LAUGARDAGUR 19. APRÍL NÝJAST 00:01

Ţorir ţú ađ vera fatlađur?

LÍFIĐ

Vinsćlasta hljómsveit Íslands

Tónlist
kl 10:00, 30. september 2011
vinsćl Hljómsveitin Of Monsters and Men nýtur gríđarlegra vinsćlda um ţessar mundir. fréttablađiđ/stefán
vinsćl Hljómsveitin Of Monsters and Men nýtur gríđarlegra vinsćlda um ţessar mundir. fréttablađiđ/stefán

Hljómsveitin Of Monsters and Men á bæði vinsælustu plötuna og vinsælasta lagið á Íslandi. Nýtt lag er væntanlegt sem heitir King and Lionheart.

„Þetta er ógeðslega skemmtilegt. Það er alveg geggjað að það sé tekið svona vel í þetta,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men.
Hljómsveitin, sem vann Músíktilraunir í fyrra, situr í efsta sæti Tónlistans með sína fyrstu plötu, My Head Is an Animal, og er þar fyrir ofan Helga Björns og Reiðmenn vindanna. Á aðeins tveimur vikum hefur platan selst í um fimm hundruð eintökum. Sveitin er einnig í efsta sæti Lagalistans á undan Mugison með hið vinsæla Little Talks sem hefur hljómað ótt og títt á öldum ljósvakans í sumar.

„Little Talks gekk framar vonum. Það kom okkur svolítið á óvart að það var spilað á öllum stöðum,“ segir Nanna Bryndís. „Svo vorum við að vona það besta með plötuna. Það er búin að fara mikil vinna og tími í þetta og okkur þykir öllum rosalega gaman að sjá að það séu einhverjir að fíla þetta.“

My Head Is an Animal, sem hefur að geyma huggulegt og grípandi þjóðlagapopp, átti upphaflega að koma út í febrúar, síðan í lok mars og eftir það í lok júlí. Núna er hún loksins komin út. Að sögn Nönnu Bryndísar vanmátu þau tímann sem fór í upptökuferlið og því urðu þau að fresta plötunni hvað eftir annað. „Við vildum gera þetta eins flott og við gátum. Við vildum ekki vinna þetta undir einhverri tímapressu.“

Tvennir útgáfutónleikar Of Monsters and Men verða í Gamla bíói 6. október og er uppselt á þá síðari. Enn eru örfáir miðar eftir á þá fyrri. Á Airwaves-hátíðinni um miðjan október spilar hljómsveitin síðan á fimm til sex tónleikum, þar af á þrennum sem eru hluti af formlegu dagskránni.

Miðað við vinsældir Nönnu Bryndísar og félaga má búast við því að erlendir útsendarar eigi eftir að leggja við hlustir. „Þessi Airwaves-hátíð er orðin svo stór að það kemur þangað hellingur af útsendurum þannig að það er um að gera að standa sig vel.“

Nýjasta lagið sem er farið í spilun af plötunni nefnist King and Lionheart og mun það vafalítið fylgja Little Talks fast á eftir í vinsældum. Næstu tónleikar Of Monsters and Men verða í verslun 12 Tóna í kvöld kl. 18.

freyr@frettabladid.is


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 18. apr. 2014 19:00

Rappar um rassinn á kćrustunni

Nýtt tónlistarmyndband međ Kanye West og Future. Meira
Tónlist 18. apr. 2014 16:00

Ríkustu hip hop-listamenn heims

Sean "Diddy“ Combs trónir á toppnum. Meira
Tónlist 18. apr. 2014 13:46

Enga fordóma í nýjum búningi

Pollapönk er búiđ ađ gera sérstakt "Euro club“-mix af laginu. Meira
Tónlist 16. apr. 2014 19:31

Hlustiđ á nýjasta lag Pharrell

Lagiđ lak á netiđ. Meira
Tónlist 16. apr. 2014 14:30

AC/DC ekki hćttir

Söngvarinn vísar kjaftasögunum á bug. Meira
Tónlist 16. apr. 2014 11:46

Stóns blása til stórtónleika

Kemur fram í Háskólabíói og í Hofi á Akureyri í október. Meira
Tónlist 15. apr. 2014 23:00

"Ţetta lag skiptir mig öllu máli“

Demi Lovato kom ađdáendum sínum á óvart á tónleikum. Meira
Tónlist 15. apr. 2014 18:30

Vísir frumsýnir nýtt tónlistarmyndband

Brynhildur Oddsdóttir gefur út lagiđ Óumflýjanlegt. Meira
Tónlist 15. apr. 2014 13:54

Frumsýnt á Vísi: Hjaltalín - Letter To [...]

