ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 16:06

Sérstakur saksóknari á kaffispjalli viđ Al Thani

SKOĐANIR

Wolfsburg í átta liđa úrslit | Sjáđu markiđ

 
Fótbolti
21:30 08. MARS 2016
Úr leik liđanna í kvöld.
Úr leik liđanna í kvöld. VÍSIR/GETTY

Wolfsburg er í komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Liðið var með 3-2 forskot eftir fyrri leikinn gegn Gent og gerði engin mistök á heimavelli þar sem Wolfsburg vann 1-0.

Andre Schürrle skoraði stundarfjórðungi fyrir leikslok og sá til þess að þýska liðið færi áfram í keppninni.

4-2 endaði rimma liðanna samanlagt.


Schurrle skorar.
  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Wolfsburg í átta liđa úrslit | Sjáđu markiđ
Fara efst