FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 23:30

Nowitzki hermdi eftir furđuvíti Zaza | Myndband

SPORT

Valin leikskáld Borgarleikhúss

 
Innlent
06:00 07. JANÚAR 2016
Salka stundađi nám í Wales.
Salka stundađi nám í Wales. MYND/BORGARLEIKHÚSIĐ

Salka Guðmundsdóttir var valin leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Vigdís Finnbogadóttir, stjórnarformaður Leikritunarsjóðs, tilkynnti Sölku sem næsta leikskáld leikhússins. Fjögur leikskáld hafa þegar starfað á vegum leikritunarsjóðsins en alls sóttu 39 um starfið.

Salka er þýðandi og leikskáld og stundaði nám í Wales. Meðal verka hennar eru Súldarsker, Hættuför í Huliðsdal og Old Bessastaðir. Hún hefur meðal annars þýtt Emmu eftir Jane Austen og Hver er hræddur við Virginíu Woolf? sem frumsýnt verður á Nýja sviði Borgarleikhússins í næstu viku.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Valin leikskáld Borgarleikhúss
Fara efst