Vi­ar kom Malm÷ ß brag­i­ | Írebro komst ekki ßfram

 
Fˇtbolti
15:10 05. MARS 2016
Vi­ar Írn er kominn me­ tv÷ m÷rk fyrir Malm÷.
Vi­ar Írn er kominn me­ tv÷ m÷rk fyrir Malm÷. V═SIR/GETTY
Ingvi ١r SŠmundsson skrifar

Viðar Örn Kjartansson kom Malmö á bragðið þegar liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Sundsvall í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag.

Mark Viðars var einkar laglegt en það má sjá með því að smella hér.

Viðar Örn og Kári Árnason voru í byrjunarliði Malmö líkt og Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson hjá Sundsvall.

Malmö vann alla þrjá leiki sína í riðli 3 og er komið í átta-liða úrslit bikarkeppninnar.

Hjörtur Logi Valgarðsson og félagar hans í Örebro komust ekki áfram úr riðli 8 en þeir gerðu 1-1 jafntefli við Helsingborg í dag. Með sigri hefði Örebro tryggt sér sæti í átta-liða úrslitunum.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Vi­ar kom Malm÷ ß brag­i­ | Írebro komst ekki ßfram
Fara efst