Handbolti

Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Ólafur Stefánsson.
Ólafur Stefánsson. Vísir/Valli
Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur.

Aron Kristjánsson og Ólafur Stefánsson hafa yfirumsjón með verkefninu en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur hópur er valinn.

Valsmenn eiga flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn koma frá bæði Íslandsmeistaraliði Hauka og silfurliði Aftureldingar.

Hér fyrir má sjá þessa efnilegustu handboltamenn þjóðarinnar en listinn er tvöfaldur það er bæði eftir starfsrófsrröð sem og í hvaða félögum leikmennirnir eru.

Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:

(eftir stafrófsröð)

Alexander Örn Júlíusson        Valur

Andri Hjartar Grétarsson        Stjarnan

Arnar Birkir Hálfdánarson        ÍR

Arnar Freyr Arnarsson        Fram

Arnór Freyr Stefánsson        ÍR

Atli Karl Bachmann            HK

Ágúst Elí Björgvinsson        FH

Árni Steinn Steinþórsson        Haukar

Birkir Benediktsson            Afturelding

Böðvar Páll Ásgeirsson        Afturelding

Daníel Þór Ingason            Valur

Egill Magnússon            Stjarnan

Einar Baldvin Baldvinsson        Víkingur

Einar Sverrisson            ÍBV

Elvar Ásgeirsson            Afturelding

Geir Guðmundsson            Valur

Grétar Ari Guðjónsson        Haukar

Guðmundur Hólmar Helgason    Valur

Gunnar Malmquist Þórsson        Afturelding

Hákon Daði Styrmisson        ÍBV

Heimir Óli Heimisson             Haukar

Ísak Rafnsson                FH

Janus Daði Smárason            Haukar

Kristján Orri Jóhannsson        Akureyri

Magnús Óli Magnússon        FH

Óðinn Þór Ríkharðsson        HK

Ómar Ingi Magnússon        Valur

Pétur Júníusson            Afturelding

Tandri Már Konraðsson        Ricoh

Tjörvi Þorgeirsson            Haukar

Tomas Olason                Akureyri

Ýmir Örn Gíslason            Valur

Þorgeir Bjarki Davíðsson        Grótta

(eftir félögum)

Birkir Benediktsson    Afturelding

Böðvar Páll Ásgeirsson    Afturelding

Elvar Ásgeirsson    Afturelding

Gunnar Malmquist Þórsson    Afturelding

Pétur Júníusson    Afturelding

Kristján Orri Jóhannsson    Akureyri

Tomas Olason    Akureyri

Ágúst Elí Björgvinsson    FH

Ísak Rafnsson    FH

Magnús Óli Magnússon    FH

Arnar Freyr Arnarsson    Fram

Þorgeir Bjarki Davíðsson    Grótta

Árni Steinn Steinþórsson    Haukar

Grétar Ari Guðjónsson    Haukar

Heimir Óli Heimisson     Haukar

Janus Daði Smárason    Haukar

Tjörvi Þorgeirsson    Haukar

Atli Karl Bachmann    HK

Óðinn Þór Ríkharðsson    HK

Einar Sverrisson    ÍBV

Hákon Daði Styrmisson    ÍBV

Arnar Birkir Hálfdánarson    ÍR

Arnór Freyr Stefánsson    ÍR

Tandri Már Konraðsson    Ricoh

Andri Hjartar Grétarsson    Stjarnan

Egill Magnússon    Stjarnan

Alexander Örn Júlíusson    Valur

Daníel Þór Ingason    Valur

Geir Guðmundsson    Valur

Guðmundur Hólmar Helgason    Valur

Ómar Ingi Magnússon    Valur

Ýmir Örn Gíslason    Valur

Einar Baldvin Baldvinsson    Víkingur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×