Zidane: Varane er ekkert á leiđinni frá okkur

 
Fótbolti
11:00 14. FEBRÚAR 2016
Raphael Varane
Raphael Varane VÍSIR/GETTY

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, hafnar því alfarið að Raphael Varane sé á leiðinni til Manchester United næsta sumar.

Talið er líklegt að Jose Mourinho taka við United í sumar og það verði eitt af hans fyrstu verkum að klófesta Varane.

„Auðvitað myndi hann vilja fá Raphael, hann þekkir hann vel og fékk hann til Real Madrid á sínum tíma. Ég vill aftur á móti halda Varane hjá félaginu.“

Þessi 22 ára leikmaður gekk í raðir Real Madrid árið 2011.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Zidane: Varane er ekkert á leiđinni frá okkur
Fara efst