ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 09:01

Eiginkona árásarmannsins í London: „Ég er leiđ og í áfalli“

FRÉTTIR

Wade og LeBron áttu tvö af ţremur flottustu tilţrifum stjörnuleiksins

 
Körfubolti
23:30 16. FEBRÚAR 2016

NBA-stjörnurnar Dwayne Wade og LeBron James buðu upp á nokkur glæsileg tilþrif í stjörnuleiknum sem fram fór í Toronto aðfaranótt mánudags.

Félagarnir spiluðu saman hjá Miami og unnu NBA-meistaratitilinn tvisvar áður en LeBron hélt aftur til Cleveland.

Búið er að taka saman tíu bestu tilþrifin úr stjörnuleiknum sem sjá má hér að ofan, en troðslur frá LeBron sem Wade lagði upp eru í þriðja og fyrsta sæti.

Heimamaðurinn DeMar DeRozan átti næst flottustu tilþrifin þegar hann bauð upp á 360-troðslu.

Tíu flottustu tilþrifin má sjá í spilaranum hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Wade og LeBron áttu tvö af ţremur flottustu tilţrifum stjörnuleiksins
Fara efst