Innlent

Víglínan í beinni útsendingu

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Höskuldur Kári Schram og Heimir Már Pétursson eru umsjónarmenn Víglínunnar.
Höskuldur Kári Schram og Heimir Már Pétursson eru umsjónarmenn Víglínunnar. Vísir/GVA
Sviptingarnar í pólitíkinni undanfarna daga og stjórnarmyndunarviðræður fyrr og nú verða til umræðu í þættinum Víglínan í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi hér á strax á eftir Bylgjufréttum.

Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði og Svavar Gestsson fyrrverandi ráðherra mæta í myndverið til Höskuldur Kára Schram fréttamanns.

Víglínan er þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2. Í þættinum er fjallað um allt það helsta sem í þjóðmálaumræðunni hverju sinni. Víglínan er í opinni dagskrá á hverjum laugardegi klukkan 12:20.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×