Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ánægður með reiðan Jón Dag

David Nielsen, þjálfari AGF, var ánægður með ástríðu Jóns Dags Þorsteinssonar eftir að honum var skipt af velli í Íslendingaslag í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Frétta­skýring: Ofur­deild Evrópu

Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur.

Fótbolti
Fréttamynd

Erik­sen sá til þess að Inter mjakast nær titlinum

Napoli og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildeinnar í knattspyrnu. Þar með hélt Napoli smá lífi í toppbaráttunni þó það stefni allt í að lærisveinar Antonio Conte verði meistarar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sverrir Ingi og fé­lagar lögðu topp­liðið

Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK unnu 2-0 sigur á toppliði grísku úrvalsdeildarinnar, Olympiacos, í dag. Sverrir Ingi lék allan leikinn á meðan Ögmundur Kristinsson var á varamannabekk toppliðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Brönd­by og AGF skildu jöfn

Íslendingalið Bröndby og AGF mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aðeins einn Íslendingur tók þó þátt í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

Fótbolti
Sjá næstu 50 fréttir

Mest lesið

AccessDeniedAccess Denied7J8AAJ73F4HSB2XRhdpdnRmCh/4VG8ygmuQzUN+0FSBhc99zGO7zFwFW1mk04gziP6wRKjhYNXW56TLwxp1hcQb01oY=
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.