FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 23:48

Segja bréf May fela í sér hótanir

FRÉTTIR

Wade pakkađi áhorfanda í Boston saman | Myndband

 
Körfubolti
23:15 15. MARS 2017
Ekki reyna ađ rífa kjaft viđ Wade.
Ekki reyna ađ rífa kjaft viđ Wade.

Leikmenn í NBA-deildinni eru orðnir duglegri að svara óþolandi fólki í stúkunni og það næst nánast alltaf á myndband.

Chicago Bulls var að spila í Boston gegn Celtics og þar var einn óþolandi fyrir aftan bekkinn hjá Bulls.

Sá ákvað að hjóla í goðsögnina Dwyane Wade og sagði að varnarmaður Boston væri með hann í vasanum.

Wade var fljótur að pakka honum saman með því að minna á að eina númerið sem skipti máli væri þrír. Hann ætti nefnilega þrjá meistarahringa.


Dwyane Wade reminds a Celtics fan how many rings he has. (Submitted by @wbellissimo)

A post shared by Sports Videos (@houseofhighlights) on


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Wade pakkađi áhorfanda í Boston saman | Myndband
Fara efst