LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 23:39

Óvissir farţegar WOW kvarta undan skorti á upplýsingaflćđi

FRÉTTIR

Vélarvana skip suđur af Grindavík

 
Innlent
15:14 22. FEBRÚAR 2016
Björgunarskipiđ Oddur V. Gíslason.
Björgunarskipiđ Oddur V. Gíslason. VÍSIR/OTTI SIGMARSSON

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason er nú að sækja vélarvana línubát sem staddur er um 30 sjómílur suður af Grindavík. Veður er gott og ekki er talin vera hætta á ferðum fyrir skipverja. Búist er við að það taki björgunarskipið um tvær klukkustundir að sigla á staðinn og fjórar klukkustundir að draga vélarvana skipið til hafnar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Vélarvana skip suđur af Grindavík
Fara efst