FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 06:00

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

VIĐSKIPTI

Warriors aftur á sigurbraut

 
Körfubolti
07:30 06. MARS 2017
Curry er engum líkur.
Curry er engum líkur. VÍSIR/GETTY

Stephen Curry er kominn í tíunda sætið á lista yfir þá leikmenn sem hafa skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar.

Hann hitti úr 5 af 11 skotum sínum gegn NY Knicks í nótt. Warriors vann leikinn og komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Það hafði ekki gerst áður í vetur.

Þetta var ekki eins gott kvöld hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma, sem skoraði hvorki í öðrum né fjórða leikhluta í nótt er Thunder steinlá gegn Dallas.

Það var drama er Utah marði sigur á Sacramento með sigurkörfu Gobert sem þurfti að skoða hvort hefði farið ofan í áður en leiktíminn rann út.

Úrslit:

Atlanta-Indiana  96-97
NY Knicks-Golden State  105-112
Phoenix-Boston  109-106
Washington-Orlando  115-114
Sacramento-Utah  109-110
Dallas-Oklahoma  104-89
LA Lakers-New Orleans  97-105

Staðan í NBA-deildinni.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Warriors aftur á sigurbraut
Fara efst