Innlent

Vilja nýtt stéttarfélag öryrkja - mótmæltu á Bessastöðum

Tvær konur tóku sér stöðu fyrir utan Bessastaði á meðan andstæðingar Icesave-frumvarpsins afhentu forsetanum undirskriftir. Konurnar tvær voru meðal annars merktar siðbót og sögðust vilja stofna nýtt stéttarfélag öryrkja.

Spurðar um Öryrkjabandalagið sagði önnur þeirra að það virkaði ekki. Formaður þess væri til að mynda með milljón krónur í laun á mánuði.

Hægt er að horfa á stutt myndskeið með konunum sem fylgir fréttinni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×