SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR NÝJAST 18:30

16 látnir eftir sprengjuárás í Mogadishu

FRÉTTIR

Vélsleđar framkalla snjóflóđ

 
Innlent
08:02 12. FEBRÚAR 2016
Vélsleđar framkalla snjóflóđ

Dæmi eru um að vélsleðar hafi hleypt af stað snjóflóðum á hálendinu síðustu daga. Töluverð snjóflóðahætta er enn á noðranverðum Vestfjörðum, utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum eftir austan áhlaupið fyrir síðustu helgi.

Að sögn Veðurstofunnar hafa snjóflóð fallið í flestum landshlutum. Víða eru svonefndir vindfelkar til fjalla og hafa vélsleðar sett af stað snjóflóð á hálendinu, en engan hefur sakað. Nokkur flóð upp á þrjú stig hafa orðið á Vestfjörðum og eitt í Eyjafirði.

Flóð af þessari stærðargráðu, geta grafið og eyðilagt bíla, skemmt hús eða eyðilagt minni byggingar, en flóðin hafa öll fallið utan byggðar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Vélsleđar framkalla snjóflóđ
Fara efst