SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:00

Tímamót á bankamarkađi

VIĐSKIPTI

Verđur bjartara međ hverjum deginum: Gullfalleg sólarupprás í morgun

 
Innlent
11:56 21. JANÚAR 2016
Litadýrđ í sólarupprás morgunsins.
Litadýrđ í sólarupprás morgunsins. MYND/KRISTJANA SÍMONARDÓTTIR

Einhverjir íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa eflaust tekið eftir fallegri sólarupprás í morgun en nú þegar mánuður er liðinn frá vetrarsólstöðum lengist sá tími sem bjart er úti örlítið með hverjum deginum.

Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar birti af degi í Reykjavík klukkan 9:38 í dag og varð sólris rúmum klukkutíma síðar, eða klukkan 10:41. Sólarlag verður síðan klukkan 16:37 og verður komið myrkur klukkan 17:42.

Meðfylgjandi myndir tók Kristjana Símonardóttir af sólarupprás morgunsins.

Ef þú átt mynd af sólarupprásinni í morgun máttu endilega senda hana á ritstjorn@visir.is.


Verđur bjartara međ hverjum deginum: Gullfalleg sólarupprás í morgun
MYND/KRISTJANA SÍMONARDÓTTIR


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Verđur bjartara međ hverjum deginum: Gullfalleg sólarupprás í morgun
Fara efst