Viðskipti innlent

Verðbólga er 1,6 prósent

ingvar haraldsson skrifar
Verð á innfluttum vörum lækkaði vísitölu neysluverðs í maí en innlendar vörur hækkuðu vísitöluna.
Verð á innfluttum vörum lækkaði vísitölu neysluverðs í maí en innlendar vörur hækkuðu vísitöluna. vísir/gva
Verðbólga síðustu 12 mánuði er 1,6 prósent. Þá hefur vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkað um 0,3 prósent á síðustu 12 mánuðum samkvæmt gögnum frá Hagstofu Íslands.

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í maí 2015 er 428,2 stig og hækkaði um 0,28% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 396,8 stig og hækkaði um 0,30% frá apríl.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×