Innlent

Viðtalið í heild: Forsetinn ræðir fortíðina og framtíðina

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lætur af embætti eftir tæpa tvo sólarhringa. Undanfarnir dagar hafa verið annasamir og í viðtali við Ásgeir Erlendsson fer Ólafur yfir flutningana frá Bessastöðum, forsetatíðina og framtíðina. Hann hefur á síðustu dögum sínum í embætti sent þúsundir skjala til Þjóðskalasafnsins sem hann telur eðlilegt að fræðimenn og almenningur hafi aðgang að fyrr en venja er með slík skjöl.

Ólafur Ragnar ræddi við Ásgeir Erlendsson í dag á Bessastöðum en spjall þeirra má finna í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×