Víglínan

Ţjóđmálaţáttur á vegum fréttastofu Stöđvar 2 ţar sem fjallađ er um ţađ helsta sem er í umrćđunni hverju sinni. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöđ 2 og beinni útsendingu á Vísi í hádeginu á laugardögum.

  Innlent 14:51 11. mars 2017

Tekist á um mislćg gatnamót: „Ţađ hefur veriđ einbeittur vilji Reykjavíkurborgar ađ ţurrka ţetta út af kortinu“

Jón Gunnarsson, samgönguráđherra og Hjálmar Sveinsson, formađur skipulagsráđs Reykjavíkurborgar, tókust á um mislćg gatnamót á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústađavegar í Víglínunni á Stöđ 2 í dag.
  Innlent 10:21 11. mars 2017

Deilur um samgöngur og Evrópumál í Víglínunni í dag

Í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöđ 2 og Vísi klukkan 12:20.
  Innlent 16:15 25. febrúar 2017

„Ţađ verđa allir ađ koma í ţennan vagn“

Björgólfur Jóhannsson, formađur Samtaka atvinnulífsins, segir ástandiđ á vinnumarkađinum vera djöfullegt.
  Viđskipti innlent 21:30 18. febrúar 2017

Bćjarstjóri segir óeđlilegt ađ lífeyrissjóđir fjármagni fasteignafélög

Ármann Kr. Ólafsson segir lífeyrissjóđina vera í samkeppni viđ sjóđsfélaga sína og sprengi upp íbúđaverđ.
  Innlent 12:00 18. febrúar 2017

Víglínan í beinni útsendingu

Stađan á húsnćđismarkađinum, bođađir vegtollar viđ höfuđborgarsvćđiđ og fyrirhuguđ sala ríkisins á hlutum í viđskiptabönkunum verđur međal annars til umrćđu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu.
  Innlent 21:18 11. febrúar 2017

Vill fjármagna endurbćtur á vegakerfinu međ gjaldtöku á vegum

Jón Gunnarsson, samgönguráđherra, segir ađ vinna sé hafin ađ tillögum um stórtćkar endurbćtur á vegakerfinu, sem fjármagnađar verđa međ gjaldtöku á vegum frá höfuđborgarsvćđinu.
  Innlent 17:29 11. febrúar 2017

Landlćknir telur heilbrigđiskerfiđ verulega brotakennt

Birgir Jakobsson, landlćknir, segir í Víglínunni á Stöđ 2 ađ sérfrćđimönnun sé ábótavant á landspítalanum, kerfiđ sé brotakennt og ţróun ţess ekki sambćrileg ţeirri sem orđiđ hefur í nágrannalöndum ok...
  Innlent 09:45 11. febrúar 2017

Hryllingssögur úr heilbrigđiskerfinu í Víglínunni

Heimir Már Pétursson fréttamađur fćr Birgi Jakobsson landlćkni í Víglínuna til ađ rćđa heilbrigđismálin
  Innlent 13:08 04. febrúar 2017

Rósa Björk um áfengisfrumvarpiđ: „Ţetta er vandrćđaleg ţráhyggja hjá ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins til ađ afvegaleiđa umrćđuna“

Mikil umrćđa var um umrćtt frumvarp og vildu sumir ţingmenn meina ađ frumvarpiđ vćri ítrekađ sett fram ţegar nauđsynlegt vćri ađ rćđa önnur og mikilvćgari mál.
  Innlent 11:30 04. febrúar 2017

Víglínan í beinni

Heimir Már Pétursson fréttamađur stýrir ţćttinum.
  Innlent 14:32 28. janúar 2017

„Erum mannleg og ţurfum ađ geta grátiđ“

Guđbrandur Örn Arnarsson, úr Landsbjörgu, mćtti í Víglínuna og rćddi um leitina ađ Birnu og fleira.
  Innlent 19:04 21. janúar 2017

Óli Björn segir Bjarna Ben hafa sýnt af sér klaufaskap

Ţingmađur Sjálfstćđisflokksins segir ađ ţađ hafi veriđ klaufaskapur hjá Bjarna Benediktssyni ađ birta ekki skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvćđum fyrir kosningar.
  Innlent 11:30 21. janúar 2017

Bein útsending: Víglínan

Hefst klukkan 12:20.
  Viđskipti innlent 20:03 14. janúar 2017

Vill ađ sveitarfélög hafi eftirlit međ AirbnB

Borgarstjóri segir Reykjavíkurborg ćtla ađ ganga til samninga viđ leiguvefinn AirbnB um ađ fyrirtćkiđ takmarki fjölda leyfilegra gistinátta hverrar íbúđar í borginni eins og kveđiđ er á um í nýjum lög...
  Innlent 09:28 14. janúar 2017

Borgarstjóri međ nýjum ráđherrum á Víglínunni

Benedikt Jóhannesson fjármálaráđherra, Óttarr Proppé heilbrigđisráđherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mćta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Stöđ 2 og Vísi kl 12:20 í dag
  Innlent 12:56 07. janúar 2017

