FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 02:00

Ólafía Ţórunn á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring

SPORT

Vill fá samning viđ Lakers svo hann geti séđ kveđjuleik Kobe

 
Körfubolti
23:30 18. FEBRÚAR 2016
Arenas hefur veriđ ađ spila međ Shanghai Sharks í Kína.
Arenas hefur veriđ ađ spila međ Shanghai Sharks í Kína. VÍSIR/GETTY

Fyrrum NBA-stjarnan Gilbert Arenas vill ekki missa af kveðjuleik Kobe Bryant og er til í að fara frumlegar leiðir til þess að sjá leikinn.

Það er löngu uppselt á síðasta heimaleik Kobe með LA Lakers og því kom Arenas með hugmynd fyrir Lakers.

Hann vill að félagið geri við sig tíu daga samning svo hann geti séð kveðjuleik Kobe af bekknum. Arenas segir að Heimsfriður og fleiri séu svo lélegir að hann geti allt eins setið á bekknum.

Arenas er reyndar ekkert sérstaklega kurteis í garð leikmanna Lakers í bón sinni. Hann kallar þá öllum illum nöfnum og vill ekki sitja nálægt þeim. Arenas vill líka fá almennilegt sæti á bekknum og er til í að borga fyrir það.

Skemmtileg hugmynd en ekkert sérstaklega líklegt að það verði af þessu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Vill fá samning viđ Lakers svo hann geti séđ kveđjuleik Kobe
Fara efst