Glamour

Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian

Ritstjórn skrifar
Glamour/Getty

Kim Kardashian frumsýndi fyrstu fjölskyldumyndina af þeim öllum fimm saman á Instagram en nýjasti meðlimurinn Chigago West fæddist fyrir þremur mánuðum síðan. 

Það kemur í ljós að raunveruleikastjarna á í jafn miklum erfiðleikum og aðrir að fá alla fjölskylduna saman á góða mynd og segir að eftir þetta skot hafi allir endað grátandi, meira að segja hún. 

Myndin var tekin á páskadag og virðast fjölskyldumeðlimir í mismiklu stuði. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.