LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 13:15

Vettel: Ég held ađ ráspóllinn hafi veriđ utan seilingar

SPORT

Valin leikskáld Borgarleikhúss

 
Innlent
06:00 07. JANÚAR 2016
Salka stundađi nám í Wales.
Salka stundađi nám í Wales. MYND/BORGARLEIKHÚSIĐ

Salka Guðmundsdóttir var valin leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Vigdís Finnbogadóttir, stjórnarformaður Leikritunarsjóðs, tilkynnti Sölku sem næsta leikskáld leikhússins. Fjögur leikskáld hafa þegar starfað á vegum leikritunarsjóðsins en alls sóttu 39 um starfið.

Salka er þýðandi og leikskáld og stundaði nám í Wales. Meðal verka hennar eru Súldarsker, Hættuför í Huliðsdal og Old Bessastaðir. Hún hefur meðal annars þýtt Emmu eftir Jane Austen og Hver er hræddur við Virginíu Woolf? sem frumsýnt verður á Nýja sviði Borgarleikhússins í næstu viku.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Valin leikskáld Borgarleikhúss
Fara efst