Gunnar Bragi óttast mjög hćgri stjórn Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar framtíđar

Sagđi hann Framsóknarflokkinn hafa reynt ađ halda aftur af frjálshyggjunni sem Sjálfstćđisflokkurinn vćri međ í sínu farteski.
  Innlent 11:48 07. janúar 2017

Víglínan í beinni

Birgitta Jónsdóttir tingflokksformadur Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnadarrádherra og Svandís Svavarsdóttir tingflokksformadur Vinstri grcnna mcta í Víglínuna hjá Heimi Má......
  Innlent 10:48 07. janúar 2017

Víglínan: Sést í kollinn á nýrri ríkisstjórn

Birgitta Jónsdóttir ţingflokksformađur Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og Svandís Svavarsdóttir ţingflokksformađur Vinstri grćnna mćta í Víglínuna hjá Heimi Má Pétu...
  Innlent 20:00 17. desember 2016

Formađur Neytendasamtakanna sakar stjórnvöld um ósvífni

Segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilađ sér ađ fullu í lćgra vöruverđi til neytenda á undanförnum misserum.
  Innlent 12:15 17. desember 2016

Víglínan í beinni útsendingu

Ţátturinn verđur í beinni og opinni dagskrá á Stöđ 2 og Vísi klukkan 12.20.
  Innlent 15:00 10. desember 2016

„Ekkert minna en traust á dómstólunum undir“

Bjarni Benediktsson segir ađ enn eigi eftir ađ svara ţví hvort ađ dómarar sem áttu í föllnum fjármálafyrirtćkjum fyrir hrun og dćmdu í málum sem tengdust ţeim eftir hrun hafi veriđ vanhćfir í einstöku...
  Innlent 15:00 10. desember 2016

Víglínan í heild sinni

Í dag eru sex vikur liđnar frá kosningum án ţess ađ búiđ sé ađ mynda ríkisstjórn.
  Innlent 21:35 03. desember 2016

Bjartsýnn á ađ ţađ takist ađ mynda fimm flokka stjórn

Smári McCarthy, ţingmađur Pírata, kveđst bjartsýnn á ađ ţađ takist ađ mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grćnna, Viđreisnar, Bjartrar framtíđar og Samfylkingarinnar.
  Innlent 12:54 03. desember 2016

Vonast til ađ viđrćđurnar verđi „Píratalegri“ í ţetta skipti

Birgitta Jónsdóttir gerir ráđ fyrir ađ verđa í sambandi viđ forseta Íslands á morgun.
  Innlent 11:20 03. desember 2016

Nokkrir dagar til ađ framkalla pólitíska fimmburafćđingu Pírata

Fjórar kempur úr stjórnmálunum mćta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20
  Innlent 14:43 27. nóvember 2016

Líkur á samstarfi aukast

Formenn flokkanna rćddust viđ í gćr og ţykir ekki ólíklegt ađ ţeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviđrćđur.
  Innlent 13:05 26. nóvember 2016

Ekki bara málefnin sem stóđu í vegi fyrir viđrćđunum heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna

"Ég hefđi taliđ ađ viđ hefđum átt ađ geta náđ saman um ţetta" segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, ţjóđmálaţćtti Stöđvar 2 í hádeginu.
  Innlent 10:59 26. nóvember 2016

Víglínan: Frítt spil viđ stjórnarmyndun í beinni

Formenn og fulltrúar fjögurra flokka mćta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna í beinni útsendingu á Stöđ 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag.
  Innlent 20:07 19. nóvember 2016

Fyrrverandi ráđherra segir fjölflokkastjórn geta skilađ miklum árangri

Síđasta slíka stjórn hafi međal annars komiđ ađ ţjóđarsáttarsamningunum sem fćrđi niđur verđbólgu í landinu eftir langt óđaverđbólgutímabil.
  Innlent 12:15 19. nóvember 2016

Víglínan í beinni útsendingu

Sviptingarnar í pólitíkinni undanfarna daga og stjórnarmyndunarviđrćđur fyrr og nú verđa til umrćđu í ţćttinum Víglínan í beinni og opinni útsendingu á Stöđ 2 og Vísi.
  Innlent 14:15 12. nóvember 2016

„Hvernig ćtlar Sjálfstćđisflokkurinn ađ standa í ţví sem hann kallar pólítískan ómöguleika?“

Tekist var um Evrópumálin í Víglínunni á Stöđ 2 í dag.
  Innlent 12:00 12. nóvember 2016

Víglínan međ Heimi Má í heild sinni.

Í Víglínuninni hjá Heimi Má á Stöđ 2 í dag mćttu Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri grćnna, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir ţingmađur Viđreisnar, Lilja Alfređsdóttir varaformađur Framsóknarflokksins ...
  Innlent 12:00 05. nóvember 2016

Fyrsti ţáttur Víglínunnar í beinni útsendingu

Nýr ţjóđmálaţáttur í umsjón Heimis Más Péturssonar fréttamanns.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Víglínan
Fara efst