Valencia áfram á sigurbraut

 
Körfubolti
19:16 14. FEBRÚAR 2016
Jón í leik međ landsliđinu.
Jón í leik međ landsliđinu. VÍSIR

Valencia vann enn einn sigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók Joventut, 73-66, á útivelli.

Jón Arnór Stefánsson kom við sögu í leiknum og skoraði fjögur stig. Justin Hamilton var akvæðamestur í liði Valencia og gerði 19 stig.

Valencia er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar en liðið hefur verið alveg óstöðvandi á tímabilinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Valencia áfram á sigurbraut
Fara efst