LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 23:39

Óvissir farţegar WOW kvarta undan skorti á upplýsingaflćđi

FRÉTTIR

Vemmelund kominn til Írlands

 
Íslenski boltinn
16:00 12. JANÚAR 2016
Vemmelund varđ Íslandsmeistari međ Stjörnunni áriđ 2014.
Vemmelund varđ Íslandsmeistari međ Stjörnunni áriđ 2014. VÍSIR/GETTY

Danski bakvörðurinn Niclas Vemmelund hefur ákveðið að semja við Derry City og mun því spila í írsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Vemmelund sló í gegn sem hægri bakvörður Stjörnunnar sumarið 2014 þegar liðið fór í gegnum tímabilið í Pepsi-deild karla án þess að tapa og varð svo Íslandsmeistari.

Hann hélt svo til Svíþjóðar og spilaði síðast með Brommapojkarna sem féll úr sænsku B-deildinni í haust.

Vemmelund er 23 ára gamall og var orðaður við nokkur lið í Pepsi-deildinni í fyrra en ekkert varð af því að hann sneri aftur hingað til lands.

Derry City varð í sjöunda sæti írsku deildarinnar í fyrra en nýtt tímabil hefst í byrjun mars.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Vemmelund kominn til Írlands
Fara efst