MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 07:17

Mikill gufustrókur frá Holuhrauni

FRÉTTIR

Vinsćlasta hljómsveit Íslands

Tónlist
kl 10:00, 30. september 2011
vinsćl Hljómsveitin Of Monsters and Men nýtur gríđarlegra vinsćlda um ţessar mundir. fréttablađiđ/stefán
vinsćl Hljómsveitin Of Monsters and Men nýtur gríđarlegra vinsćlda um ţessar mundir. fréttablađiđ/stefán

Hljómsveitin Of Monsters and Men á bæði vinsælustu plötuna og vinsælasta lagið á Íslandi. Nýtt lag er væntanlegt sem heitir King and Lionheart.

„Þetta er ógeðslega skemmtilegt. Það er alveg geggjað að það sé tekið svona vel í þetta,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men.
Hljómsveitin, sem vann Músíktilraunir í fyrra, situr í efsta sæti Tónlistans með sína fyrstu plötu, My Head Is an Animal, og er þar fyrir ofan Helga Björns og Reiðmenn vindanna. Á aðeins tveimur vikum hefur platan selst í um fimm hundruð eintökum. Sveitin er einnig í efsta sæti Lagalistans á undan Mugison með hið vinsæla Little Talks sem hefur hljómað ótt og títt á öldum ljósvakans í sumar.

„Little Talks gekk framar vonum. Það kom okkur svolítið á óvart að það var spilað á öllum stöðum,“ segir Nanna Bryndís. „Svo vorum við að vona það besta með plötuna. Það er búin að fara mikil vinna og tími í þetta og okkur þykir öllum rosalega gaman að sjá að það séu einhverjir að fíla þetta.“

My Head Is an Animal, sem hefur að geyma huggulegt og grípandi þjóðlagapopp, átti upphaflega að koma út í febrúar, síðan í lok mars og eftir það í lok júlí. Núna er hún loksins komin út. Að sögn Nönnu Bryndísar vanmátu þau tímann sem fór í upptökuferlið og því urðu þau að fresta plötunni hvað eftir annað. „Við vildum gera þetta eins flott og við gátum. Við vildum ekki vinna þetta undir einhverri tímapressu.“

Tvennir útgáfutónleikar Of Monsters and Men verða í Gamla bíói 6. október og er uppselt á þá síðari. Enn eru örfáir miðar eftir á þá fyrri. Á Airwaves-hátíðinni um miðjan október spilar hljómsveitin síðan á fimm til sex tónleikum, þar af á þrennum sem eru hluti af formlegu dagskránni.

Miðað við vinsældir Nönnu Bryndísar og félaga má búast við því að erlendir útsendarar eigi eftir að leggja við hlustir. „Þessi Airwaves-hátíð er orðin svo stór að það kemur þangað hellingur af útsendurum þannig að það er um að gera að standa sig vel.“

Nýjasta lagið sem er farið í spilun af plötunni nefnist King and Lionheart og mun það vafalítið fylgja Little Talks fast á eftir í vinsældum. Næstu tónleikar Of Monsters and Men verða í verslun 12 Tóna í kvöld kl. 18.

freyr@frettabladid.is


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 31. ágú. 2014 17:37

Einvalaliđ tónlistarmanna kemur ađ Karlsvöku

Minning orgelleikarans Karls J. Sighvatssonar verđur heiđruđ međ tónleikum í Hörpu 12. september. Meira
Tónlist 30. ágú. 2014 11:30

Hćgt ađ streyma tónleikunum í beinni

Ásgeir Trausti spilar á ţaki listasafnsins ARoS í kvöld. Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 17:43

Frumsýning: "Anna Maggý“ í andlegri alsćlu

Futuregrapher frumsýnir nýtt myndband Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 10:30

Spiluđu fyrir einn gest og hund

Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiđskífu á dögunum. Til ađ fjármagna ţađ sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur. Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 10:30

