FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 20:23

Fyrrverandi forseti Suđur-Kóreu handtekinn

FRÉTTIR

Úrslitaleikurinn verđur sýndur á hóteli Dags á morgun

 
Handbolti
18:45 30. JANÚAR 2016
Dagur gefur hér skipanir af hliđarlínunni.
Dagur gefur hér skipanir af hliđarlínunni. VÍSIR/GETTY
Kristinn Pall Teitsson skrifar

Kex Hostel var að tilkynna rétt í þessu að úrslitaleikurinn á HM í Póllandi, Spánn - Þýskaland, verði sýndur á hótelinu á morgun en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins.

Uppgangur þýska landsliðsins hefur einfaldlega verið ótrúlegur en eftir tap gegn Spánverjum í fyrsta leik hafa Þjóðverjar unnið sex leiki í röð og eru komnir í úrslitaleikinn.

Fyrir ári síðan var þýska landsliðið með æfingarbúðir á Íslandi og kemur fram í fréttatilkynningunni að liðið hafi á meðan dvölinni stóð á Kex Hostel.

Verður leikurinn sýndur í samstarfi við þýska sendiráðið og hefst klukkan 16.30.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Úrslitaleikurinn verđur sýndur á hóteli Dags á morgun
Fara efst