MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 14:00

Slösuđust viđ ađ smygla sér inn á Sálarball

FRÉTTIR

Vélsleđar framkalla snjóflóđ

 
Innlent
08:02 12. FEBRÚAR 2016
Vélsleđar framkalla snjóflóđ

Dæmi eru um að vélsleðar hafi hleypt af stað snjóflóðum á hálendinu síðustu daga. Töluverð snjóflóðahætta er enn á noðranverðum Vestfjörðum, utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum eftir austan áhlaupið fyrir síðustu helgi.

Að sögn Veðurstofunnar hafa snjóflóð fallið í flestum landshlutum. Víða eru svonefndir vindfelkar til fjalla og hafa vélsleðar sett af stað snjóflóð á hálendinu, en engan hefur sakað. Nokkur flóð upp á þrjú stig hafa orðið á Vestfjörðum og eitt í Eyjafirði.

Flóð af þessari stærðargráðu, geta grafið og eyðilagt bíla, skemmt hús eða eyðilagt minni byggingar, en flóðin hafa öll fallið utan byggðar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Vélsleđar framkalla snjóflóđ
Fara efst