Ađeins öđru vísi en sveitaböllin

Kate Bush hélt tónleika í London í vikunni en Friđrik Karlsson leikur á gítar í hljómsveit Bush. Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 07:00

Ólöf kynnir Palme

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er ţessa dagana ađ kynna sína fjórđu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtćkisins One Little Indian. Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 21:00

Leita ađ uppáhalds lagi Íslendinga

Nýr ţáttur á RÚV Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 19:00

Neil Young og Pegi skilja

Hjón til 36 ára Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 11:15

Leoncie fékk hjálp frá huldumanni

Tónlistarkonan hefur sent frá sér glćnýtt tónlistarmyndband, ţar sem hún fer um víđan völl í ţví. Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 10:00

Semja viđ norskt útgáfufyrirtćki

Íslenska ţungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifađ undir samning viđ norska plötufyrirtćkiđ Dark Essence Records og er ný plata á leiđinni. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 19:00

Felix fagnar útgáfu međ tónleikum

Felix fćr til liđs viđ sig frábćra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 17:00

Vilt ţú „remixa“ Rökkurró?

Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til ţess ađ endurhljóđblanda nýjasta lagiđ sitt. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 16:00

Aphex Twin ásakar Kanye West um stuld

Segir ađ Kanye og hans teymi hafi reynt ađ snuđa sig Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 15:00

Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Fufanu viđ Circus Life

Fufanu gefa út í dag nýtt myndband viđ fyrsta lagiđ af tilvonandi plötu ţeirra sem er langt komin í vinnslu. Meira
Tónlist 26. ágú. 2014 11:30

Justin Timberlake var bara byrjunin

Ísleifur Ţórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands. Meira
Tónlist 26. ágú. 2014 10:30

Til hamingju Ísland!

Eina sem skyggđi á ţéttan flutning Justins voru örlitlir hnökrar í hljóđkerfi Kórsins. Meira
Tónlist 25. ágú. 2014 09:17

Hćgt ađ horfa aftur á tónleikana í dag

Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verđa á vefsíđu Yahoo fram ađ kvöldi. Meira
Tónlist 24. ágú. 2014 14:37

Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld

Ţetta ţurfa tónleikagestir ađ vera međ á hreinu. Meira
Tónlist 23. ágú. 2014 15:30

"Björk er sannkallađur frumkvöđull"

Björk: Biophilia Live sýnd á kvikmyndahátíđinni í London. Meira
Tónlist 23. ágú. 2014 10:00

Ný Reykjavíkurdóttir bćđi mađur og kona

Ragna/r Jónsson er nýjasti međlimur Reykjavíkurdćtra. Rappiđ hefur lengi spilađ stóra rullu í lífi hennar, en ţađ gera hefđbundin kynhlutverk ekki. Meira
Tónlist 22. ágú. 2014 16:00

„Viđ erum helvíti stemmdir fyrir ţessu“

Ţungarokkararnir í Sólstöfum spila frumsamiđ efni viđ Hrafninn flýgur á RIFF. Meira
Tónlist 22. ágú. 2014 10:30

The Knife hćttir eftir tónleikana í Reykjavík

"Okkur ber ekki skylda til ađ halda áfram, ţetta ćtti eingöngu og alltaf ađ vera gaman.“ Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 23:00

Sćttir takast hjá ungum rappkóngum

Ágreiningurinn var afar grimmur á köflum Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 12:45

Útgáfunni fagnađ í Mengi

Samstarfsverkefni Skúla Sverrissonar, Anthony Burr og söngkonunnar Yungchen Lhamo verđur flutt í Mengi í kvöld. Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 12:00

Ginter safnar fyrir börnin á Gasa

Wictoria Joanna Ginter hafđi fengiđ sig fullsadda af fréttaflutningi af ástandinu á Gasa og ákvađ ţví ađ taka málin í sínar hendur og halda styrktartónleika. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Vinsćlasta hljómsveit Íslands
Fara efst