Lífið

AsíAfríka-bræður teknir í Bakaríið

Frosti Logason skrifar
Rúnar og Jói buðu okkur Didda í spjall í útvarpsþáttinn Bakaríið um helgina. 

Þeir félagar eru miklir stuðboltar og virðast alltaf vera í góðu skapi. 

Við sögðum þeim frá ævintýrinu okkar og því hvernig við ætlum að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með. Rúnar og Jói gátu auðvitað ekki stillt sig og byrjuðu að tala um eitthvað Brokeback Mountain dæmi en við náðum að stoppa þá af.

Hægt er að hlusta á viðtalið hér.



Vinirnir Frosti Logason og Sigurður Þorsteinsson fara í haust í sex vikna ferðalag um Asíu og Afríku. Þeir ætla að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með ferðalaginu í máli, myndum og myndböndum. Félagarnir fara meðal annars í safarí í Suður-Afríku, fara á brimbrettanámskeið á Balí og læra að kafa í Taílandi. Verkefnið gengur undir heitinu AsíAfríka.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×