ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 10:00

Tengdamóđur valdamesta mannsins í Formúlu 1 rćnt í Brasilíu

SPORT

Valencia áfram á sigurbraut

 
Körfubolti
19:16 14. FEBRÚAR 2016
Jón í leik međ landsliđinu.
Jón í leik međ landsliđinu. VÍSIR

Valencia vann enn einn sigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók Joventut, 73-66, á útivelli.

Jón Arnór Stefánsson kom við sögu í leiknum og skoraði fjögur stig. Justin Hamilton var akvæðamestur í liði Valencia og gerði 19 stig.

Valencia er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar en liðið hefur verið alveg óstöðvandi á tímabilinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Valencia áfram á sigurbraut
Fara efst