MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 08:00

Messi búinn ađ aflita á sér háríđ

SPORT

Verđur bjartara međ hverjum deginum: Gullfalleg sólarupprás í morgun

 
Innlent
11:56 21. JANÚAR 2016
Litadýrđ í sólarupprás morgunsins.
Litadýrđ í sólarupprás morgunsins. MYND/KRISTJANA SÍMONARDÓTTIR

Einhverjir íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa eflaust tekið eftir fallegri sólarupprás í morgun en nú þegar mánuður er liðinn frá vetrarsólstöðum lengist sá tími sem bjart er úti örlítið með hverjum deginum.

Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar birti af degi í Reykjavík klukkan 9:38 í dag og varð sólris rúmum klukkutíma síðar, eða klukkan 10:41. Sólarlag verður síðan klukkan 16:37 og verður komið myrkur klukkan 17:42.

Meðfylgjandi myndir tók Kristjana Símonardóttir af sólarupprás morgunsins.

Ef þú átt mynd af sólarupprásinni í morgun máttu endilega senda hana á ritstjorn@visir.is.


Verđur bjartara međ hverjum deginum: Gullfalleg sólarupprás í morgun
MYND/KRISTJANA SÍMONARDÓTTIR


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Verđur bjartara međ hverjum deginum: Gullfalleg sólarupprás í morgun
Fara efst