LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 00:45

Clinton velur Tim Kaine

FRÉTTIR

Úrslitaleikurinn verđur sýndur á hóteli Dags á morgun

 
Handbolti
18:45 30. JANÚAR 2016
Dagur gefur hér skipanir af hliđarlínunni.
Dagur gefur hér skipanir af hliđarlínunni. VÍSIR/GETTY
Kristinn Pall Teitsson skrifar

Kex Hostel var að tilkynna rétt í þessu að úrslitaleikurinn á HM í Póllandi, Spánn - Þýskaland, verði sýndur á hótelinu á morgun en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins.

Uppgangur þýska landsliðsins hefur einfaldlega verið ótrúlegur en eftir tap gegn Spánverjum í fyrsta leik hafa Þjóðverjar unnið sex leiki í röð og eru komnir í úrslitaleikinn.

Fyrir ári síðan var þýska landsliðið með æfingarbúðir á Íslandi og kemur fram í fréttatilkynningunni að liðið hafi á meðan dvölinni stóð á Kex Hostel.

Verður leikurinn sýndur í samstarfi við þýska sendiráðið og hefst klukkan 16.30.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Úrslitaleikurinn verđur sýndur á hóteli Dags á morgun
Fara efst