Vísir

Mest lesið á Vísi



Einkalífið - Þorsteinn V. Einarsson

Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur er fótboltakappi að fornu fari sem lenti í erfiðleikum vegna fíkniefnanotkunar. Hann fann beinu brautina í kynjafræðinni en segir bakslag í umræðunni hafa haft sín áhrif á andlega heilsu hans. Þá ræðir hann fjölmiðlastorminn sem varð í kringum bók hans og eiginkonu hans Huldu Tölgyes um þriðju vaktina í aðdraganda síðustu jóla og áhrifin sem málið hafði á hann.

Einkalífið

Fréttamynd

Heimurinn þarf Bitcoin

Það er ekkert gróðurhús, fyrirtæki eða heimili sem getur sætt sig við það að fá tölvupóst með tilkynningu um það að nú verði rafmagnslaust í viku frá og með miðnætti í kvöld. Það er nánast enginn stórnotandi sem gæti sætt sig við slíkt ástand, annar en þeir sem stunda Bitcoin vinnslu.

Umræðan