Sport

Fréttamynd

Villareal komið í úr­slit Evrópu­deildarinnar

Villareal og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum síðari leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Villareal og lærisveinar Unai Emery því komnir í úrslit gegn Manchester United.

Fótbolti
Fréttamynd

Lehmann rekinn eftir rasísk skilaboð

Jens Lehmann, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur verið rekinn úr starfi hjá Herthu Berlín eftir rasísk skilaboð sem hann sendi Dennis Aogo.

Fótbolti
Fréttamynd

Alan McLoughlin er látinn

Írski knattspyrnumaðurinn Alan McLoughlin er látinn, 54 ára að aldri. Hann greindi frá því í mars síðastliðinn að hann glímdi við krabbamein.

Fótbolti
Fréttamynd

Sagan með Manchester City í liði

Manchester City komst í kvöld í fyrsta skipti í sögunni í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Ef marka má gengi liðsins á tímabilinu til þessa ætti úrslitaleikurinn að vera gönguferð í garðinum. Ef marka má söguna allavega.

Fótbolti
Sjá næstu 50 fréttir

Mest lesið

AccessDeniedAccess Denied3E0DQB9PGF0YXS0PDfDCcfjN4dEFfPPMrrWyB7WB4mUFbt+RKZL1Ev0vw/BJMsceDKLUOBUaqqvFnNDe418uEpSLR8A=
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.