Myndbandinu leikstýrđi Magnús Leifsson. Meira
Tónlist 15. apr. 2014 10:30

Hestur leikur ađalhlutverk í myndbandinu

Brynhildur Oddsdóttir tók upp myndband viđ lagiđ Óumflýjanlegt og fékk građhest lánađan í tökurnar. Meira
Tónlist 14. apr. 2014 20:30

Hlustađu á nýja lagiđ međ Lönu Del Rey

West Coast lofar góđu fyrir nýju plötu söngkonunnar. Meira
Tónlist 14. apr. 2014 20:00

Tekur Drunk in Love međ Beyoncé

Ed Sheeran fer á kostum. Meira
Tónlist 14. apr. 2014 16:00

Eminem og Rihanna trylltu lýđinn

Sungu The Monster á MTV Movie-verđlaunahátíđinni. Meira
Tónlist 14. apr. 2014 10:00

Sigur Rós međ lag í Game of Thrones

The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. Meira
Tónlist 12. apr. 2014 14:37

Jón Ólafsson útnefndur heiđursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur

Viđ setningu Blúshátíđar fyrr í dag var Jón Ólafsson bassaleikari útnefndur heiđursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur fyrir framlag sitt blústónlistarinnar á Íslandi. Meira
Tónlist 12. apr. 2014 13:02

Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur

Í dag verđur blúsađ um allan Skólavörđustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíđar í Reykjavík sem stendur fyrir ţrennum stórtónleikum í dymbilvikunni. Meira
Tónlist 10. apr. 2014 15:30

Mikil tímamót í sögu Gauksins

Einn vinsćlasti tónleika- og skemmtistađur landsins, Gaukurinn, stendur fyrir mikilli tónlistarhátíđ ţessa dagana til ađ fjármagna miklar breytingar sem vćntanlegar eru á stađnum. Meira
Tónlist 10. apr. 2014 09:30

Íslenskir tónlistarmenn í evrópskri tónlistarkeppni

Fimm íslenskar hljómsveitir taka ţátt í evrópskri tónlistarkeppninni sem ber nafniđ The EuroMusic Contest og er til mikils ađ vinna. Meira
Tónlist 09. apr. 2014 20:00

Hlustađu á nýtt Michael Jackson lag

Lagiđ XSCAPE af vćntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauđa hans, hefur lekiđ á netiđ. Meira
Tónlist 09. apr. 2014 19:00

Lorde međ tólf tilnefningar

Tilnefningar til Billboard-tónlistarverđlaunanna tilkynntar. Meira
Tónlist 09. apr. 2014 09:30

Brćđslan haldin í tíunda sinn

Tónlistarhátíđin Brćđslan verđur haldin á Borgarfirđi eystra 26. júlí. Ţar kemur Emilíana Torrini međal annars fram. Meira
Tónlist 08. apr. 2014 19:30

Hlustađu á nýjasta lag Nicki Minaj

Lagiđ er ţađ fyrsta af vćntanlegri plötu tónlistarkonunnar, The Pink Print. Meira
Tónlist 08. apr. 2014 12:57

Woodkid kafar í Silfru

Woodkid, sem er vćntanlegur til landsins á tónlistahátíđina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komiđ hingađ í heimsókn í tvígang. Meira
Tónlist 08. apr. 2014 10:30

Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum

Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum tilkynntar. Meira
Tónlist 07. apr. 2014 18:00

Justin bćtir viđ fleiri tónleikum

Bćtir viđ ţrettán tónleikum í Norđur-Ameríku. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Vinsćlasta hljómsveit Íslands
Fara efst