick Ewing LeBron James er búinn að klifra stigalistann í NBA-deildinni í vetur og er nú kominn í 20. sæti listans. Körfubolti 3.4.2015 23:15
Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina? Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 3.4.2015 17:44
Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. Körfubolti 3.4.2015 15:15
Þetta er lögreglumál! | Arnar og Svali fara á kostum Það var mikið fjör í Ljónagryfjunni í gær þegar oddaleikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Dominos-deild karla fór fram. Njarðvík vann að lokum, 92-73, og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 3.4.2015 13:45
Fjórfaldur Íslandsmeistari leggur skóna á hilluna Arnar Freyr Jónsson, körfuboltamaður úr Keflavík, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en þetta staðfesti Arnar Freyr við körfuboltavefsíðuna Karfan.is í gærkvöldi. Körfubolti 3.4.2015 13:32
Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun? Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans. Körfubolti 3.4.2015 13:00
Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd Golden State Warriors vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar liðið lagði Phoenix af velli í spennuþrungnum leik, 107-106. Leikið var í Oakland í Kalíforníu, en mikil spenna var fram á síðustu mínútu í leiknum. Körfubolti 3.4.2015 11:36