Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gæti orðið dýrasti leik­maður Man City frá upp­hafi

Framtíð enska landsliðsframherjans Harry Kane virðist enn í lausu lofti. Spurning hversu lengi Tottenham Hotspur geti staðist gylliboð Manchester City en talið er að Englandsmeistararnir gætu boðið allt að 160 milljónir punda til að fá Kane í sínar raðir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Andros Townsend og Asmir Begovic til Everton

Andros Townsend og Asmir Begovic eru gengnir til liðs við Everton. Townsend, sem er þrítugur kantmaður, skrifar undir tveggja ára samning, en Begovic, sem er 34 ára markvörður, skrifar undir eins árs samning, með möguleika á framlengingu um eitt ár.

Enski boltinn
Sjá næstu 50 fréttir

Mest lesið

AccessDeniedAccess DeniedWMB1XP8CX251WPV6GEZw3CiU+y5NPI5dj03p9uUsUGi9+Xg6FZzHLf3ZDIbi8vw+EGWjOhGg32XlBfUQfpigxv5IMh0=
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.