Viđbrögđin á Twitter: Sćnsk handboltagođsögn hrósar Degi

 
Handbolti
18:45 31. JANÚAR 2016
Leikmenn Ţýskalands fagna ađ leikslokum í dag.
Leikmenn Ţýskalands fagna ađ leikslokum í dag. VÍSIR/GETTY
Kristinn Páll Teitsson skrifar

Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í handbolta í dag eftir 24-17 sigur á Spánverjum í úrslitaleiknum en tólf ár eru síðan Þýskaland hampaði titlinum á EM í handbolta.

Áttu ekki margir von á því að þýska liðið myndi fara langt á þessu móti. Meiðsli lykilleikmanna fyrir mótið hafði mikinn áhrif á undirbúning liðsins sem var ekki talið að gæti farið alla leið jafnvel með alla sína sterkustu leikmenn.

Hefur þýska þjóðin heldur betur tekið við sér og sendu margir af fremstu íþróttamönnum heimsins þýska liðinu hamingjuóskir en hér fyrir neðan má lesa nokkrar færslur á Twitter.

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Viđbrögđin á Twitter: Sćnsk handboltagođsögn hrósar Degi
Fara efst